Alþýðublaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALBÝÐUBLAÐIÐ Flatsæng Framsóknar oglhalds. I trilí?Pl!l m ' s Samkomalag milli gessara tveggja fiokka nm að afnema Sildareinkasoln ríkisins og láta koma i staðinn einkasoln Kveld- úlfs og Ingvars Gnðjónssonar, eins og Kveldúlfnr og Alliance hafa einkasöln á saltfiskframleiðsinnni. Sú fiegn barst blaðinu rétt [>eg- er það var að fara 1 prent, að full vissa væri nú fyrir því, að samkomulag væri orðið milli Framsóknarflokksins og íhaldsr flokksins um það að leggja niður einkasölu ríkisins á síld, og þar með opna brautina fyrir einka sölu Kveldúlfs, Ingvars Guðjóns- sonar, óskars Halldórssonar og Bræðr. Levy á síld, eins og salt- fisksverzlunin er nú orðin einka- sala Kveldúlfs og Alliance. Hefir það orðið að samkomulagi milli Framsóknarstjórnarinnar og í- haldsflokksins, að stjórnin gefi út bráðabirgðalög, sem afnemi einkasöluna, er verði fenþin i hendur sérstakri skilanefnd. Bráðabirgðalög þarf að sam- þykkja þegar alþingi kemur sam- an, og þar eð Framsóknarflokk- Eins og sjá hefir mátt á aug- lýsingu hér í blaðiinu, þar sem togarar Kárafélagsins og útgerð- arstöð þess í Viðey er boðin tii söiu, þá er félag þetta nú loksins tekið til skiftameðferðar. En það er búið að vera gjaldþrota í 6 til 7 ár. Þegar íslandsbanki var gerður upp var gert ráð fyrir að um 3/4 hlutar úr miljón væri tapað á félaginu. Þar sem ríkið varð að leggja bankanum fé, svo hahn Jón Ólafsson var um daginn á bæjarstjórnarfundi að tala um bæjarfulltrúa úr Alþýðuflokknum, er ekki hefðu greátt útsvar sitt enn þá. Var Jóni þá bent á að fiskveiðahlutafélagið Defensor, sem Jón er hluthafi í, hefði hvorki greitt útsvar sitt í fyrra né í ár, sjö þúsund krónur hvort árið. Sagði Jón þáj íheyranda hljóði að Defensor ætti ekki fyrir skuld- um. Fyrir nokkrum dögum var þinglýst að Defensor veðsetti Al- liance eigur sínar fyrir skuldum, er Defensor væri í og kynni að komast í við AUianoe. Var engin ákveðin upphæð tiltekin, en Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, AÖalstræti 9, simí 272. Höfnin. Skúli fógeti og Max urinn hefir ekki meiri hluta í efri deild þingsins, hefir íhaldið lofað að tryggja samþykt lag- anna þar. Fer hér mjög ad uonum, ad af pví Alpýdufl o kk uri nn komst í meiri hluta í útflutningsnefnd, pá komi Framsókn og íhald sér sam- an um ao leggja einkasölum nidur. Þess er vert að geta, að svo hátt sem íhaldsblöðin hafa hróp- að um tapið á einkasölunni, hafa þau aldrei getað gaiað sig upp 1 að telja tapið á henni meira en I1/2 miljón, það er minna en tap- ast hefir á tveimur útgerðarmönn- um, t. d. Lofti Loftssyni og Gísla Johnsen, en tap þeirra var tap á saltfiskverzlun, af því í henni ríkir óstjórn einkaframtaksins. gæti orðið endurreistur, er hér sama sem að ríkid hafi borgad tap Kárafélagsins. Auk þess var Iríkið í ábyrgð fyrir togurum fé- lagsins, og er því óhætt að segjá að ríkið hafi tapað einni miljón á félaginu. Því miður er hér ekki urn einsdæmi að ræða. Rikið stendur í miljónaábyrgð fyrir togarana og á eftir að fá á sig Ijótan skell af þeirri ráðstöfun i- haldsmeirihlutans, er þá sat á vegna stimpilgjaldsins þurfti að ákveða upphæð, og var hún á- ætluð 150 þús. kr. 1 Otsvör Defensor eru óborguð enn þá, en lögtak hefir verið gert í eignum félagsins fyrir út- svörunum. Innborgað hlutafé Defensors er 260 þús. krónur. Hver hlutur 1000 Ikr. 1 stjórn eru Magnús Magnús- son forrn., sem jafnframt er fram- kvæmdastjióri félagsiinis. Með- stjórnendur eru Siguröur Eggerz og ði. Helgi Jónsson. Varamaður í stjðrn er Jón ólafsson, sem íil skammis tíma var í stjórn fé- lagsins. Defensor á togarann Gylfa. Pemberton komu af veiðum í gær. Tryggvi gamli kom af veið- um í morgun. Yfirlýsing. Vegna áskorunar, sem birt er í blöðunum í dag, þar sem skor- að er á oss undirritaða að mæta' á fundi í Varðarhúsinu, lýsum- vér hér með yfir, að vér munum ekki, eftir fyrri framkomu Sveins Benediktssonar, mæta á fundi, þar sem honum er ætlað að vera málshefjandi. Reykjavík, 7. dezember 1931. Finnur Jónsson. Erlingur Fridjónsson. Jón A. Pétursson. Gudmundur Skarphédinsson. Sigurjón Á. ólafsson. Branðverðið í borginni. Viðtal við Gfiðm R Oddsson forstjóra AlHíðubranðgerðar> innar. Það hefir eigi vakið litla at- ihygli í borginni, að bakarameist- arar hafa hækfcað brauðverð hjá sér, en Alþýðubrauðgerðin hefir augiýst, að hún muni eigi hækka brauðverðið fyrst um siinn að minsta kostii Ot af þessu snéri Alþýðublaðið sér í morgun til Guðm. R. Odds- sonar forstjóra Alþýðubrauðgerð- arinnar. Hvenær álítur þú að brauðverð- ið muni hækka hjá brauðgerð- inni? Það get ég ekki sagt um. En að svo stöddu sjáum við okkur fært að standa enn við þá sömui lækkun, sem við gerðum i haiust En hvernig stendur þá á því, að brauðverðið hækkar svona mikið hjá keppinautum Alþýðu- brauðgerðarinnar ? Ég veit ekkii — en tel líklegt, að það stafi af því að mestu leyti, að þeir hafi ekki keypt til brauð- gerðarhúsa sinna áður en krón- an lækkaði. En þær vörur, sem aðallega hafa hækkað, eru hveiti og rúgmjöl, sem eru stærstu lið- irnir til brauðaframleiiðslu. Hvað er meðalkaup bakara- sveina? 90—95 krónur á viku, en J)ó hafcE sumir bakarmeistarar lækk- að kaupið hjá þeim nú nýlega að töluverðu leyti. En hjá Alþýðubrauðgerðinni? Nei, nei. Hefir sala aukist hjá Alþýðu- brauðgerðinni? Já, þegar í gær óx salan tölu- vert. Býzt ég og við að þetta; hljóti að hafa áhrif á verzlunina, sérstaklega nú, þegar menn verða að gæta hvers eyris. Þegar tíðindamaður blaðsins kvaddi Guðm. R. Oddsson, gekk hann í gegnum sölubúðina á Kárafélagfð gjafdprota þingi. Hvað líður Defensor? Laugavegi 61, og var starfsfólk- ið þar önnum kafið við af- greiðslu og maigt fólk fyrir ut- an búðarborðið. Fallveldisdagorinn. Hannes Hafstein var vafalaust. einhver merkasti stjórnmálaimað- ur síns tíma og vinsæll foringL. En spaugilegt mun þeim finnast það mörgum, sem fylgdust með f> stjórnmálabaráttunni 1902—1910, að líkneski H. H. skuli afhjúpað á fullveldisdaginn, í minniingu unfc fullveldi íslenzku þjóðarinnaiv. H. H. var aðalmaðurinn, er hélt að þjóðinni uppkastinu fræga frá 1908. Þá var það álit mikils meiril hluta þjóðarinnar, að í uppkastimi fælist afsal á rétti Islendinga til að vera fullvalda ríki. Enm i dag er sú skoðun óbreytt. Og vafa- laust þyrfti nú ekki að vera að hafa fyrir þvi að halda neinn fullveldisdag hátíðlegan, ef vilji H,. H„ Jóns Þorl. og fleiri upp- kastsmanna hefði náð fram að ganga. En þott og telji það í mesta máta óviðeigandi að halda hátíð- legan minningardag fullveldisins. með afhjúpun líkneski-s H. H„ þá -er það síður en svo, að ég teljii það óviðeigandi, að honum sé settur veglegur minnisvarði. Það sem ég finn að er það, að full- véldisdagurinn er til þ-ess notað- ur; mér finst nærri því eims og þ,að sé verið að skopast að skoð- un H. H. í sambandsmáli íslands og Danmerkur. Bezt hefði mér fundist viðeig- andi að velja til þessa einhvern merkisdag í sögu ritsímans. Um afrek H. H. í ritsímamálinu er nú ekki neinn ágreiningur. Ef nokkurs einstaks manms átti auk Jóns Sigurðssonar að minnast sérstaklega á fullveldiisdaginn, þá var það Skúli heitinn Thorodd- sen. Það var hann, er setti fyrst skýrt fram kröfuna um fullveldi (suværenitet) íslenzka rikisins í sambandslaganefndinni 1908. Eftir að krafan var fram borin var og eigi frá henni vikið, enda gekk frarn 10 árum seinna, 1. dezember 1918. En að framgangi málsins vann þá mest Bjarni heitinn frá Vogi, gamall samherji Sk. Th. Fullveldisins hefði því bezt ver- ið minst með þvi, að heiðra minn- ingu Skúla Thoroddsen. Og raun- ar má þ-etta enn gera, því vonandi eigum\ið enn eftir oftog mörgum, sinnum að minnast fuLlveldisiins. Og enn er autt rúm (eða illa skip- að) hjá stjórnarráðshúsinu, þar sem viðeigandi væri að hafa minnisvarða Sk. Th„ þess manns, sem hindraði réttindaafsalið 1908 og bar fram kröfuna um fullkom- ið sjálfstæði vort, þá kröfu, sem í aðalatriðum var fullnægt tíu. árum síÖar. Gamall landvarmirmadur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.