Morgunblaðið - 09.03.1985, Síða 52

Morgunblaðið - 09.03.1985, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 • Mikil gróska er nú í handknattleiksstarfinu hjá Ungmennafélaginu Stjörnunni í Garöabæ. Allir yngri flokkar félagsins komust í úrslit í íslandsmótinu í handknattleik, en úrslitakeppni í hinum ýmsu flokkum mun fara fram um miójan mars. Er þetta annað árið í röð sem Stjarnan á lið {úrslitum í öllum flokkum. Flokkarnir eru 3. og 2. flokkur kvenna, 5., 4., 3. og 2. flokkur karla. Meðfylgjandi mynd er af keppnisflokkunum sex úr Stjörnunni og þjálfurum ungmennanna: Eyjólfi Bragasyni, Magnúsi Teitssyni og Brynjari Kvaran en á myndina vantar þjálfara eins flokksins, Hannes Leifsson. Akurnesingar, Borgfiröingar í Skagaradíó, Garðabraut 2, Akranesi. AIWA^ÍS ;v-v Þad er engum ofsögum sagt um útlit, endíngu og gæði AIWA hljómtækjanna. _ er stora stjarnan í hljómtækjum í dag. AIWA Skagaradíó, Garðabraut 2, Akranesi HLJOMUR FRAMTÍÐARINNAR ARMULA38 Selmúla metjin 105REVKJAVIK ÍIMAR 3U33 83177 POSTHOLF 1366 Þorleifur leikur sinn 500. leik HINN gamalreyndi línumað- ur, Þorleifur Ananíasson úr KA frá Akureyri, mun ná þeim merka áfanga að leika sinn 500. leik með meistara- flokki KA í handknattleik er KA mætir fslandsmeisturum FH í æfingaleik á miöviku- dagskvöld á Akureyri. IÞorlelfur hefur verið í eld- línunni í handknattleiknum í meira en tvo áratugi. Hann á stutt í 40 árin og er enn á fullu með KA í 2. deildinni. Aöeins einn annar Islend- ingur hefur náö aö leika 500 leiki í meistaraflokki í hand- knattleik, þaö er Birgir Björnsson, fyrrum þjálfari KA og leikmaður með FH í ára- raöir. íslandsmeistarar FH sækja KA-leikmenn heim á miöviku- dagskvöld og leika í íþrótta- höllinni á Akureyri. Geir Hallsteinsson, fyrrum leikmaöur FH og íslenska landsliösins sem nú þjálfar liö Stjörnunnar, mun leika meö liði KA gegn sínu gamla fó- lagi, FH. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur UM HELGINA fer fram skíða- mót á vegum Skíöaráðs Reykjavíkur. Mótiö fer fram í Bláfjöllum og hefst kl. 9.30 í dag. Þá veröur keppt í svigi fullorðinna og stórsvigi 13 til 14 ára. Á sunnudag veröur keppt í stórsvigi fulloröinna og í flokki 15 til 16 ára. Keppt í Bláfjöllum VEGNA ummæla sem hafa fallíð um aögerðaleysi Skíöaféiags Reykjavíkur, leyfir stjórn félagsins sér að birta skrá yfir skíðamót sem haldin voru á vegum Skíða- félags Reykjavíkur á síðast- liönu starfsári, veturinn 1984. 29/1 Toyota-göngumót á Miklatúni. 12/2 Barnagöngumót á Miklatúni. 3/3 Meistaramót Reykjavík- ur á Vatnsendahæö (15 km). 4/3 Reykjavíkurmeistara- mót í Hveradölum (boð- ganga). 11/3 Fjölskyldudagur í tilefni af afmæli SR (SR — 70 ára afmæli 26/2 ’84). 17/3 Framhaldsskólamót í Hveradölum (flokkasvig og boöganga). 21/3 Miillersmót í Hveradöl- um (ganga). 31/3 Þingvallaganga. Hvera- dalir — Þingvellir (42 km). 28/4 Bláfjallagangan. Bláfjöll — Hveradalir (24 km). 2/5 Mullersmót í Bláfjöllum (svig). 6/5 Sportvalsgangan í Bláfjöllum (13 bikarar). 16/5 Innanfélagsmót SR í Bláfjöllum. Öldungamót isl. á Akur- eyri (ganga). 11 manns fóru frá SR, og höfnuöu flestir í verölauna- sætum. Tilsögn í skíöagöngu á veg- um SR var haldin á Miklatúni og í Hveradölum flestar helg- ar. Skíðafélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.