Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 A—salur: j The Natural DOBEBT BEDPOBD From an age of mnocence comes a nero for todoy. NATUML Ný, bandarísk stórmynd meö Robert Redtord og Robert Duvall I aðalhlut- verkum. Robert Redford sneri aftur til starfa eftlr þriggja ára fjarveru til að leika aöalhlutverkið I þessari kvikmynd. The Natural var ein vin- sælasta myndin vestan hafs á siöasta ári. Hún er spennandi. rómantisk og i alla staöi frábær. Myndin hefur hlot- iö mjög góöa dóma hvar sem hún hefur verlö sýnd. Leikstjóri Barry Levinson. Aóalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Cloaa, Kim Basinger, Richard Famsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dusenberry, gert eftir sam- nefndri verölaunaskáldsögu Bern- ards Malamud. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö veró. □ni dolbystereo I B—salur KarateKid Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaóverö. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SiM116620 DAGBÓK ÖNNU FRANK I kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. AGNES — BARN GUÐS Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GÍSL Sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Mióasala i Iðnó kl. 14-20.30. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (I Nýlistasafninu). 9. sýn. i kvöld kl. 20.30. Uppselt. 10. sýn. fimmtudaginn kl. 20.30. 11. sýn. laugardag kl. 17.00. ATH: sýnt f Nýlistasafninu Vatnsstíg. Mióapantanír i sima 14350 allan sólarhringinn Miöasala milli kl. 17-19. íMV sraribók MEÐ SÉRVÖXTUM BUNAf)/\RB,\NKINN TRAUSTUR BANKI TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir Ás Ásanna (Lás des As) ★ ★ ★ ★ »Flot farcekomedie« K. Keller, BT >God, kontant spænding« Bent Mohn, Pol. BEUIONDO Æsispennandi og sprenghlægileg ný mynd i litum, gerö I samvinnu af Frökkum og Þjóöverjum. Jean-Paul Belmondo, Marie-France Pieier. Leikstjóri: Gerard Oury. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ísl. texti. Sími50249 Nú harðnar í ári (A High Flying Comedy) Cheech og Chong i bráðskemmtilegri ameriskri gamanmynd. Sýnd kl. 9. HÁDEGISTÓNLEIKAR Þriöjudag 19. mars kl. 12.15. Halldór Vilhelmsson bariton og Jónas Ingimundarson píanó- leikari Míðasala viö innganginn. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Yfirrannsóknarlögreglumaöur I Moskvu óttast afleiöingarnar af rannsókn sinni á moröflækju sem tengist æóstu valdamönnum sovéska rikisins. Rannsóknin er torvelduö á allan hátt og veröa mannslifin litils viröi I þeirri spennumögnuöu valdaskák sem spilltir embættismenn tefla til aö verja völd sin og aöstööu innan Kremlarmúra. Aöalhlutverk: Lee Marvin, William Hurt. Leikstjóri: Michael Apted. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7.05 TARKOWSKY- KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Spegillinn Einhver Ijóörænasta kvikmynd Tarkowskys byggö á hugrenningum og minningum frá bernsku hans. Sýnd kl. 9.20. ÞJÓÐLE1KHÚSIÐ RASHOMON 7. sýn. í kvöld kl. 20.00. Grá aðgangskort gilda 8. sýnlng laugardag kl. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Fimmtudag kl. 17.00. Uppaalt. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. GÆJAR OG PÍUR Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Litla sviöið: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN Flmmtudag kl. 20.30. Mióasala 13.15-20. Sfml 11200. IVJ l?#il Þrýstimælar Allar stæröir og geröir Vesturgötu 16, sími 132A : saiur 1 : Frumsýning: GREYSTOKE Þjóösagan um TARZAN (Greystoke - The Legend of Tarzan, Lord of tho Apes) Stórkostlega vel gerö og mjög spennandl ný ensk-bandarisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Mynd- in er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Bur- roughs. Þessi mynd hefur alls staöar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotiö einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christop- her Lambert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. Islenskur texti. DOLBY STEREO | Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Aö ganga I þaö heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir balliö er allt annað. sérstaklega þegar bostu vinirnir gera allt til að reyna aó freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerö og glaum og gleöi. Bachelor Party („Steggja— parti") er mynd sem slær hressilega I gegnll! Grinararnir Tom Hanks, Adrían Zmsd, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjöriö. islenskur fexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Fáar sýningar eftir. Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geröur af framleiöendum .Police Academy" meö stiörnunum úr .Sblash". Salur 2 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) Æsispennandi striösmynd I litum. Aöalhlutverk: Bo Svenson, Fred Williamson. fsl. tsxti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur3 Frumsýning á hinni heimsfrægu Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuö innan 12 ára. Simsvari I 32075 Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýri hans í leit aö hinu dularfulla horni Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxtarræktartrölliö Arnold Schwarz- enegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kl. 5,7,9,og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaó veró. Vínsamlega afsakið aökomuna að bfófnu, en viö erum aö byggja. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA HÁSKÓLIÍSLANDS Vöruþróun og markaðsmál — Raddir úr atvinnulífinu — Félag islenskra iönrekenda og Háskóli íslands hafa ákveðiö að skipuleggja fyrirlestra nú á vormisseri undir yfirskriftinni „Vöruþróun og markaösmál". Fyrirlesarar eru allir starfandi framkvæmdastjórar í íslenskum iön- fyrirtækjum. Meö þessu vilja FÍI og Háskóli íslands leggja sitt af mörkum til þess að auka tengsl Háskólans viö atvinnulíf ið i landinu. Veröur annar fyrirlesturinn haldinn fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 17.00. Staöur: Hugvisindahús Háskóla íslands, stofa H101. Efni: Vöruþróun og markaössetning á léttum gosefnum. Fyrirlesari: Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri hjá BM Vallá hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.