Alþýðublaðið - 09.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á að leggja söluna Andstæðingar hinnar sldipulags- bundnu verzlunar hafa fengið ó- væntan byr í seglin með peim fréttum, sem dneift hefir verið út um Síldareinkasölu ísland? i isam- bandi við einkasölufundinn. Biáðabirgðaskýrsla um ástæður einkasölunnár ,sem birt hefir ver- ic. ber pað með sér, að einkasalan á rífann heiming peirrar síldar, sem verkuð hefir verið til út- flutniings síðast liðið sumar, óseld- an enn. Skuldir einkasölunnar vegna pessara ó.seldu birgða eru eðlilega miklar og meiri en svo, að líkur séu til að nægilega mibið seljist af birgðunum til pess að greiða allar skuldir, eins og nú er orðið útlit með sölu síld- arinnar. Þéssi halli, sem gera má ráð fyrir að verði á nekstri- einka- sölunnar í ár, er pað, sem hefir gert dáendur hinnar frjálsu sam- keppni al-l-háværa um ástand hennar. Það lítur út fyrir að pessir menn séu búnir að gleyma peimj tugum milijóna, sem bankarnir hafa tapað á fisksölu og por.sk- veiðum undan farin ár. Það er líka svipaðast pví, að pessir menn álíti, að einhver ágætis-útkoma muni v-erða á porskútveginum í -ár og sölu fiskjarin-s 7 höndum hinnar frjálsu samkeppni. Flestiir hyggnari menn munu líta öðrum augum á útkomu árs- ins, pað er lýtur að afkomu porsk- veiðanna og sölu fiskjarins, en að par muni v-erða glæsileg útkoma. Hróp niðurrifsmannanna um af- nám síldareinkasö-lunnar geta pví ekki bygst á pvi, að nokkur vissa sé fyrir að ástandið hvað porsk- útvegi-nn snertir sé eða verði nokkuð betr-a, ef pað verður ekki störum verra á pesisu ári en á- standið í einkasölunni. Þess mun enginn ganga duiinn, sem pekkingu hefir í pessum efn- um, að ban.karnir muni tapa par stórfé. Enda pegar byrjað að aug- lýsa protabúim úr pors-kútgerðinni frá pessu ári. Síldareinkasala fslands hefir að undanförnu haft til s-öiumeðfierð- ar allmikinn hluta af veiði 160 til 180 skipa, en pó eru iitlar líkur til pess- að hún verði hálf-« drættingur í tapi eftir fjögra ára starf við Stefán Th., Copland og fl-eiri, sem notið hafa fulls traustis p-eirra manna, sem riú gala hæst út af áætluðum hal-la á rekstri emkasölunnar. Þá má einnig benda á, að pó að ríkið kæmi til með að purf-aj að greiða halla á rekstri einka- sölunnar, pá er sildarútvegurinn margsinnis búinn að gneiða pá upphæð í ríkis-sjóðinn, fram yfir pað, sem aðrar sjávarafurðir hafa greitt. Veldur pví hið geysi-háa út- Síldareinka* t niður? flutningSigjiald, sem er á síldinni, sem er prefalt eða fjórfalt hærraj en á öðrum sjávarafurðum. Enn eru og engar Iíkur til pess, að halli á rekstri Síldardinkasöl- unnar verði meiri en svo, að nemi álíka upphæð og árlega er varið úr ríki-ssjóði till landbúnaðarins, og er sá styrkur ekki talinn sönn- un pess, að leggja eigi ni-ður all- an búskap í landinu. Hér er pví ekki um pá upphæð! að ræða, sem geti gefið pei-m flokki m-anna ástæðu til hávaða um tap einkasölunnar, sem á und- anförnum árum hefir skapað pjóðiinni tugi milljóna skaða gegnum bankatöpin, eða purfi að gera bændastjórnina undrandi, pegar litið er á pann árlega ríkis- styrk, sem landbúnaðurinn nýtur. Þegar litið er yfir starf Síld- areinkasölu isiands undanfarin ár, dylst pað ekki, að beinn og ó- beinn hagur pjóðarinnar af skipu- lagi einkasölunnar er stórkostleg- ur. Þeir úti-endingar, sem áður en leinkasalan tók til starfa höfðu hér aðsetur og athvarf, hafa al- gerl-ega horfi-ð úr landi. Svíarn- ir, sem áður réðu verði síldar- innar með pví að hafa alt vald' á tunnum og salti, sem til út- gerðarinnar purfti, miðuðu verð á tunnu síldar í salt við pað', verð, sem síldarverksmiðjurnar greiddu fyrir mál tiil bræðslu. Grei-ddu síldiarverksmiðjurnar t. d. 10 krónur fyrir mál í bræðslu, gTeiddu Svíarnir líka kr. 10,00 fyrir fersksíidartunnu til söltun- ar. Strax eftir að Síldareinkasalan tók til starfa, breyttist petta til stórra muna síldareigendum til hagsbóta, Fyrsta ár Síldareinkasö-lunnar reyndist verð fersksíldarinnar ti-1 söltunar rúmar 12 krónur. Það ár v-arð bræðslusíidarverðið kr, 8,00 fyrir mál. Þannig varð verð fersksíldar rúmum 50<>/o hærra heidur en ef miðað h-efði v-erið við verð bræðslusíldarmáls, eins ogáðurvar. Þegarteki-ð ermeðal- verð fiersiksíldarinnar pau fjögur ár, sem einkasalan hefir starfað, eiinis og pað hefir orðið með verði pví, sem hún hefir útvegað síldareig- endum, feemur í ljós, að pað er nálega helmingi hærra en verð- ið, sem síldarverksmiðjurnar hafa gneitt fyrir mál í bræðslu. Meðalverð einkasölunnar hefir orðið kr. 9,00 fyrir fersksíldar- tunnu, pó síðasta ár sé tekið inin í meðalverðið. M-eðalverð sí 1 darverksmiðjanna hefir aftur á móti ekki- orðið n-ema um kr. 5,00 fyrir mál. Þessi samanburður, s-em varla mun verða hrakinn, sýnir ijós- ast hversu mikinn hag að síldar- eigendur hafa haft af einkasöl- unni pessi fjögur ár, sem hún h-efir starfað, pó illa hafi gengið petta erfiða kreppuár, sem nú stendur yfir. Þ-ess er getið framar í pessari grein, að útlendingar hafi með einkasölulögunum tapað peirri aðstöðu, sem peir höfðu til p-es-s að i-eggja upp síld til verkunar hér á landi áður en lögin komu. Stjórnarráð hafði túlkað fiski- veiðalöggjöf landsins pannig, að útlend skip mættu leggja upp 500 til 750 tunnur af síld af hverju skipi. Þessi túlkun fiskiveiðalöggjaf- -arinnar varð síldveiðum útlend- inganna utan við landheigina af- -arsterk lyftistöng. Þ-egar iillaviðraði, svo erfitt var að gera að afla úti á hafinu, vaii isiglt í land og aflinn lagður upp til v-erkunar í h-endur einhvers „leppsins". Þetta jók veiðina utan við land- belgina að stórum mun, pegar hægt var jöfnum höndum að verka síldina í 1-andi pegar éitt- ;hv-að var að veðri og úti á haf- inu pegar veður hamlaði ekkL Ef öll pau skip, sem veiddu sí-ld utan landh-elginniar hér við land síðastliðið sumar, hefðu lagt upp 500 til 750 tunnur til verkun-ar, eins og títt var áður en Síldareinkasalan tók til starf-a, hefðu pau algerlega fylt pann markað, sem við íslendingar höf- um náð m-eð aðstoð einkasölunn- ar og pví skipulagi á sölu síld- arinnar, sem verið h-efir síðustu fjögur arin. 7. dez. Erlingur Fridjónsson. F. U. J -fundarimi verður ekki, lÍIÍT í kvold ~ Fundinn, sem F. U. J. ætlaði iað halda í kvöld kl. 8 í Uppsiöl- um, er ekki hægt að halda vegna pess, að í ráði er að halda op- inberan æskulýðsfund. Slys á Maí. 7, p. m. var togariinn „Maí“ undan Vestfjörðum. Biíaði pú kefx, svo vírinn frá vörpunni- slóst í einn háset-ann, Ólaf V. Ásmundsson o-g slasaðist hann mikið. Var strax farið til ísa- fj-arðar og Ólafur lagður par á sjúkrahús, en hann andaðiist í gær. Ólafur h-eitinn var 29 ára gam- all; h-ann var ógiftur en bjó meðl móður sinni og átti- heima í Hafnarfirði. Hann var bráðdug- legur maður og góður félagi, og pví vel láti-nn af ölium, sem hon- um kynfust. Sljrs á Brúartossi. í síðustu utianför Brúaríoss slösuðust 3 menn af skipverjum. En peir voru Aðalsteinn Guð- bjiartsson timburmaður, er handr leggsbrotnaði, Ásbjörn Pálsson kyndari- marðist á fæti og síð- unni Atvik að pessu lágu p-au: Á leiðinni- milli Islands og Fær- eyja hrepti sldpið vont veður. Sjór kom á skipið, og tók háset- ana tvo, par sem peir voru að> binda yfir „venta“ (svanahálsa) og kastaði- peim á hléborða. Ann- an peirra, Garðar Jónsson, sakaði. ekki, -en Aðalsteinn handleggs- brotnaði, sem áður er sagt. Varð' hann eftiir af skipinu í Kaup- mannahöfn. Ásbj-öm Pálsson var að f-ara á miilli lukars og véla'- rúms er sjór skall á hann, o-gf, Kristinn var aÖ bera kol á pil- farinu inn ti-1 matr-ei ðs lumanna:. er sjór kom á hann og kastaðl honum til á pilfarinu. HeimskreppaD - skijulag. Fullkomi'n skiipul-agning pjóðfé- lagsins er höfuðatriði fyrir pj-óð- félagslegu og fjárhagslegu j-afn- vægi. — Fullkomin alpjóðleg: skipulagning er höfuðatriði fyrir alpjóðlegu öryggi og heimsfriði. — Þettia eru grundvallaratriði fyrir réttri próun athafnalífsins,. og afnámi atvinnuleysisjns. — Innan hins fullkomlega ski-pu- lagða pjöðfélags mun persónu- leiki-nn ná meiri proska en nokkrii sinni fyr, og að eins innan pessí takmarks mun hann verða já- kvæður og gagnlegur. Leáðin til hins persónulega frelsis liggur sömuleiðis um vegu hins skipu- lagða pjóðfélags, og fyrst pá er pví er náð verður hin stórkosí- lega hugsjón mannanna að veiru- leika; hugsjónin um frelsið, jafn- réttið og bræðralagið. — Samhliða starfiinu um skipu- lagningu pjóðfélagsins, hvers. fyrir sig, verða pj-óðirn-ar að vinn-a að alpjóð-a skipuliagningu. — Þegar era á fjölmörgum svið- um pjóðfél-agsmis grundvöHiuð skipulögð fyrirtæki, s-em vaxa ört, verða stærri og yoldugri roeð hverjum degi, svo að lokum eru: pau orðin riki í ríkinu; pettiaí' virðist að eins benda í pá átt, að pörfin fyriir pjóðfélagslegri. skipulagningu kallar hraðiar að. Hingað ti-1 hefir næstum alt ver- ið lagt í hendur einstaklinga og einstaklingshópa, sem síðan hafa skipulagt á grundv-elli „eigin“ hagsmunamála. Virðxst nú tími til ' p-es-s kominn, að rikisvaldið taki tökin í pesisum málum, í fyrsta lagi v-egna pess, að ríkið verdur iað hafa vö-ldin, og í öðru iagi vegna pjóðfélagsins sem heildar. Ríkið verður m. ö. o. að ákveða;, sldpulagninguna, pað verður að lögleiða eða koma á skipulags- skyldu, í líkingu við sem hingað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.