Alþýðublaðið - 09.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1931, Blaðsíða 3
ALÞVÐDBLAÐIÐ S •til hefir verið lögð á vamar- akylda. Hvert ríki verður að koma á hjá sér skipulagsráði; af þeim verður að mynda alls- herjarráð, sem fylgist með skipu- lagningarmálum hvers rikiis og ríkjanna í heijd. — Á pennan hátt og engan annan verður heimsfriðuTÍnn trygður. Þa.ð er ef til vill ekki þörf að taka það fram í þessu sambandi, að sér- hver skipulagning krefst hlýðni, og ef menn em á annað borð á- sáttir um nauðsyn skipuilagning- arinnar, verða menn að hlýðaí boðum hennar. — — Oft er því fleygt, að nú á tímum sé ofmikið unnið að kerf- isbindingu og störfum í þá átt. Fyrir einhverjum getur þetta lit- ið þannig út, a. m. k. á yfirborð- inu, en gallinn er, að þjóðfélagið og alt samstarf milli þegnanna og þjóðfélagsins er ekld enn þá nema að litlu leyti skipulagt. — Fyrirtæki, sem illa er skipulagt, nær aldrei miklum árangri, og sama er að segja um þjóðfélagið. — Hvað sem öðru líður mun þró- unin og kringumstæðurnar þvinga fram fullkomna skipulagningu á þjóðfélaginu fyr eða seinna, og ef það á ekki að kosta valdatök- ur og eyðileggjandi byltingar, verða þjóðirnar nú þegaT í sem flestum löndum eða öllum að taka ákvarðanir til skipulagniing- arinnar. — Tilgangurinn með stofnun pjódfélagsins er menning; stöð- ugt vaxandi vald mannsandans yfir umhverfinu og skipulagniing þess. En ef þesisi menning á að geta staðist, verður þjóðfélagið og samstarfið milli ríkjanna að sldpuleggjast, fyrst og fremst í þá átt, að öllum sé trygt „dag- legt brauð“. Það segir sig sj.álft, að það er vegna vöntunar á réttri skipulagningu sú reiðiileysa, að á meðan héimurinn er auðugii en nokkru sinni fyr í sögu jarðar af flestu því, er mennirnir þurfa að lifa við, verða tugir milljóna manna að vera án daglegustu lífsnauðsynja----j Fagleg skipu- lagning er lausnin á hinni' þjóð- legu — fjárhagslegu — hagfræði- legu — og stjórnmálalegu „kreppu", sem nú spennir alla jörð. Hér er ekki að ræða um einstakar stéttir eða einstakt liand, hér er um að ræða velferd mmuianna allm. Eins og áður er á minst er leiðin til fullkomins einstaklingsfrelsis yfir hið skipu- lagda pjódfélag, sem ríkisvald þjóðfélagsins kemur á. Það eitt mun geta trygt öllum þegnuim þjóðfélagsins persónuliegt frelsi; aftur á móti mun „einka“-skipu- lagning fyrir einstakar stéttir og iðngreinar, sem eftir eðli sínu og fyrirkomulagi hraðvaxa, oe sem ekki eru bundin skipuiögðu ríki, rœna pegnana meira og meira sími persónulega frelsi. Þetta orsakast af þeirri skiljan- legu ástæðu, að sérhvert „einka“- skipuiag, t. d. hinna voldugu fé- laga, er grundvallað á „einka“" áhugamálum, sem hlýtur að þröngva þegna sína eða félaga í baráttu fyrir sinni stétt; af þessu. orsakast stéttastríð, sem eftir eðli sínu getur ekki endað í öðru en einveldi. Þetta á við um alla „einka“-skipulagningu, hvers eÖl- is sem hún er. Enn fremur: Fullkomin þjóðfé- lagsskipulagning mun gefa full- trúum þjóðarinnar í ríkisstjórn hið rétta vald (sem þeir ekki hafa nú, því auðmenn og þjóðfé- lagsóvimr ráða nú oft mestu), og þar með tryggja einstaklingn- um persónufrelsi. Vorir lifnaðarhættir og efnaleg afkoma er æfinlega bundin við afkomu atvinnuveganna, og at- vinnuvegirnir eru aftur á móti bundnir við heilbriigt þjóðfélags- fyrirkomulag, par sem allir pegn- ar pess viima í sömu átti. Pad ái engin andstœda ad vera á jnilli mwmagns og vinnu. En nú eru hroðalegir árekstrar, sem orsiak- ast -af skammtækri skipulagning þjóðfélaganna og ónógri alþjóða- samvinnu. Har. S. Norcclahl. Hvert stefnlr? Hvað skal gera? i. Stéttarbræður! Félagar! Eigum við ekki að verja ofurlitlum tíma til að athuga í sameiningu hvert stefnir? Og til þess að gera okk- ur ljóst, hvað við þurfum að gera? Ekki munum við telja þeirri stund illa varið. Ég spyr; Hvert stefnir? Á ég þá við: Hvað ætlast islenzka auðvaldið fyrir? Hvernig verður réttlætiskröfum okkar tekið? Ég spyr: Hvað skal gera? Og á ég þá við: Hvað þurfum við að gera? Hvað get- um við gert tiil þess að fylgja fram kröfum okkar? Ég þekki ykkur efcki rétt, ef sömu spurn- ingar krefjast ekkii svars í huga ykkar. Hungurvofan, tryggur fylgifisk- ur hverrar kreppu, læðist inn á heimili okkar hvert á fætur öðru. Neyðin hertekur hverja verka- mannafjölskylduna á fætur ann- ari. Vágestur auðvaldsþjóðiskipu- lagsins, — atvinnuleysið —, legst eins og mara yfir okkur alla, nælir klóm sínum í fleiri og fleini stéttarsystkyni okkar. Lækn- lar og kennarar hafa allra miannai bezt tækifæri til þess að fylgj- ast með líðan fólks, án þesis að vera sem einhverjir forvitnir snuðrarar, sendir eingöngu í rann- sóknarför. Sigurjón Á. Ólafsson skýrði frá áliti eins læknis á at- vinnuleysisfundi þeim, sem hald- linn var í gær að tilhlutun „Dags- brúnar". Ég átti tal við einn barnakennara í gærkveldi. Hann sagðiist hafa veitt því eftirtekt, að fátækustu börnin í skólanium yrðu fölleitari og veiklulegri með 52 52 52 52 52 52 52 52 52 12 52 52 sa 52 Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru Statesman. Turkish Westminster Cigarettur. X. V. I hverjum pakka eru samskouar lallegar laudslagsmyndlr og iCommander-eigarettnpiSkkam Fást I ðllum verzlunum. 52 52 52 52. 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52 52525252525252525252525252525252525252525252525252 íslenzka krónan er nú fallin niður fáið þið meðan birgðir endast, allar vörur miðað við september- verð krónunnar. Sparið peninga og kaupið strax. Vörur verða ekki i langan tíma jafn ódýrar og nú. og sennilega aldrei. — Jóla~ fatnaðar. — Vetrarfatnaður fyrir konur, karla og börn mest og best úrval í borginni. Jólag|a(ir: Eitthvað gagnlegt handa öllum. hverjum degi, sem liði. Væru þau auðsjáanlega faiin að líða, vant- aði fæðu, fyriir utan skort á öðr- um lífsnauðsynjum. Einmitt þeissi; börn geta ekki notið þeirra hag- kvæmu mjólkuriíaupa, sem gefinn ;er kostufr á í baimaskólanum. Ein- mitt þessi börn, sem fnekast þurfa mjólkur við, eins og Sig. Einars- son benti á nýlega hér í blað- inu. Þessi sömu börn spyrjast líka oftast fyriir um, hvenær mat- gjafiir þær hefjast í skólanum, sem búið er að lofa fyrir löngu. Verður fróðlegt að sjá hvernig íhaldið í bæjarstjórn bregst við tillögunni um úthlutun á ókeyp- is mjólk. Og viö munum einnig fylgjast vel með, hvenær þær matgjafir hefjast, sem búið er að lofa fyrir mánuði síðan. En hvernig líður foreldrum þeirra barna, sem nú tærast upp með hverjum degi? Mun hver geta myndað sér skoðun á þeim hlutum, sem ann- ars vill og hefir meðalskynsemi. Flestir foreldrarnir hafa liiðið skort' í langan tíma, áður en börnin þeirra voru ofurseld sama böli. Al!ir munu verja börnin sín í lengstu lög fyrir hungri og harðrétti. En svo fer þó um síö- ir, að syndir auðvaldsins bitna ! einnig á saklausum bömunlum. | Hvað fær staðist undramátt á- girndarinnar, arðránsins, kúgun- arinnar? Engin alþýðufjöiskyida fer varhluta af böli kreppunnar. Að eins burgeisarnir eru ósnortn- ir. Peirra sól hækkar á lofti peg- Verðfall. Þrátt fytir hið lága verð gefum vér 20°|o afslátt af drengja skóiafötum. 15 °|0 af telpna- og ungiinga- vetraikápiim feikna úrval. 10°|o af drengja vetrarfrökkum. Notið petta tækifæti til að kaupa góðan hl t fyiir smáveið. Sokkabúðin, Laugavegi 42 mmmmKKmmmmmmmmmimuBL* ar hún sígur niður í œgi örbirgð- arinmar hjá öðrum stéttum. Við sjáum hvert stefnir. Fleiri og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.