Alþýðublaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaði l&fs wm^— 1931.1 Fimtudaginn 10. dezember. 289. tölublaö, 1 IgGamla Bfð Anna Christie. Sjómannasaga í 10 páttum. Tekin á pýzku af Metro t Qoldwyn. Aðalhlutverkið leikur. Greta Garbó, og er petta fyrsta talmynd hennar, Börn fá ekki aðgang. I ¦*new Umsóknir um styrk f il skálda og listamanna (kr. 6000,00), sem veittur er & fjárlögum ársins 1932, send- ist Mentamálaráði íslands, til ritara þess, Anstnrstræti 1 (pósthóif 662), fyrir 15. jan. 1932. Notið nú tækífærið og kaupið yður fal- legan jólahatt í hattaverzlun Maju Ólafsson, Laugavegi 6. Edison skápfónn, mahogni, nýjasta geið, til sölu fyrir 7» verðs. A. v. á. Leikhúsið. Leikið verðnr í kvðld klnkkan S DRAUGALESTIN. _________Aðgöngumiðar i Iðnó. Sími 191. ¦ I Félag járniðnaðarmanna heldur fund annað kvöld (11. dez.) kl. 8Vs í bað- stofu iðnaðarmanna. Fjölbreytt dagskrá! Áriðándi að félagsmenn fjölmenni. Stjórnin. Nýja Bíó Þega allir aðrir sofa. Opernredoute). Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 páttum, tekin af Greenbaumfilm. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg Alexander og kvennaguliið Ivan Petr- ovich. Bðrn fá ekki aðgang. Grammófönar og orammófónplðtnr. Jólasálmar og öll fallegustu islenzku lögin fást á plötum. Katrín Viðar. Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Angiýsingaútvarp BOKQ Bæiarbúar. Aðsóknin eykst daglega að jélasolu Edinborgar. Bezt er að gera jólainnkaupin nú þegar, meðan úrvalið er mest. Fylgist með tjöldanum um Hafnarstræti í Edinborg. i Ríkisútvarpsins hefst priðjudaginn 15. dezember kl. 12. 15 e. h. og verður fyrst um sinn varpað út á sama tíma alla virka daga. AugJýsingaútvarið hefst með stuttri skemti- dagskrá og endar með fréttum peim, innlendum, sem til kunna að fallast. — Alíar nánari upplýsingar veitir skrif- stofa Rikisútvarpsins. Reykjavík, 9. dezember 1931. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. Rafmagnslagnir, nýjai* lagnir, viðgerðlr og breytingar & eldri lögnam, af greitt filjótt, vel og ódýrt. Júlíus Blornsson, Austaistræti 12. Sími 837. Athugið Allur fatnaðnr á kvenfólk og börn er lang-ódýrastur i verzl. Sandgerði, Laugavegl 80.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.