Alþýðublaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðlð æta « «f tHfhdMtan ^ II 1931.1 Fimtudaginn 10. dezember. | 289. tölublað. BHgGamla Bíó Hi| teSk msstasssE Anna Christie. Sjómannasaga í 10 páttum. Tekin á pýzku af Metro Goldwyn. Aðalhlutverkið leikur. Greta Garbó, og er petta fyrsta talmynd 1 hennar, Börn fá ekki aðgang. | Umsóknlr um styrk til skálda og listamanna (kr. 6000,00), sem veittnr er á fjárlðgnm ársins 1032, send~ ist Mentamálaráði íslands, til ritara pess, Anstnrstræti 1 (pósthólf 662), fyrir 15. jan. 1932. Þega allir aðrir sofa. Opernredoute). Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 páttum, tekin af Greenbaumfilm. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg Alexander og kvennagullið Ivan Petr- ovich. Börn fá ekki aðgang. í' S ' 111 TíB Leikhúsið. Hi i ,111 Grafflmófðnar og Notið nú tækífærið og kaupið yður fal- legan jölahatt í hattaverzlun Maju Ólufsson, Laugavegi 6. Edison skápfónn, mahogni, nýjasta gerð, til sölu fyrir Vs verðs. A. v. á. I Leikið verðnr í kvold klnkkan 8 1 DRAUGALESTIN. Aðeöngumiðar í Iðnó. Sími 191. 5 grammoionplotnr. Jólasálmar og öll fallegustu islenzku lögin fást á plötum. Katrín Viðar. Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Félag járniðnaðarmanna heldur fund annað kvöld (11. dez.) kl. 87a í bað- stofu iðnaðarmanna. Fjölbreytt dagskrá! Áriðandi að félagsmenn fjölmenni. Stjórnin. BORG BæjarMar. Aðséknin eykst daglega að Jólasðlu Edinborgar. Bezt er að gera jólainnkaupin nú þegar, meðan úrvalið er mest. Fylgist með íjöldanum um Hafnarstræti í Edinborg. I Auglýsingaútvarp Rikisútvarpsins hefst priðjudaginn 15. dezember kl. 12. 15 e. h. og verður fyrst um sinn varpað út á sama tíma alla virka daga. Auglýsingaútvarið hefst með stuttri skemti- dagskrá og endar með fréttum peim, innlendum, sem til kunna að fallast. — Aliar nánari upplýsingar veitir skrif- stofa Ríkisútvarpsins. Reykjavík, 9. dezember 1931. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. Ralmagnslagnir, nýjac lagnir, viðgerðlr og breytingar & eldri lognnm, afgreitt flfótt, vel og ódýrt. Júlíus Bfornsson, Austmstræti 12. Sími 837. Athugið Allur fatnaður á kvenfólk og börn er lang-ódýrastur í verzl. Sandgerði, Laugavegi 80.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.