Alþýðublaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1931, Blaðsíða 4
4 ttfcPVÐUBfclAÐig flifa í óhófi á hennar kostnað, Eig- inhagsmunahvötin hvetur pá til pessa, og þeix framkvæma meö hagnao sinn fyrir augum, en ekkt okkar, Þeir vinna fijrir sjálfa sig, en ekki okkur. Þó öflugur sam- 'vinnufélagsskapur geti verið okk- ur mikill styrkur í baráttunni við auðval d s [i j ó ðskipul agið, pá er slíkur félagsskapur ekki trygt vopn, ekki fullkominn fyrr en yerkalýðurinn hefir bygt upp sitt ríki med socialisiisku skipulagi. Og barátta okkar nú krefst sig- urs, áður en við höfum komið á fót öflugum samvinnufélagsskap. Við heyjum faglega baráttu, sem við verdum að leiða til lykta á ságurvænlegan hátt. Baráttu gegn öflugri árás og réttindaskerðingu ‘frá auðvaldsiins hálfu. Baráttu, sem er þýðingarmikil, sem vid verdum ad halda til stfeitu — og sigra. Auðvaldið hefir tekið hönd- um saman og slær hring utan run okkur. Með aðstoð ríkisvalds- ins hafa launin verið lækkuð Umi 30°/o með gengisbreytingu krón- unnar og hver veit hve mikluj sú lækkun kann að nema áður en lýkur. Með aðstoð ríkisvaldsins á svo að gera beina árás á kaup okkar. Fyrst sigra sjómannastétt- ina og síðan kemur röðin að okk- ur daglaunamönnunum. Ríkis- stjórnin veitir auðvaldinu dyggi- lega aðstoð sína í þesisu. Úr þedirri átt er heldur ekki annars að vænta. Ríkisstjórnin er verkfæri auðvaldsins til þeisis að halda niðri kröfum alþýðunnar, Eitt af hiinum margbrotnu tækjum, sem auðvaldið hefir í þjónustu sinni, „Súðin“, var bundin. „Þór“ var bundinn við hafnargarðinn. Vegna hvers ? Vegna þess, að eftir því sem fleiri sjómenn höfðu verið atvinnulausir um nýjár, eftir því voru meiri likur fyrir, að samfylk- ing sjómanna yrði ótraustari. Eftir því, sem hungurvofan var fengsælli, væru sterkari líkur til þess að barátta okkar á faglega, sviðinu yrði kraftminni. Skiljið þið þetta, stéttarbræður og félagar! Audvaldid treystir pví, ao félagsskapur okkar sé veikur og sundurleitur, tneystir pví, áð pið rennið undan merkjum, pynn- ið fylkingar okkar, og par með ó- nýtið baráttuna. Auðvaldið cethar sér að nota pá, sem óstéttvísir eru, til pess að kúga hina og vinna sigur. Hver af ykkur vill berjast með auðvaWinu? Hver mun vilja leika hlutverk Karks þræis og hljóta sömu afdriif? Hver viil svíkja istétt sínaj í lieynií, í von um stund- arhagnað? Ef sá er til, þá ætti hann að athuga, hvaða örlög bíða hans. Hann nýtur ekki lengi gæða auðvaldsins, Þegar sigur þess er fullkomnaður, þá er hert á fjötr- unum, kúgunin aukin, Stéttar- níðingur vill enginn stéttvis verkamaður eða sjómaöur veröa. Með því hleður hann einnig glóð- um elds að sínu eigin höfði. Eng- inn verklýðssinni trúir því, að undirferli við stéttarbræður sína eða sviksemi við félagsskap þeirra sé gæfuvegur. Nei, við vitmn öll sömul ósköp vel, að eins líf er annars líf, iinnan okkar félags- skapar. Þess vegna mun öll al- þýða standa saman og fylkja sér einhuga um réttlætiskröfur sín- ar og fylgja þeim ótrauðlega eft- ir, þangað til sigurinn er okkar, Félagar! Stéttarsystkini! Minn- ist pess, að tmustur félagsskapnr og samhugur er okkar eina sterka vopn! 28. nóv. Frh. G. B. B. Um daginn og veginn STOKAN „1930“. Fundur annað kvöld. Kosning fulltrúa á um- dæmisstúkuþing. Alþýðublaðið kemur út árdegis tvo næstu sunnudaga. Auglýsingar, sem eiga lað koma í sunnudagsblaðinu, ósk- ast sem tímanlegast á laugardag- inn. Allir atvinnulausir járnsmiðir í Reykjavík eru beðnir að koma til viðtals við formann Félags járniðnaðarmanna kl. 6—9 í kvöW á Nýlendugötu 13. Heilsufarsfréttir. (Frá skrifstofu landlæknisÉns.) 1 nóvember veiktust alls á land- inu, svo að kunnugt sé, 879 af kvefsótt, 489 af hálsbólgu, 313 af iðrakvefi, 66 af skarlatssött, 59 af kveflungnabólgu, 21 af gigt- sótt, 19 af kossageit og fáeinir af öðrurn farsóttum. Einn maður á Vesturlandi veiktist af mænusótt og 8 manns á Norðurlandi fengu inflúenzu. Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi. 49, sími 2234. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dolílar -— 6,763/4 100 danskar krónur — 122,38 — norskar — — 121,76 — sænskar — — 122,38 — þýzk möfk — 160,31 Kappglíma milli drengja (að 15 ára aldri) innan glímufélagsins „Ármanns" fer fram í kvöld kl. 8 í fimleikasal Mentaskólans. Kept verður um fjölbragðapen- inginn. Rafmdgnsmótor ónýttist í gær- morgun við Slippinn þannig, að í mótornum kviknaði, og var slökkviliðiö kallað til. Aðrar skemdir urðu ekki af íkviknun- inni. Togararnir. „Gylílir" pg „Ólaf- ur“ komu í gær frá Englandi og „GuIItoppur" af veiðum með um Vetrarfrakkar. Ágætt úrval. — Lægst verð í Soffiubúð. Ost a r. Allar betri verzlanir hafa á boðstólnum osta. frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taftel & Edam ostar eru löngu viðurkendir þeir beztu sem fást. Reynið og vér bjóðum yður velkomna sem vora föstu víðskiftamenn. í heildsölu hjá Sláturfélagi Suðurlands. M|ólkurbú Flóamanna. Verzlunin Baldurshrá I Skólavörðustíg 4. Munið: saumaðir, dúk- ar, púðar, borðteppi, kaffidúkar ofl. með tækifærisverði til jóla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgötu 8, siml 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vlnnuna fljótt og vlfi réttu verði. Bæknr. Bylting og íhald úr „Bréfi ti) Láru“. „Smiður er ég nefndmu, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. SOngvar jafnaðarmanna, valin Ijóð og söngvar, sem alt aiþýðu- fólk þarf að kunna. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. 1000 körfur ísfiskjar. Hann fór sama dag áleiðis til Englands með aflann. íslenzka krónan er í dag 155,14 gullaurum. Krisiileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöW. Allir velkomnir. Bœjar- og sveita-stjórnarkosn- 'þigar í Noregi hafa gengið bowg- araflokkunum í vil. Hafa þeir meðal annars náð meiri hluta bæjarfulltrúa í Osló, er verka- menn höfðu áður. Danir og Frakkar. FB.-skeyti bermir, að dönsk sendinefnd sé lögð af stað til Parísar, til þess að reyna að semja við Frakka, sem ætla að fara að takmarka Jólagjafir og leikföng i mjög fjölbreyttu úrvali höfum vil tekið upp þessa dagana, einnig lólatvéskrant. Ódýrara en ails staðar annars staðar. Hrönn, Laugavegi 19. Framdekk á felgu af Fordbíl hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að segja tii í síma 997, eða skila því á Laugaveg 97 gegn fundadaunum. ----------------------------1 Nýtt og vandað borðstoín« borð til söiu með sérstöku tæki- færisverði í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Á Freyjngottt S fást dívanar með lækkuðu verði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par, Sfmi 1615. RJdmi (æst allan daginit íAI{iýðubrauðgerðinni,Lnuga- vegi 61. Kven~, telpn- og drengja* svnntur og drengjanær~ fatnaðnr. Verzl. SkógaVoss, Laugavegi 10. Ný-útsprungnir Tjúlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. innflutning landbúnaðarafurða, en sú takmörkun ætla rnsnn í Dan- mörku að muni hafa illar afleið- ingar fyrir bændur þair í landi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðrikssom. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.