Alþýðublaðið - 11.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðíð ¦ Gamla Bíð ¦ Anna Christie. Sjómannasaga í 10 páttum. Tekin á pýzku af Metro B.Goldwyn. Aðalhlutverkið tHMMHKIeikDðr. Greta Garbó, og er petta fyrsta talmynd hennar, Börn fá ekki aðgang. Lokasalan. Plötur lagðar fram í dag, sem eiga að seljast á 190 00 135 HlióðfæraMsið. (Brauns verzlun), Útbúiö, Lvg. 38. < Niðursaðuvornr: Fiskbollur, Gaffalbitar, Kindakjöt, . Nautakjöt, Kindakæfa, Bayjaia bjúgu. Lækkað veið. SlátnrfélagiO. ísl. sælgæti. fsl. Suðusúkkulaði, — Brjöstsykur, — Töggur, — Gosdrykkir, ,— Öi (margs konar). ¦ Munið íslenzku saftina á 40 aura pelann. FELL, Njálsgötu 43, sími 2258. Atbugið AUur fatnaðnr á kvenfólk og börn er lang-ódýrastur i verzl. Sandgerði, Laugavegt 80. Bezta og ódýrasta skemtan ársins. Danzsamkoma verður haldin í skólahúsinu á Álftanesi laugardaginn 12 p. m. og hefst 8 e. h. 2 beztu harmonikusnill- ingar bæjanns spila. Atta. Sætaferðir verða frá Bifrelðastödinni HEKLU, Lækjargötu 4, simi 1232. Skiftafandar í þrotabúi H. f. Kári í Viðey verður haldinn í pinghúsi Hafnarfjarðar laugardaginn 12 p. m. kl. 1 72 síðdegis. Verða þar teknar akvarð- anir um sölu á eignum búsins. Reykjavík 10. dez. 1931. Þórður Eyjóifsson, skipaður skiftaráðandi. Skiftafundur í protabúi Jóhanns Sigmundsson- ar kaupmanns, sem rak skóverzl- un á Týsgötu 8, verður haldinn í bæjarpingstofunni laugardaginn 12 p rn. klukkan 11 árdegis, til pess að taka ákvörðun um eignir bús- ins. Skiftaiáðandinn i Reykjavík, 10. dezember 1931. Björn Þórðarson. Dömak|élar,Unglinga og Telapkjótar, allar stærðir. Pijónasilki. Vetrar kánnré Ódýrara en alis- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi. 19. bezt að feasp: Búrviktir, Pönnur, Steikarpotta, - Alurhiníumpottaj Emaií. potta, Vöflujárn, Hakkavélar og öli eldhúsáhöld hjá Johs. Hansens Enke H. Bierinö, Laugavegi 3. Simi 1550. ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN ». Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentui svo sem erfilió6, að göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiöii vinnuna fljótt og vtí réttu verði. Ný-útsprungnir Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími; 24. Nýja Bíó Þegar allir aðrir sof a. Opernredoute). Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 10 páttum, tekin af Greenbaumfilm. Aðalhlutverkin leika: Llane Hald, Georg Alexander og kvennagullið Ivan Petr- ovich. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn i kvöld. ,Goðafoss4 fer aðra nótt kl. 12 til Hull, Hamborgar og Kaupmannáhafnar. I *§* Allt með Isleiiskiiin skipnm! *|V I Fycir 16 dezember óskum við að selja . Orgel, sem eftir eru áií Atborgnnar, með vægum mánaðar- afborgunum. Lokasalan, Hljóðfærahúsið. (Brauns-veiztun). I Höfum kældan fisk. Fisksölufélag Reykjavíkur. Símar: 2266. 1262. 1443.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.