Alþýðublaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1931, Blaðsíða 4
« AbÞVÐUBfiiAÐlÐ TILKYNNIMG. Vetrarfrakkar. Ágætt úrval. — Lægst verð í Soffiubúð. Á eynni Korsíku í Miðjarðar- hafi, sem Frakkar eiga, hafa ræn- ingjar prifist um langt skeið. Eyj- an er fjalllend, og auk pess að mestu skógi vaxin, svo lögregl- unni hefir aldrei tekist að út- rýma ræningjum par. Nú hefir á, eru að hrynja eins og spila- borgir, og sjálf pjóðfélagsbygg- ingin leikur á reiðiskjálfi. G. F. Óstjórnin á Síldareinkasölunni. Einkennilegt pykir mér, að í langri grein með pessari fyrir- sögn, sem kom í V'ísii í gær, er meira en helmingurinn um Krossanesverkfaliið. Ritstjóri Vís- is, isem lætur eina undiriyrirsögn- ina í greininni vera „Fáfræði Erl- ings“, er pó sjálfur svo fáfróður, að hann heldur að Krosisanesverk- smiðjan heyri undir Síldareinka- söluna. Annað, sem ég tók eftir í sambandi við pessa grein, er pað, að hún endar á pví að taia um hrafna, er kroppi ekki augun hver úr öðrum, en petta eru siömu orðin og notuð voru í sambandi við síldareinkasöluna í Morgun- blaðinu, sem kom út í gærmiorg- un. Petta er nú í annað súnn að Vísisritstjórinn tínir spöröin upp eftir Mogga, svo ekki verður sagt að maðurinn sé frumlegur. Hvem- ig stendur annars á pví, að paði eru bara peiir Valtýr og Jón, sem hafa fengið orð á sig fyrir kiaufs/fu ? Því má Vísisritsitjórinn ekki fylgjast með peim? S. S. HvaO er að frétta? Nœturlcehnþ- er í nótt HaLldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Messur á morgun: 1 dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson,, hálft annað púsund vopnaðra manna verið sendir frá Frakk- landi tiil pess að ganga milli bols og höfuðs á ræningjunum, og hefir mörgum peirra verið náð, en hvort peim tekst algerlega að útrýma peim, skal ósagt látið. kl. 2 barnaguðspjónusta séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 mess- ar séra Fr. H. 1 fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. 1 Landa- kotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðspjónusta með predikun. Nœturuördur er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingóifs- lyfjabúð. Otvarpid í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 18,40: Barnatimi. (Gunnar Magnússon.) Kl. 19,05: Fyrirlestur Búnaðarfél. Islands: Búnaður í Noregi. (Gunnar Árna- son.) Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaðarfél. ís- lands: Tilgátur — kenningar — framkvæmdir. (Ásgeir L. Jóns- son.) Kl. 20: Halldór Kiljan Lax- ness les upp sögukafla. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Hljómleikar: Org- el (Páll Isólfsson). — Príspil út- varpsins. — Danzlög til kl. 24. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 2 stiga hiti í Reykjavik. Otlit á Suövestur- og Vestur-landi: Mink- andó vestanátt. Nokkur snjóél, en bjart á milli. Bnezka pingid. Fundum pess hefir verið frestað pangað til í febrúar. Togarprnir. „Belgaum" kom af veiðum í morgun og fór áleiðis til Englands með aflann. Skiixifrétíir. „Goðafoss“ fer ut- ian kl. 12 í nótt. „Selfoss“ fer eftir helgina vesíur til Önundar- fjarðar. Sjómannastofcn. KriistiLeg sam- korna á morgun kl. 6 e. m. Allir velkomnir. Útvarpid á morgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 14: Mes,sa í frí- kirkjunni. (Séra. Á. S.) Kl. 18,40: Barnatími. (Séra Friðrik Hall- grímsson.) Kl. 19,15: Upplestur. (Rósa Björnsdóttir Blöndal.) Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Er- ind:: Sturlungaöldin, I. (Séra Magnús Helgason.) Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,15: Öpera. Danzlög til kl. 24. tslenzka krónan er í ídiaigí í 66,76 gullaurum. Gengi erlendra mgnta hér í dag: Steriingspund kr. 22,15 Doli-ar 6,69' 100 danskar krónur — 122,24 norskar 121,32 — ■ sænskar — . — 122,55 — pýzk mörk 159,52 / páfaríkinu, sem er lítill hluti úr Rómaborg, voru 1. jan. pessa árs 639 manns, er töldust til rík- isborgara, en að eins tveir peirra voru innfæddir, p. e. bornir í ríik- inu sjálfu. 495 voru ítalir, 118 Svisslendingar, 8 franskir Og 8 pýzkir, 3 spænslkir, 2 hollenzkir, 1 -austurrískur, 1 norskur og 1 blámaður frá Súdan. Auk pess voru í rikinu 259 manns, sem voru „útlenzkir"; voru peir flestir ítalskir. Ljósin slokkna. Það pótti tíð- indum sæta, að Ijósin slokknuðiu um daginn í sjálfri City, sem er miðdepill viðskiftalífsins í Lund- únum, og var myrkur í borginni fram undir hálfa stundu. Slökkn- uðu ljósin meðal annars í Eng- landsbanka, og voru bankaverð- irnir, er vopnaðir ganga par uný göngin, hræddir um að hér væri um árás á bankann að ræða. En | pað var pá ekki annað en hilun á leiðsu. AJlir flokkar hrópudu. Um dag- Á Freyj*>götu S fást dívanar með lækkuðu veiði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par. Simi 1615. Rjómi fæst allan daginn fAlf>ýðnbrauðgerðinni,Lauga- vegi 61. Pelikan-sjálfblekungur hefir tap- ast, ef til vill verið tekinn í ógáti i afgreiðslu Alpýðublaðsins. Odýra vikan hjá Georg. — Vörubúðin, Laugavegi 53. Urval af rammalistum og myndum. Odýr innrömmun. Bröttugötu 5, Simi 199. Sem að undanförnu tek ég að mér hárgreiðslu, handsnyrt- ingu og andlitsböð. Geng heim til yðar, ef pér óskið. — Björg Guðnadóttir. simi 1674. islenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- keypis. — Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2, sími 1292. inn varð námaslys í Englandi, er kostaði marga menn lífi-ð. M-eð- al peirra manna, er tóku þátt í björgun-arstarfinu, er var mjög hættulegt, var Tom Williáms, m-eðlimur brezka aiþýðuflokksins. þingmaður fyrir Dondalskj-ör- dæmi í JórvíkurhéraðL Þegar Williams, nok-krum dögum síðar kvaddi sér hljóös í þi-nginu og stóð upp, var hrópað húrra fyrir honum, og tóku allir flokkar und- ir pað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óiafur Friðrikssor-u Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.