Morgunblaðið - 10.04.1985, Page 52

Morgunblaðið - 10.04.1985, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1985 Skákþing íslands: Karl Þorsteins með örugga forystu Skák Bragi Kristjánsson Skákþing íslands í landsliAsflokki stendur þessa dagana yfir í Haga- skóla í Reykjavík. Þegar þessar línur eru ritaðar hafa verið tefldar 9 umferðir af 13. Keppnin hefur verið mjög skemmtileg og teflt af miklum þrótti, enda eru keppendur í landsliðsflokki mjög ungir. Karl Þorsteins hefur nú tekið örugga forystu eftir rólega byrjun. Hann hefur 7Vi vinning og hefur unnið sex skákir í röð! Karl er lang stigahæsti keppandi mótsins og þarf þessi frammistaða hans ekki að koma á óvart. I öðru sæti er hinn ungi og bráðefnilegi Þröstur Þórhallsson með 6 vinninga. Þröstur er aðeins 16 ára og teflir nú í fyrsta skipti í landsliðsflokki. Þröstur byrjaði rólega, fékk V/i v. í fjórum fyrstu skákunum en síðan hefur hann aðeins leyft sér eitt jafntefli og unnið fjórar skákir! Verður fróðlegt að sjá hvernig honum vegnar í lokabaráttunni. Lárus Jóhannesson vann þrjár fyrstu skákirnar, en síðan hefur hann ekki unnið skák. Lárus ætti að blanda sér í toppbaráttuna, ef hann nær sér á strik aftur. I 4.-5. sæti koma tveir 16 ára unglingar, Andri Áss Grétars- son og Davíð Ólafsson með 5 vinninga. Þeir hafa sýnt, að taka verður þá alvarlega, þótt aldur- inn sé ekki hár. Það er mikið gleðiefni, hve vel Þröstur, Andri og Davíð hafa staðið sig í mót- inu, og er það enn ein sönnun þess að unglingastarf stendur með miklum blóma í Taflfélagi Reykjavíkur. Um aðra keppendur er það helst að segja, að Haukur, Ró- bert og Dan hafa ekki staðið sig eins vel og vænta mátti, en um önnur úrslit vísast til meðfylgj- andi töflu. Við skulum að lokum líta á tvær skákir frá mótinu. 4. umferð Hvítt; Karl Þorsteins Svart; Þröstur Þórhallsson Slavnesk vörn. 1. d4 — d5, 2. c4 — c6, 3. Rc3 — e6, 4. Rf3 — Rf6, 5. Bg5 — dxc4 Önnur leið er hér 5. — h6, 6. Bxf6 (eða 6. Bh4) — Dxf6, 7. e3 (eða 7. e4) o.s.frv. 6. e4 — b5 Nú kemur upp hið geysiflókna Botvinnik-afbrigði, sem mjög hefur verið í sviðsljósinu síðustu ár. 7. e5 — h6, 8. Bh4 — g5, 9. Rxg5 — Rd5!? Þröstur ætlar að koma Karli á óvart með þessum sjaldgæfa leik, en algengast er hér 9. — hxg5, 10. Bxg5 — Rbd7, 11. exf6 - Bb7, 12. g3 - c5, 13. d5 - Efsti maður mótsins, Karl Þorsteins, teflir gegn Pálma Péturssyni. Db6, 14. Bg2 - 0-0-0, 15. 0-0 - b4,16. Ra4 - Db5,17. a3 - Rb8, 18. axb4 — cxb4,19. Be3 — Bxd5, 20. Bxd5 - Hxd5, 21. De2 - Rc6, 22. Hfcl — Re5 með mjög flók- inni og vandmetinni stöðu. 10. RxH Önnur leið er hér 10. Rf3 — Da5, 11. Hcl - Bb4, 12. Dd2 - Rd7,13. Be2 - Bb7,14. 0-0 - c5, 15. Hfdl - Hc8,16. Kfl - Bxc3, 17. bxc3 — b4, 18. dxc5 — bxc3, 19. Dd4 - Dxc5, 20. Dg4 - Df8, 21. Dd4 jafntefli (Gavrikov — Nogueira, Tbilisi 1983). 10. — Dxh4, 11. Rxh8 - Bb4, 12. Db2 Önnur leið er hér 12. Hcl — De4+, 13. Be2 — Rf4, 14. a3 - Rxg2+, 15. KH - Re3+, 16. fxe3 — Dxhl+, 17. Kf2 með betra tafli fyrir hvít (Timman — Ljubojev- ic, Buenos Aires 1980). 12. — c5, 13. dxc5 Hvítur getur leikið 13. 0-0-0 í þessari stöðu og framhaldið gæti orðið 13. — cxd4, 14. Dxd4 — Dg5+, 15. f4 - Rxf4, 16. Re4 - Re2+, 17. Kbl - Rxd4, 18. Rxg5 f- Rbc6, 19. Rf3 - Rxf3, 20. gxf3 — Rxe5, 21. Hhgl með betra tafli fyrir hvít. 13. - Rd7, 14. (HM) — Bxc3 Skákfræðin gefur 14. — Rxe5, 15. Del! - Dg5+, 16. Kbl - Dg7, 17. f4 — Bxc3, 18. bxc3 — Rxf4, 19. Dg3! - Dxg3, 20. hxg3 - Rd5,21. Kb2 - Rg4,22. Hel með betra tafli fyrir hvít. 15. bxc3 — Rxc5, 16. Rg6 Hvítur getur leikið þennan leik vegna þess að svartur lék ekki Rd7xe5. 16. — Dg5, 17. Dxg5 — hxg5, 18. h4 — KI7, 19. h5 — Bb7 Ekki 19. - Rxc3, 20. Hd8 - Bb7 (hvað annað?), 21. Hxa8 — Bxa8,22. h6 og hvíta peðið kemst upp i borð og verður að drottn- ingu. 20. f4 — Rxc3 — 21. Hd4 21. — Bd5? Svartur varð að leika 21. — g4 og koma í veg fyrir að hvítur næði tveim samstæðum frípeð- um á g- og h-línum. 22. fxg5 - Rxa2+, 23. Kbl — c3 Eftir 23. - Rc3+, 24. Kc2 - R3a4, 25. Rf4 verður erfitt fyrir svart að stöðva hvítu frípeðin á kóngsvæng. 24. Be2 — c2+ Svartur hefði ef til vill getað skapað sér gagnfæri með 24. — b4 o.s.frv. 25. Kxc2 - Rc4, 26. Rf4 — Hc8+, 27. Kb2 — Rac3, 28. g6+ — Ke8, 29. h6 6 Ra4+, 30. Hxa4 — bxa4, 31. Rxd5+ — exd5, 32. h7 — Hb8+, 33. Kal Nú getur ekkert stöðvað hvitu frípeðin. 33. — Hb3, 34, h8D og svartur gafst upp. SKÁKÞING ISLANDS 1985, landsllflsflokkur. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 > 1. Dan Hansson 2295 X 0 1 0 0 0 1 0 1/2 1 2. Lárus Jóhannesson 2160 1 X 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1 1 3. Benedikt Jónasson 2245 0 1/2 X 1/2 1 0 0 1/2 1 1/2 4. ísgeir Þór Ámason 2165 1 1/2 1/2 X 1 0 0 1/2 1 0 5. Róbert Harðarson 2280 1 1/2 0 0 X 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 6. Þröstur Pórhallsson 2170 1 1/2 1 1 X 1/2 0 1 0 1 7. Halldór Grétar Einarsson 2205 0 1/2 1 X 1 0 1 0 0 1 8. Davið ölafsson 2125 1 1 0 X 1 1 0 0 1/2 1/2 9. Pálmi R. Pétursson 2125 1/2 1/2 1 0 X 0 0 0 1/2 1/2 10. Haukur Angantýsson 2300 1/2 1 0 0 1 X 1 0 1 0 11. Andri Áss Grétarsson 2195 1 1/2 0 1 1 1 0 X 0 1/2 12. Karl Þorsteins 2430 1/2 1/2 1/2 1 1 1 1 1 1 X 13. Cylfi Þórhallsson 2130 0 0 0 1/2 0 0 1/2 1/2 0 X 14. Hilmar S. Karlsson 2220 0 0 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1 1/2 X 5. umferð Hvitt: Davíð Ólafsson Svart: Andri Áss Grétarsson Sikileyjar-vörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — Be7 í 3. umferð reyndist peðsránið 7. - Db6, 8. Dd2 - Dxb2 Andra illa á skákinni við Þröst, svo að hann velur aðra leið nú. Df3 — Dc7, 9. g4 Venjulega er leikið hér 9. 0-0-0 — Rbd7,10. g4 o.s.frv. Spurning- in er hvort svartur geti svarað 9. g4 með 9. — b5!? og ef 10. 0-0-0 þá 10. - b4. 9. — Rbd7, 10. 0-0-0 — b5, 11. Bxf6 - Rxf6, 12. g5 — Rd7, 13. 15!? Rólegir leikir, 13. a3, 13. h4 og 13. Bh3, hafa ekki gefið hvíti mikið. 13. - Rc5 Hugsanlegt er að svartur geti drepið peðið á g5, t.d. 13. — Bxg5+, 14. Kbl - Re5,15. Dh5 - De7,16. Rxe6 — Bxe6,17. fxe6 — g6, 18. exf7+ — Kxf7,19. De2 — Kg7, 20. Rd5 - Dd8, 21. Bh3 - Hf8 með nokkuð jöfnu tafli. 14. (6 Hvítur getur einnig leikið 14. h4, en eftir 14. — b4, 15. Rce2 (15. f6!?) - e5, 16. Rb3 - Rxe4!? koma upp miklar flækjur, sem líklega eru honum óhagstæðar, t.d. 17. Bg2 - Bb7,18. De3 - d5, 19. Bxe4 — dxe4, 20. Rg3 — a5, 21. f6 - gxf6,22. gxf6 - Hc8, 23. Hh2 - Bf8, 24. Rxe4 - Bxe4, 25. Dxe4 - Bh6+, 26. Kbl — 0-0, 27. Hgl+ - Kh8, 28. Hhg2 - Dc6, 29, Df5 - Hfd8, 30. He2 - Bf4 með betra tafli fyrir svart. 14. — gx(6, 15. gxf6 - Bf8, 16. RÍ5!? Önnur leið er hér 16. Dh5 — Hg8!, 17. Bh3 (17. Rd5!?) - Hg6, 18. Hhel - Bd7,19. Rd5 - Db7 með tvísýnni stöðu (Timman — Ljubojevié, Tilburg 1983). 16. — b4!? Morgunbladid/Bjarni í bréfskákinni Klosterman — Popescu 1972/73 varð framhald- ið 16. - exf5 (16. - Bb7, 17. Rg7+ ásamt 18. a3), 17. Rd5 — Db7, 18. exf5 - Kd8, 19. Bg2 - Bd7, 20. Hhel - Bc6, 21. De3 - Kd7, 22. b4! - Ra4, 23. Re7 - Bxg2, 24. Hxd6+ — Kxd6, 25. De5+ - Kd7,26. Hdl+ - Ke8,27. Rc8+ - Be7, 28. Rd6+ - Kf8, 29. fxe7+ — Kg8, 30. Dg3 mát. 17. Bb5+?! Skemmtilegur leikur, en nokk- uð vafasamur. Svartur má að vísu ekki drepa biskupinn, t.d. 17. — axb5, 18. Rxb5 — Da7,19. Rbxd6+ — Bxd6, 20. Rxd6+ — Kf8, 21. De3 - h6, 22. Rb5 - Db6, 23. Dxc5+! og hvítur vinnur. Gallinn er hins vegar sá að eftir leikinn standa þrír menn hvíts í uppnámi, og eftir besta varnar- leikinn, 17. — Bd7!, er erfitt að benda á viðunandi framhald fyrir hvít. Hvítur hefði sennilega leikið best 17. Rg7+ — Bxg7, 18. fxg7 — Hg8, 19. Re2 eða jafnvel 17. Rd5!? með miklum flækjum. 18. - Kd8?, 18. Rxd6 - Bxd6 19. Dg3? Hvítur missir af leið, sem hefði gefið honum yfirburða- stöðu: 19. Hxd6+ — Dxd6, 20. Hdl - Dxdl+, 21. Dxdl+ - Kc7 (21. - Rd7, 22. Bc6 - Ha7, 23. Ra4 — Kc7, 24. Dd4 o.s.frv.), 22. Dd4 o.s.frv. 19. — Bd7!, 20. e5 Eða 20. Hxd6 - axb5,21. Rxb5 — Da5 og hvítur kemst ekki í gegnum varnir svarts. 20. — axb5, 21. exd6 Nú er ljóst, að hvíta sóknin er runnin út í sandinn, og svartur getur snúið vörn í sókn með manni meira. 21. - Dc6, 22. Rbl — Hxa2, 23. Hhel - Ra4, 24. Hd2 - Hxb2, 25. Dg7 - He8, 26. Dx(7 - b3 Betra var 26. — Hxbl+, 27. Kxbl — Dc3 og mát í næsta leik. 27. Dxh7 - Hxbl+, 28. Kxbl - Dc3 og hvítur gafst upp, því eftir 29. cxb3 — Dxd2, 30. bxa4 — Dxel+ er staða hans gjörtöpuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.