Morgunblaðið - 10.04.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 10.04.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1985 Skákþing íslands: Karl Þorsteins með örugga forystu Skák Bragi Kristjánsson Skákþing íslands í landsliAsflokki stendur þessa dagana yfir í Haga- skóla í Reykjavík. Þegar þessar línur eru ritaðar hafa verið tefldar 9 umferðir af 13. Keppnin hefur verið mjög skemmtileg og teflt af miklum þrótti, enda eru keppendur í landsliðsflokki mjög ungir. Karl Þorsteins hefur nú tekið örugga forystu eftir rólega byrjun. Hann hefur 7Vi vinning og hefur unnið sex skákir í röð! Karl er lang stigahæsti keppandi mótsins og þarf þessi frammistaða hans ekki að koma á óvart. I öðru sæti er hinn ungi og bráðefnilegi Þröstur Þórhallsson með 6 vinninga. Þröstur er aðeins 16 ára og teflir nú í fyrsta skipti í landsliðsflokki. Þröstur byrjaði rólega, fékk V/i v. í fjórum fyrstu skákunum en síðan hefur hann aðeins leyft sér eitt jafntefli og unnið fjórar skákir! Verður fróðlegt að sjá hvernig honum vegnar í lokabaráttunni. Lárus Jóhannesson vann þrjár fyrstu skákirnar, en síðan hefur hann ekki unnið skák. Lárus ætti að blanda sér í toppbaráttuna, ef hann nær sér á strik aftur. I 4.-5. sæti koma tveir 16 ára unglingar, Andri Áss Grétars- son og Davíð Ólafsson með 5 vinninga. Þeir hafa sýnt, að taka verður þá alvarlega, þótt aldur- inn sé ekki hár. Það er mikið gleðiefni, hve vel Þröstur, Andri og Davíð hafa staðið sig í mót- inu, og er það enn ein sönnun þess að unglingastarf stendur með miklum blóma í Taflfélagi Reykjavíkur. Um aðra keppendur er það helst að segja, að Haukur, Ró- bert og Dan hafa ekki staðið sig eins vel og vænta mátti, en um önnur úrslit vísast til meðfylgj- andi töflu. Við skulum að lokum líta á tvær skákir frá mótinu. 4. umferð Hvítt; Karl Þorsteins Svart; Þröstur Þórhallsson Slavnesk vörn. 1. d4 — d5, 2. c4 — c6, 3. Rc3 — e6, 4. Rf3 — Rf6, 5. Bg5 — dxc4 Önnur leið er hér 5. — h6, 6. Bxf6 (eða 6. Bh4) — Dxf6, 7. e3 (eða 7. e4) o.s.frv. 6. e4 — b5 Nú kemur upp hið geysiflókna Botvinnik-afbrigði, sem mjög hefur verið í sviðsljósinu síðustu ár. 7. e5 — h6, 8. Bh4 — g5, 9. Rxg5 — Rd5!? Þröstur ætlar að koma Karli á óvart með þessum sjaldgæfa leik, en algengast er hér 9. — hxg5, 10. Bxg5 — Rbd7, 11. exf6 - Bb7, 12. g3 - c5, 13. d5 - Efsti maður mótsins, Karl Þorsteins, teflir gegn Pálma Péturssyni. Db6, 14. Bg2 - 0-0-0, 15. 0-0 - b4,16. Ra4 - Db5,17. a3 - Rb8, 18. axb4 — cxb4,19. Be3 — Bxd5, 20. Bxd5 - Hxd5, 21. De2 - Rc6, 22. Hfcl — Re5 með mjög flók- inni og vandmetinni stöðu. 10. RxH Önnur leið er hér 10. Rf3 — Da5, 11. Hcl - Bb4, 12. Dd2 - Rd7,13. Be2 - Bb7,14. 0-0 - c5, 15. Hfdl - Hc8,16. Kfl - Bxc3, 17. bxc3 — b4, 18. dxc5 — bxc3, 19. Dd4 - Dxc5, 20. Dg4 - Df8, 21. Dd4 jafntefli (Gavrikov — Nogueira, Tbilisi 1983). 10. — Dxh4, 11. Rxh8 - Bb4, 12. Db2 Önnur leið er hér 12. Hcl — De4+, 13. Be2 — Rf4, 14. a3 - Rxg2+, 15. KH - Re3+, 16. fxe3 — Dxhl+, 17. Kf2 með betra tafli fyrir hvít (Timman — Ljubojev- ic, Buenos Aires 1980). 12. — c5, 13. dxc5 Hvítur getur leikið 13. 0-0-0 í þessari stöðu og framhaldið gæti orðið 13. — cxd4, 14. Dxd4 — Dg5+, 15. f4 - Rxf4, 16. Re4 - Re2+, 17. Kbl - Rxd4, 18. Rxg5 f- Rbc6, 19. Rf3 - Rxf3, 20. gxf3 — Rxe5, 21. Hhgl með betra tafli fyrir hvít. 13. - Rd7, 14. (HM) — Bxc3 Skákfræðin gefur 14. — Rxe5, 15. Del! - Dg5+, 16. Kbl - Dg7, 17. f4 — Bxc3, 18. bxc3 — Rxf4, 19. Dg3! - Dxg3, 20. hxg3 - Rd5,21. Kb2 - Rg4,22. Hel með betra tafli fyrir hvít. 15. bxc3 — Rxc5, 16. Rg6 Hvítur getur leikið þennan leik vegna þess að svartur lék ekki Rd7xe5. 16. — Dg5, 17. Dxg5 — hxg5, 18. h4 — KI7, 19. h5 — Bb7 Ekki 19. - Rxc3, 20. Hd8 - Bb7 (hvað annað?), 21. Hxa8 — Bxa8,22. h6 og hvíta peðið kemst upp i borð og verður að drottn- ingu. 20. f4 — Rxc3 — 21. Hd4 21. — Bd5? Svartur varð að leika 21. — g4 og koma í veg fyrir að hvítur næði tveim samstæðum frípeð- um á g- og h-línum. 22. fxg5 - Rxa2+, 23. Kbl — c3 Eftir 23. - Rc3+, 24. Kc2 - R3a4, 25. Rf4 verður erfitt fyrir svart að stöðva hvítu frípeðin á kóngsvæng. 24. Be2 — c2+ Svartur hefði ef til vill getað skapað sér gagnfæri með 24. — b4 o.s.frv. 25. Kxc2 - Rc4, 26. Rf4 — Hc8+, 27. Kb2 — Rac3, 28. g6+ — Ke8, 29. h6 6 Ra4+, 30. Hxa4 — bxa4, 31. Rxd5+ — exd5, 32. h7 — Hb8+, 33. Kal Nú getur ekkert stöðvað hvitu frípeðin. 33. — Hb3, 34, h8D og svartur gafst upp. SKÁKÞING ISLANDS 1985, landsllflsflokkur. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 > 1. Dan Hansson 2295 X 0 1 0 0 0 1 0 1/2 1 2. Lárus Jóhannesson 2160 1 X 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 0 1 1 3. Benedikt Jónasson 2245 0 1/2 X 1/2 1 0 0 1/2 1 1/2 4. ísgeir Þór Ámason 2165 1 1/2 1/2 X 1 0 0 1/2 1 0 5. Róbert Harðarson 2280 1 1/2 0 0 X 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 6. Þröstur Pórhallsson 2170 1 1/2 1 1 X 1/2 0 1 0 1 7. Halldór Grétar Einarsson 2205 0 1/2 1 X 1 0 1 0 0 1 8. Davið ölafsson 2125 1 1 0 X 1 1 0 0 1/2 1/2 9. Pálmi R. Pétursson 2125 1/2 1/2 1 0 X 0 0 0 1/2 1/2 10. Haukur Angantýsson 2300 1/2 1 0 0 1 X 1 0 1 0 11. Andri Áss Grétarsson 2195 1 1/2 0 1 1 1 0 X 0 1/2 12. Karl Þorsteins 2430 1/2 1/2 1/2 1 1 1 1 1 1 X 13. Cylfi Þórhallsson 2130 0 0 0 1/2 0 0 1/2 1/2 0 X 14. Hilmar S. Karlsson 2220 0 0 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1 1/2 X 5. umferð Hvitt: Davíð Ólafsson Svart: Andri Áss Grétarsson Sikileyjar-vörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6, 6. Bg5 — e6, 7. f4 — Be7 í 3. umferð reyndist peðsránið 7. - Db6, 8. Dd2 - Dxb2 Andra illa á skákinni við Þröst, svo að hann velur aðra leið nú. Df3 — Dc7, 9. g4 Venjulega er leikið hér 9. 0-0-0 — Rbd7,10. g4 o.s.frv. Spurning- in er hvort svartur geti svarað 9. g4 með 9. — b5!? og ef 10. 0-0-0 þá 10. - b4. 9. — Rbd7, 10. 0-0-0 — b5, 11. Bxf6 - Rxf6, 12. g5 — Rd7, 13. 15!? Rólegir leikir, 13. a3, 13. h4 og 13. Bh3, hafa ekki gefið hvíti mikið. 13. - Rc5 Hugsanlegt er að svartur geti drepið peðið á g5, t.d. 13. — Bxg5+, 14. Kbl - Re5,15. Dh5 - De7,16. Rxe6 — Bxe6,17. fxe6 — g6, 18. exf7+ — Kxf7,19. De2 — Kg7, 20. Rd5 - Dd8, 21. Bh3 - Hf8 með nokkuð jöfnu tafli. 14. (6 Hvítur getur einnig leikið 14. h4, en eftir 14. — b4, 15. Rce2 (15. f6!?) - e5, 16. Rb3 - Rxe4!? koma upp miklar flækjur, sem líklega eru honum óhagstæðar, t.d. 17. Bg2 - Bb7,18. De3 - d5, 19. Bxe4 — dxe4, 20. Rg3 — a5, 21. f6 - gxf6,22. gxf6 - Hc8, 23. Hh2 - Bf8, 24. Rxe4 - Bxe4, 25. Dxe4 - Bh6+, 26. Kbl — 0-0, 27. Hgl+ - Kh8, 28. Hhg2 - Dc6, 29, Df5 - Hfd8, 30. He2 - Bf4 með betra tafli fyrir svart. 14. — gx(6, 15. gxf6 - Bf8, 16. RÍ5!? Önnur leið er hér 16. Dh5 — Hg8!, 17. Bh3 (17. Rd5!?) - Hg6, 18. Hhel - Bd7,19. Rd5 - Db7 með tvísýnni stöðu (Timman — Ljubojevié, Tilburg 1983). 16. — b4!? Morgunbladid/Bjarni í bréfskákinni Klosterman — Popescu 1972/73 varð framhald- ið 16. - exf5 (16. - Bb7, 17. Rg7+ ásamt 18. a3), 17. Rd5 — Db7, 18. exf5 - Kd8, 19. Bg2 - Bd7, 20. Hhel - Bc6, 21. De3 - Kd7, 22. b4! - Ra4, 23. Re7 - Bxg2, 24. Hxd6+ — Kxd6, 25. De5+ - Kd7,26. Hdl+ - Ke8,27. Rc8+ - Be7, 28. Rd6+ - Kf8, 29. fxe7+ — Kg8, 30. Dg3 mát. 17. Bb5+?! Skemmtilegur leikur, en nokk- uð vafasamur. Svartur má að vísu ekki drepa biskupinn, t.d. 17. — axb5, 18. Rxb5 — Da7,19. Rbxd6+ — Bxd6, 20. Rxd6+ — Kf8, 21. De3 - h6, 22. Rb5 - Db6, 23. Dxc5+! og hvítur vinnur. Gallinn er hins vegar sá að eftir leikinn standa þrír menn hvíts í uppnámi, og eftir besta varnar- leikinn, 17. — Bd7!, er erfitt að benda á viðunandi framhald fyrir hvít. Hvítur hefði sennilega leikið best 17. Rg7+ — Bxg7, 18. fxg7 — Hg8, 19. Re2 eða jafnvel 17. Rd5!? með miklum flækjum. 18. - Kd8?, 18. Rxd6 - Bxd6 19. Dg3? Hvítur missir af leið, sem hefði gefið honum yfirburða- stöðu: 19. Hxd6+ — Dxd6, 20. Hdl - Dxdl+, 21. Dxdl+ - Kc7 (21. - Rd7, 22. Bc6 - Ha7, 23. Ra4 — Kc7, 24. Dd4 o.s.frv.), 22. Dd4 o.s.frv. 19. — Bd7!, 20. e5 Eða 20. Hxd6 - axb5,21. Rxb5 — Da5 og hvítur kemst ekki í gegnum varnir svarts. 20. — axb5, 21. exd6 Nú er ljóst, að hvíta sóknin er runnin út í sandinn, og svartur getur snúið vörn í sókn með manni meira. 21. - Dc6, 22. Rbl — Hxa2, 23. Hhel - Ra4, 24. Hd2 - Hxb2, 25. Dg7 - He8, 26. Dx(7 - b3 Betra var 26. — Hxbl+, 27. Kxbl — Dc3 og mát í næsta leik. 27. Dxh7 - Hxbl+, 28. Kxbl - Dc3 og hvítur gafst upp, því eftir 29. cxb3 — Dxd2, 30. bxa4 — Dxel+ er staða hans gjörtöpuð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.