Alþýðublaðið - 13.12.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 13.12.1931, Side 1
Alpýðnblaðið Júlíus Björnsson, raftækjaverzlun. Austurstræti 12. Sími 8370 Þegar pér eruð búinn að liggja andvaka einaviku og búinn að ganga búð úr búð aðra viku, en get- ið samt ekki ákveðið hvað pér eigið að kaupa til jólagjafa, pá komið til okkar. Við seljum eingöngu nauðsyn- lega hluti, sem henta öllum. Lítill rauður ilmvatnslampi er ágæt jólagjöf og öllum kærKomin. Verðið er viðráðanlegt. Við höf- um pá einnig úr ítölsku alabast, ef pér viljið hafa pá verðmætari. Rafljós-skál er alls staðar viðeigandi í hvaða her- bergi sem er. Ódýrar úr gleri, dýrar úr alabast. Borðlampi kemur sér víða vel og marga vantar hann beinlínis. Ryksugur eru að vísu nokkuð dýrar, en dýrari eru pó læknar, meðul og sjúkrahús, ef rykinu tekst að bera gerla ofan í börnin yðar. 1 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.