Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ADkaiiiðnrjlifnomn. Bæjarstjórn hefir sampykt a& leggja aukani'ðurjöfnim á bæjar- búa, pannig, a’ð útsvarið hækki um 1/10 hluta, og gildir þetta jafnt um þá, sem búnir voru að borga útsvar sitt, sem hina. Alþýðuflokksfulltrúarmr í bæj- arstjórn báru fram tillögu utm að feld yrði niður viðbótin við þau útsvör, er væru 100 krónur eða þar fyrir neðan. En íhalds- og Framsóknar-liðiÖ í bæjarstjórn feldi þetta í sameiningu. Sagði borgarstjóri (og frú Aðalbjörg tók undir það) að óréttlátt væri að undanskilja lægstu gjaldenduma, því verið gæti, að margir þeirra hefðu eins ráð á að borga við- bótina eins og hinir. En nú er víst, að þó útsvödn kunni að vera of há (eða lág) á summn, þá kunnum við enga aðra aðferð til þess að láta þau koma rétt'látlega niður en þá, sem höfð er, og það er hin mesta fjaístæða! að hugsa sér að bæjarstjórn geti gefið eftir viðbótina til ein§takra gjaldenda, þannig, að réttlátara komii niður, heldur en að fara eftir niðurjöfnunarskránni. Enda mun óhætt að fullyrða, að skrafiö um að gefa nokkuð eftir af þess- adi viðbót, hafi verið fyrirsláttur eiinn. Lægri gjaldendur í bænum geta því þakkað ihaldi og Framsókn fyrir viöbótina á útsvarinu, sem nú er verið að krefja af þeim. Sildarsmyginn. Þegar „ísland" kom síðast hing- að að norðan reyndust vera í því 100 tunnur af smásíld, sem talið var að Ingvar Guðjónsson útgerðarmaður hefði ætlað að smygla til útlanda. Var síld þess- ari skipað upp hér samkvæmt kröfu útflutningsnefndar Síldar- einkasölunnar. ísland og Brazilla. Rio Janeiro, 12. dez. United Prieas. — FB. ToIIgjöld er nú farið að krefja inn hér með gullgengi. Toilstjóm- in leggur svo fyrir, að þær þjóðir, sem njóta beztu tollkjara, skuli fá 35% afslátt á tolli, en aðrar þjóðir 20%. Stjórnin hefir lýst því yfir, að þessi lönd njóti hinna beztu kjara: Island, Svíþjóð og Finnland. Stjórnarshifti á Spáni. Madrid, 12. dez. UP.—FB, Stjómin hefir beðist lauistnar. Azana hefir verið falið að mynda stjórn. Verhlfðsfélag Sandgerðis nefir ákveðið kauptaxta sinn fyr- ít næstkomandi ár sem hér seg- ir: Dagvinna kr. 1,00 um klst. Eft- irvinna og næturvinna kr. 1,40 um klst. Sunnudaga- og helgi- daga-vinna kr. 1,50 um klst. Enn fremur hefir félagið ákveðið eftir- farandi mánaðarkauptaxta: Kr. 200,00 um mánuð, auk fæðis og húsnæðis. Eftirvinna og nætur- vinna svo og heigidagavinma greiðist mánaðarkaup.smönnum með kr. 1,00 um klst. Kr. 275,00 án fæðiis og húsnæðis, sama eft- irvinnu-, nætur- og helgidaga- kaup. Einnig var ákveðið að fé- lagsmenn sætu fyrÍT vinnu. Þá eru það tilmæli vor, að skorað sé á verkamenn að ráða sig ekki í atvinnu til Sandgerðis undir þessum kauptaxta okkar. Vinsamlegast. f. h. Verkalýðsfélags Sandgerðis. Sig. ÓLafsson ritari. Klöpp, Sandgerði. Fondir í Vesímannaeyjnin. (Fregn úr Eyjum.) Á stjórnmiáláfundi ,sem haildiinn var í Vestmannaeyjum á þriðju- daginn var, þar sem Árni. Ágústs- son talaði, sem er staddur í Hyj- um, siendur þangað af ungum jafnaðarmönnum, deildi haran og flediri andstæöingar íhaldsins harð- lega á íhaldið, en Páll Kolka og Scbeving, ritstjóri íhaldsins þar, sem kvaö vera aðal-fyriirsvars- maður þess. í fjarveru Jóhanns Jósefssonar, reyndu að ha'lda uppi vörnum. Á fundinum voru um 500 manns, og voru jafnaðar- mienn þar í miiklum rraeiri hluta. Þóttust íhaldsmenn hafa haft tap af fundinum, en engan ágóða, og varð það úr fyiúr þeiim, að þeir fengu tvo íhaldsmenn senda héð- an úr Reykjavík tiil hjálpar sér. Voru það Hallgrímur Jónsson á Bakka (bróðÍT Gísla vélstjóra) og Þorvaldur Stephensen, fyrrverandi „Framsóknar“-flokksmaður. Héldu þeir síðan annan fund, þar sem íhaldsmienn fengu ótakmarkaðan ræðutímia, en andstæðingar þeirra takmarkaðan. En ekki var andríki íhaldsm.annanna meira en svo, að þeÍT lásu miest upp úr prentuð- um blöðum, m. a. greinar efth’ Óskar Halldórsson. Hafnarfjorður. F. U. J. í Hafnarjtdi heldur tfund í diag kjL 5 í Bæjiarþingsa'ln- um. Fundarefni: Félagsmál, lupp- lestur. FéLagarnir úr F. U. J. í Reýkjavík, siem fóru til Rússlands, segja frá för sinni. — Félagar! Mætið. vel! Júlíus Bjömsson auglýsir raf- magnsáhöld á 1. síðu. Hvert stefnir? Hvað skal gera? (Frh.) En aðrir smáÍEera sig upp á skaftið, þangað til réttlætið 'ræð- ur. Þessii skoðanamunur kemur nú lítið til greina í þeirri fag- legu baráttu, siem við nú stönd- um í. Viið erum hjartanlega samr mála um að láta ekki yfirstétt- ina gefa okkur eitt illræmda oln- bogaskotiö til, nú um nýárið. Og við þurfum líka að vera sam- mála, til þess að okkur verði nokkuð ágengt. Við þurfum að fylgja fast fram kröfum okkar, svo .fast, að auðvaldið hrökkvi fyrir. Munum orð Héðiins Valdi- marssonar, „að það er ræfilsskap verkamanna og sjómamna, og eiin- göngu ræfilsskiap þeirra um að kenna, að þeir ekki ráða yfir þjóðinni." Vissulega orð í tíma töluð. Ef fátækiir bændur og vierkamenn, öreigastétt íslenzku þjóðarinnar, þekti sinn vitjunmr- tjrna, þá væru völdin í hennar höndum, og þá myndi nú starfað að uppbyggingu hirns íslenzka verklýðsríkis. En við eigum ekki því láni að fagna, því miður. Og yfir því munu börn okkar gráta á næsta mannsaldri,. En við getum eignast okkar ríki. Við getum unnið völdin í okkar hendur. Og því ekki að fram- kvæmia? Auðvaldið stendur ráð- þrota með gjaldþrota yfirlýsiingu í höndunum. Það getur ekki upp- fylt réttmætar kröfur okkar, nerna skila aftur einhverjum hluta af ránsfeng sínum, — réttmætum eignum okkar. Og því skyldum við þá ekki berjast, þangað til ránsfengnum er skilað í okkar hendur? Jú, sannarlega skulum við fylgja svo fast á eftir kröfum okkar til bæj-( arstjórnar um atvinnu og ráðstaf- lanir til að draga úr neyðiinni, siem ríkir meðal okkar, að hún sijiái sig tiineydda að verða við þieim, eða segja af sér. Kjósi húní síðari kostinn, þá kjósum við að eins fulltrúa alþýðunnar í bæj- arst jórn! Vilji hún fyrri kostinn höfum við sigrað! (Frh.) 28. nóv. G. B. B. Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Otflutningur ísl. a.furda (skýrsla frá gengisnefnd). Otflutt í jan. —nóv. 1931: fyrir 42 671200 kr. Otflutt í jan.—nóv. 1930: fyrir 54565100 kr. Otflutt í jan.—nóv. 1929: fyrir 65 619 010 kr. Otflutt í jan.—nóv. 1928: fyrir 69602 610 kr. Fiskaflinn skv. skýrslu Fiskifé- lagsins. 1. nóv. 1931: 403 254 þurr ( Leðnrvörndelld. Hentngar jólaaiafir. Seðlaveski, Seðlabuddar, Buddur, Ferðaáhöld, Skjalamöppur. Stærsta úrval í borginni, Hljóðfærahðsið (Brauns-verzlun). íið, Lvi 38. Jólaf hangikjötið fáið þér bezt í verzluninni Símí 228. Klapparst. 30 Jólasýning á isl. leirmunum í Listavinahúsinii. Einnlg hjá Vald. Long, Hafnaifirði. Jóiabangikjotið er komið. Þingeyska kjötið hefir aldrei verið feitara né betur með farið en nú. Hangikjötið frá Sláturfélagi Suð- urlands þekkja allir að gæðum. Verzlunin Kjöt & Fisknr. Baldursgötu, Laugavegi 48-. Sími 828. Sími 1764. Alt til jólabökunar fáið þið bezt og ódýrast í verzh Vaðnes. Sími 228. Klapparstig 30, skpd. 1. nóv. 1930: 438 467 þurr' skpd- 1. nóv. 1929: 406 463 þurr' skpd. 1. nóv. 1928: 391055 þurr' skpd. Skipafréttir. „SuÖurland11 koraf' í gær úr Borgarnessför.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.