Alþýðublaðið - 27.09.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1920, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ JEtla Færeying'ar í f jármála- stríð við íslendinga? Um daginn birti eitt dagblaðið hér smágrein, sem staðið hafði í færeysku blaði, og var á þá leið að það hefði verið „beðið" að geta þess, að gengið á íslenzkum seðlum væri 90°/o. Vakti frétt þessi töluverða eftirtekt, en flestir tóku ekki mark á henni, eða Iétu sér ekki detta í hug, að Færeyingar ætluðu að lækka íslenzka seðla, og það sízt svona ríflega! En menn sem komu frá étlösid- um með síðustu ferð Bofníu, sögðu þær einkennilegu fréttir, að í Fær- eyjum hefðu íslenzkir seðlar — bæði íslandsbanka og Landsbanka- seðlar — verið teknir nieð /0% affólluviy en í Danmörku hefðu aðeins verið tekin 1 til ar/2% affoll. Sé það rétt að bankarnir í Fær- eyjum taki svona mikil affóil af íslenzkum seðlum, er hér um hreint og beint okur að ræða, sem er leiðinlegt fyrir íslendinga, en bitn- ar þó aðallega á Færeyingum sjálf- um. ísleadingar þurfa sem sé Jítið á því að halda, að flytja peninga til Færeyja. En það þurfa Fær- eyingar að gera, sem dvelja hér sumarlangt. Þeir þurfa að koma fé sínu heim, og geti þeir það ekki með öðru en því að fara með ís- lenzka seðla tii Færeyja, þá missa þeir við það tíunda hluta af sum- argróða sínum. Og þar eð hér er annarsvegar aðailega um fátæka alþýðumenn að ræða, en hinsveg- ar stórríka banka, er ekki hægt að hafa um þetta mildari orð en að bankarnir steli tmnda kluta af sumarkauþi þeirra, og noti peis- ingakreppuna sem nú er á íslandi sem átyllu til þess. Hér er tvímælalaust sagt átylla, því viðskiítum Færeyja og íslaads er þanníg farið, að færeyskir bank- ar geta auðveldlega fengið fult verð fyrir íslenzku seðlana. Því það er engin ástæða til þess fyrir færeysku bankana að nota danska banka sem miiiiliði. Ianieign sem þeir fengju hjá ísl. bönkum með því að eignast seðla þeirra, er auðvelt fyrir þá« að fá fult verð fyrir, þar eð Færeyingar geta fengið hér á Isiandi ýmsa amer- íska nauðsynjavöru í heildsölu, ódýrar eff þeir geta fengið sömu vöru írá Danmörku Vonandi tekur Lagþingið fær- eyska í taumana og lætur það ekki viðgangast að færeysku bank arnir hafi á þennan hátt fé af fær eyskum alþýðumönnum. íslendinguni gafst kortur á að gera Færeyingum greiða á stríðs árunum og þótti vænt um að geta gert það. Og þeim mun áreiðan- lega þykja vænt um að geta gert það aftur, er tækiíæri gefst. En við íslendingar viijum mæl- ast til þess við Lagþingið fær- eyska, að það sjái um. að það sé ekki svo að segja í okkar nafni, að færeyskir alþýðumenn séu fé- flettir heima í stnu eigin landi. Um dagiirn 01 vepn. * Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi sfðar en kl. 63/4 í kvöld. Bíóin. Gamla Bio sýnir: „Patt- thea". Nýja Bio sýnir: sTvíbura- systurnar", amerískan sjónleik. Bætist í Iiópinii. í gær mátti sjá á flugi hér upp yfir bænum stórán fugl, sem gargaði ein- kennilega. Það var grágæs. Sett ist hún hér á Tjörnina hvsð efíir annað. Er nú fuglalífið við suður- enda Tjarnarinnar all fiölskrúðugt. Gæsin hefir líklega vilst úr hópi félaga sinna á suðurleið, og er sennilegt að hún dvelji hér nokk- ura tíma.“ Að flengja þá! Bændur eystra kvarta sáran undaiv' drykkjuskap Reykvíkinga þeirra, er komu á Skeiðarétt, og töluðu um, að rétt- ast væri að flengja þessa óróaseggi og lögbrjóta. Töldu senailegt, að öðruvísi yrði þeim iítfe hegnt, jafn- vel þó aöfn þeirra væru skráð. Leitt er til þess að vita, að höf- uðstaðarbúar skuli fá óorð á sig upp til sveita, vegna nokkurra drykkjuslána, sem eru að flækjast sjálfum sér til skammar og öðrum. blaðsias er í Aiþýðuhúsinu víð Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími . * Auglýsingum sé skilsð þangað eða í Gutenberg í sfðasta lagi kl. / IO árdegis, þznn dag, sem þær eiga að korna í blaðið. Á-kriítargíald ein L: r. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsíega. ' ' '■ V* •: .. . jmI —- ; ..................— = til óþæginda út úr bænum. Vænt- > aelega láta bændur verða úr þvf að flengja þá í< næsta skifti sem þeír sýna sig öívaða. Hver veit nema þeir hefðu gott af því? Og enginn sér eftir hryggnum á j^cim. Eoda eðlileg afleiðing og fullkom- léga réttmætt, að almenningur taki tii sinna ráða, þegar yfirvöldin — hjú hans — eru máttvana. ’ Símabilun var austanfjalls í gær og var maður sendur tii þess að strengja nýjan vír á biiunarsvæð- inu. Blaðamömmm var í gær boð- ið að skoða hús Byggingaríélags Reykjavíkur, sem nú eru fullgerð. Birtist bráðum grein hér í biað- inu um starf félsgsins. Brunarústirnar við Laugaveg eru enn þá óhreinsaðar, og er slíkt eftir öðrum framkvæmdum £ þessum bæ. Ætii þær eigi að bíða eins Iengi og rústirnar við Aust- urstræti? Mjúskapur. Á laugardagskvöld- ið voru gefin saman í hjónaband af síra Óiafi fríkirkjupresti: ungfrú Ágústa Guðmundsdóttir og Þórð- ur Simonarson sjómaður. Hey ónýtist. Síðast liðian mið- vikudag var verið að sækja hey upp í Leirársveit. Var heyið, um 70 hestar, í flutningabát, en vél- bátur dróg hann. All hvast veður var á og bilaði umbúnaðurinn um festina í flutningabátnum, þegar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.