Morgunblaðið - 17.04.1985, Page 53

Morgunblaðið - 17.04.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 17. APRlL 1985 53 iiaíl einhver átttié ad þeir sem þurfa að v hjólastól vegna hömlunar af frnsu tagi v*ru dsmdir úr leik frá því að „taka sporið“ og skemmta sér, þá mátti rrekilega sannfæragt fyrir skömmu um að svo er alls ekki. * JjH - ... aftur Hjóla- stóla- dans w Ahjálpartaekjasýningunni sem haldin var hér fyrir nokkru komu fram þau Cato Lie, 23 ára hagfræðinemi frá Noregi, og Gitte Molberg, einnig norsk, 18 ára fjölbrautarskólanemi, og sýndu þau svokallaðan hjólastóla- dans þ.e. Gitte, sem ekki er fötluð, dansaði við Cato, sem er í hjóla- stól. Þau hafa dansað í fjögur ár saman og unnið til margra verð- launa, m.a. unnu þau fyrir nokkru til sigurverðlauna í „Rock and Roll“ á Evrópumeistaramóti, er haldið var í Munchen. Stóð til að þau tækju þátt í Nor- egsmeistaramótinu á sama tíma og þau dvöldu hérlendis, sem þau fórnuðu fyrir ferðina hingað, en þessi koma þeirra er beint fram- hald af norrænu samstarfi íþróttastarfs fyrir fatlaða. MorKunblaðið/Emilía Gitte Molberg og Cato Lie frá Noregi. Grace fer úr fötunum Komu þau í boði hjálpartækja- sýningarinnar og Ólafs Laufdal í Broadway. Þegar blm. ræddi stuttlega við Sigurð Magnússon framkvæmda- stjóra Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra sagði hann að koma þeirra væri ómetanleg hvatning og uppörvun fyrir fatlað fólk á ts- landi og þau hefðu kennt fötluðum hér að dansa, því hefði verið tekið afar vel og fólk sýnt mikinn áhuga. Hann kvaðst vona að þetta hvetti fatlaða til að taka þátt í skemmtunum af þessu tagi í fram- tíðinni og einnig að nú myndi þessi íþrótt og tómstundagaman hefja hér innreið sína fyrir alvöru. Margir hafa fengið á tilfinn- inguna að Grace Jones, þeirri sérkennilegu söng- og leik- konu, líði best þegar hún er sem minnst klædd. Nýjustu fregnir af Grace renna stoðum undir þær grunsemdir, hún hefur nefnilega þekkst gylliboð Playboy-veldisins að sitja fyrir myndavélum þess og birtast síðan á síðum blaðsins á húðinni einni. Herma fregnir að myndasyrpan muni birtast í ein- hverju af sumarheftum Playboy og á flestum myndunum sé Grace hlaupandi í skuggasundum innan um enn skuggalegri áhorfendur. Sumar myndirnar eru einnig tekn- ar inni í yfirgefnum verksmiðju- byggingum í New York og myndin sem hér fylgir var tekin er Play- boy-ljósmyndarinn Helmut New- ton var aö búa sig undir að smella af ... AFMÆLISÞAKKIR Innilegt þakklœti til allra er glöddu mig d 70 ára afmæli mínu þann K. apríl sl. Guö blessi ykkur öll. Elín Konráðsdóttir. skipti VID FJOLMHHA Markmidl Á þessu námskelOI verður farið yflr þau atrlðl sem hafa þarf i huga i samsklptum við fjöl- miðla, og þátttakendur verða eftir námskeiðlð betur i stakk búnlr tll að nýta sér þá möguleika sem ( nútíma fjölmfðlun felst. Efnii — Riklsfjölmlðlarnir og skipulag pelrra. — Oagblöðln — Gerð fréttatilkynnlnga — Blaðamannafundlr — Samskiptln vlð blaða og fréttamenn — Fréttavlðtöl og undlrbúnlngur þelrra — Verkefnl sem þátttakendur vinna undir lelð- sögn kennara. Þátttakendur: Námskeiðlð er aetlað öllum forstöðumönnum fyrlrtaekja og stofnana, blaðafull- trúum og þelm sem bera ábyrgð á almennlngs- tengslum. Leióbeinendur: Magnús Bjarnfreðsson. Hefur starfað við fjölmlðlun síðan 1957, í útvarpi, hjá blöð- um og í sjónvarpi. Helgl H. Jónsson. Hefur starfað við fjölmlðlun slðan 1973, fyrst sem blaðamaður, en siðan 1976 sem fréttamaður hjá útvarplnu. Vllhelm G. Krlstlnnsson. Var starfsmaður fréttastofu útvarpsins frá 1970 tll 1980 og þar áður blaðamaður um þrlggja ára skelð. BJörn Vlgnlr Slgurpálsson. Hefur starfað vlð fjöl- miðlun frá 1964. Tími: 29,—30. apríl kl. 9.00—12.00. TIUCYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ASJUÓRNUNARFÉLAG Æy ISLANDS Ift2££,23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.