Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Félag nngra jafnaðarmanna. Aðalfundur. F. U. J. verður haldinn annað kvöld (mánuciags- kvöld) kl. 8 V2 í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf o. fl. Félagar! Mætið vel og stundvíslega. Stjórmiii. Bræðr muna berjask. „Með iinniilegum velvilja miinnist Jónas Jónsison á forsætisrá ðherra, Tr. Pór- hallsson, og hina tvo for- iingja 'íhald^manna, þá Ólaf Thors og Magnús Jónsison.“ Viðtal við J. J. í d ö'nsitu blaði 13. nóv. siðastl. Á miðviikudaginn var boðaði Jónas d ómsmálaráðherra Jónsson •fund í Kéflavík og ætlaði að sögn að halda þar fyrirlestur um hér- aðsmál. Þingmaður kjördæmiiisins, Ólafur Thors, fékk pata af fund- arboði: þessu og kom á staðinn í byrjun fundar. Varð fundur þessi því eins konar landsmálafundur, en ekki tóku aðriir ti.1 máls en þeir vinirnir, ÓLafur og Jónas. Var fundurinn all-skemtilegur og hús- fyllir og stðð yfir nál. 4 klst Dvaldi Jónas í ræðum sínum við fisksölu Kveldúlfs, einkum í seinni tíð. Var ekki laust við, að jafnvel íhaidsmienn létu i ljós tais- vert illkvi'ttnislega ánægju undir þeim ræðuhöldum Jónasar. Ekki svaraði Ó. Th. þessu neinu. En aftur fór Ó. Th. hörðum orðum um hina opinberu fjárstjóm „Framsóknar", og þótti mörgum lýsingin ljót. Ekki svaraði Jónas þessu neiuu. frekar en Ólafur fiisk- söluaðfexðum Kveldúlfs. Lauk svo þessari viðurieign, að báðir voru óvígir, Jónas og Ólafur. Var Jónas nær sár til ólífis út áf fjármálasukki „Framsóknar", en Ólafur aftur óvígur út af árásum. á fisksölusvindliríið. Hrafn. Um daginn og veginn Opinber verklýðsæskufundur verður haldinn í dag ki 4 í fundarsal templara við Bröttu- götu. Rússlandsnefndin skýrir þar frá för siinni. 1 Leikhúsið. Leikið verður í dag kl. 31/2 „Litli Kláus og stóri Kláus" og kl. 8 í kvöld verður „Drauga- lestin“ leikin. Guðm. Einarsson opnar í dag sýningu á isl. leir- munum í Liistvinahúsiniu og aðra sýningu hjá Vald. Long í Hafn- arfirði. Aðgangur er ókeypis. F U. J , aðálfundur! Félag ungra jafnaðarmmina heldur aðalfund sámn annað kvöld ki. 8 í aiþýðuhúsáriu íðnó uppi Stjórnin gefur skýrslu fxá liðnu starfsári, reiknmgax fé- lagsins verða lesnir upp, stjórn, fastar nefndir og starfsmienn verða kosnir. Félagar eru ámintir um að fjölmenna vel og miæta réttstundis. Munið að F. U. J. er eina félagið, sem er trútt mál- efnum æskulýðsina. Sameinumst í baréttufélagi æskunnai' — Fé- lagi ungra jafnaðannanna! F.-U.-J.-fékigi nr. 2. Nokkrar steinsteypumyndir eftir Ásmund Sveinsson eru til sýnis og sölu í bókaverzlun E. P„ Briem. Myndirnar eru steyptar í sænskt og norskt granit og ís- lenzkan marmara. Myndimar eru ódýrar og sérlega hentugar til jólagjafa. Kjðrdæmaskipunarnefndin siitur nú á rökstólum. Hafa orð- ið mannaskifti hjá „Framsókn" í nefndi'nni; hiefir Jörundur Bryn- jólfsson tekið sæti BergS' Jóns- sonar, formanns nefndarinnar, en Bergur mun aftur taka viíð starfi eftir nýjár. Munu vera fram komn- ar tillögur til breytinga á kjör- dæmaskipUninni, en engu er enn hægt að spá um áranguriinn af starfi rtefndannnar. Fyrirlestur Jóns frá Laug um Grænlands- ledðangur dr. Wageners verður kl. .3 1 <Lag í Gamla Bíó. Hvad er aO frétta? Hw:n vill glftost koivi druíi. Internatújonal Harvester félagið, sem býr til landbúnaðarvélar, er vel þekt hér á Landi, því hér hefir verið selt mikið af vélum þess. líarold McCormiek, sem er forstj'öri þess, var giiftur dóttur’ Rockefellérs, en hún fór frá lion- um fyrir tiu árum og giiftist þá pólska óperusöngvaranum Ganna Walska. Nú er hún skillln við söngvanann, og sagt aö bún artli að giftast aftur fyrm manni sin- um, Af því hún ér dóttir Rocke- fel'Jers stéinolíuköngs, ræða erlend - blöð þetta mál í löngum dálk- um með féitum fyrirsögnum. Admírállitm beid bana. Hér um daginn fanst enski aðmírálí'filnn Richard Hyde, sem var 59 ára gamall, ðrendur í náttklæöum á götunni fnaman við gistihúsið, sem hann bjó í. Hafði hann dott- íö út um glugga og var fallhæðiln 50 fet. Kona hans og dóttir sváfu í inæsta herbergi við hann og viissu ekki hvað skeð hafði fyr en þær voru vaktar og sögð þessi J sorglegu tíðindi- Hún œtladi ad skjóta kœmst- mm. Nýlega viildi það 'tiil í Párís, að kona nokkur skaut sex skotuim á Ghil'e-millLjóiniamæringinn De As- toreca. Þau höfðu verið trúiofuð, en milljónamæriingurinii svikið hana. De Astoreca særðist af kúluskotunium, en þó ekki ban- vænt. Gijlti hmfninn, uppreisnarfor- inginn, sem stóð fyrir uppreisn- rlinni í Burma, hefir nýlega verið tekinn af lifi af Englendingum. Hið rétta nafn hans var Saya San. Prestarnir flugust á. Tveir prestar lentiu í áfliogumi í South- work'-dómkirkju í Englandi Haf ði iaðstoðarpnestuii'nn, sem hét Hal- dane, betur og setti aðal-prestiinn, sem hét Moffat, á dyr. Nú eru málaferii orðiin út af þessu milli . guðsinannanna. Veikur læknir fij.trfer sér. Sir Thomas Hili, 56 ára gamall, frægur ensikur læknir, sem þjáð- ást af innvortis meinsemd, fyrir- fór sér um dágfiihn með því að snúa frá gasi í herbergi sínu án þess að kveykja á því. Dóttir hans gift kom að honum örend- 11 m. Verksmidja brennur. Ullar- teppaverksmiðja í Sönderborg í Danmörku brann nýlega til kaldra kola. Brunnu þar nneðal anraars ullaiteþpi, sem pöntuð höfðu ver- ið t,Il jóLanna, og voru þau metin á 100 þúsund krónur. Ógœfus-amur drengir. Þrettán ára gamall drengur í Banff í Skotlandi er sakaður um að hafa1 viljandi váldið dauða 6 ára gam- allar stúlku. Stúlkan kom ekki heim úr skóla eitt kvöld, og fóru 250 rnanns að leita hennar dauða- leit daginn eftir, en hún fanst ekki. En nokkrum dögum síðar fanst lík hennar í heysátu, með áverka á hðfði, er virtist hafa V'erið veittur með hamri, er lá þarna líjá. Óa gegnum etó. Nokkrir brezkir hermenn lentu í skógarbruna á Indlandi núna um daginn, og hné lei'nn þeirra, að nafni Smith, niður. StÖkk þá annar hermáður til, að nafni William Forster, þreif hann í fang sér og hljöp með hann 20 ) metra leið um brennandi skóg. Hlutu báðir brunasár og lézt Smith af þeim. Lya de Putti dáin. Leikkonan Lya de Putti lézt um daginn í sjúkrahúsi í New York. Hún var um’ daginn að éta hænsnas.teLk og lenti þá bein í hálsiinum á henmi. Beinið náðist, er hún var komin í spítala, en Lya fékk blóðeiitrun og síðan lungnabólgu, er dró til Mú veltur mikið á því, að viturlega sé keypt, til jólanna. í kreppunni þurfa allir að spara og því er um að gera að kaupa einungis góðar vörur og kaupa þar, sem þær eru beztar og ódýrastar Þess vegna eigið þér að skifta við Fatabúðina. — Eins og endranær höfum við mikl- ar birgðir af: Vetrarfrokkum, Karl- mannafötum, Rykfrökkum, Peysnm, stðknm Buxum, Skyrtnm, Nærfötnm, Trefl- nm, Biudnm, Hönzkum, Sokknm o. fl. o. fl. Kven-vefrarkápum, Kjói- nm, Peysnm, Undirfötnm, Sokknm, Hðnzknm, Vetl- ingnm, Vasaklúfaöskjnm o. fl. o. fl. Alt góðar og gagnlegar og ódýrar jólagjafir. Reynslan hefir sýnt og sannað, að bezt er að verzla í Hafnarstræti 16. Skólavörðustíg 21. Lokasalan. w r og PL0TUR. Besta jólagjöfin handa söngelsku fólki. Skiljanlega ódýrast í borginni ? (Brauns - verzlun) Útbúið Lvq. 38. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN.. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentuu svo sem erftljÓ6, að- göngumiða, kvittanir, reiknlnga, bréf o. s, frv„ og afgreiðií vlnnuna fljótt og viö réttu verði. bana. Hún var Ungverji að þjóð- erni og kunn: hvorki ensku né. þýzku nógu vel til þess að geta leikið i talmynd. í fyrra reyradi hún að fremja sjálfsmorð, af því hún fékk ekki að leika það lilut- verk, er hún viildi Ritstjóri og ábyrgðarraaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.