Alþýðublaðið - 14.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Ahættfflleikur,1 afar-skemtileg talmynd i 8 þáttum, Aðalhlutyerk leika: Clara Böw, Normann Foster. Talmyndafréttir. Söngteiknimynd. Jón Snorri Jönsson andaðist að heimili sínu, Bjargarstig 17, í gær klukkan 5 eftir hádegi. "ý Fyrir hönd mina, barna minna og annara aðstandendá. Sigriður Tómasdóttir. Jafnaðármannafélag Íslands. Fundur verður haldínn þriðjudaginn 15. þ. m. kl. kl. 8V*'e. m. Málaskrá. 1. Framhaldsumræður um fjármái hæjarins. 2. Innri starfsemi flokksins (skipulag, fjármál, starfstnanna- val). Málshefjandi Gaðjón Baldvinsson. ., Meðlimir sýni skírteini. Stjórnin. ¦jM&°. í*l Hennar hátign fyrirskipar. Þýzk tal-, hljóm- og söngva- kvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Káte von Nagy og Willy Fiitsch, Ennfremur syngja hinir heimsfrægu | Comedian Harmonists. Þó að pér hafið að undanförnu keypt jólaskóna anuars staðar, pá ættuð þéi petta sinn að kaupa pá i I Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 8. Það firist peim borga sig, sem reynt hafa. — Borgarinnar fjölbreyttasta og smekklegasta úrval. Skoðið i gluggana t Rafmagnslagnir, Aðalfundur Slysavarnafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 14. febr. 1932 og Hefst kl. 4 e. h. í Kaupþingssalnum í Eimskípa- félagshúsinu í Reykjavík. Dagskr^ samkæmt félagslögunum: 1. Skýrsla um starfsemi1 félagsins a liðnu ári. 2. Lagðir fram til samþyktar endurskoðaðir reikniingar félagsihs fyrir umliðið ár. 3. Kosnir 5 menn í stjórn til tveggja ára og 5 vanamenn. Enn fremur kosning tveggja endurskoðenda og tveir til vaía. ; 4. önnur mál, sem upp kunna að verða borin. nýjap lagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lögnum, af greitt Sl jótt, vel og ódýrt. Júlíus BJðrnsson, Austui strætl 12. Sími 837. lOOO-um Jólagjafa út að velja, fyrir konur og karla, unga og gamla. T. d. Matar- og Kaffistell og ýmiskonar postulin. 2 og 3 turna siifur og silfur- plett, 7 gerðir í rniklu úrvali, Japan-vörur ýmiskonar. Bursta-, Saum-, Skril- og Nagla-sett, Dömutöskur og Véski, nýtísku. Jólatré. — Kerti — Spil — Jólatréskraut. — Barnaleikföng, allar mögulegar tegundir, og ótal margt fleyra. Flest með gamla, lága verðinu. K. Einairsson & BJSrnsson, Bankastræti 11. i i ¦: .J i : I •: I Mlyjí og »lt til hökanar er feeæt og ódýrast 1 Verzl. Símonar Jðnssonar, Laugavegi 33. Sfnii 221. Túlipanar fást daglega hjá ald. Poulse?*, Klapparstíg 29. Sími 24 Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- giörnu verði. Sporöskjurammar, fíestar stærðir; lækkað verð.— Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.