Alþýðublaðið - 14.12.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.12.1931, Qupperneq 1
Alpýðnblaðið 1931. Mánudaginn 14. dezember. 294. tölublað. Gamlai Bió JPflfjP'/ Ataættaléibnr, afar-skemtileg talmynd í 8 páttum, Aðalhlutverk leika: Clara Bow, Normann Foster. Talmyndafréttir. Söngteiknimynd. Jón Snorri Jónsson andaðist að heimili sínu, Bjargarstíg 17, í gær klukkan 5 eftir hádegi. Fyrir hönd mina, barna minna og annara aðstandenda Sigríður Tómasdóttir. Jafnaðarmannafélag Islands. Fundur verður haldínn priðjudaginn 15. p. m. kl. kl. 8x/s e. m. Málaskrá. 1. Framhaldsumræður um fjármál bæjarins. 2. Innri starfsemi flokksins (skipulag, fjármál, starfsmanna- val). Málshefjandi Guðjón Baldvinsson. Meðlimir sýni skírteini. Stjórnin. NýjígBÍÓ^ Hennar hátign fyrirskipar. Þýzk tal-, hljóm- og söngva- kvik- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leika: Káte von Nagy og Willy Fiitsch. Ennfremur syngja hinir heirosfrægu | Comedian Harmonists. Þó að pér hafið að undanförnu keypt jólaskóna anuars staðar, pá ættuð péi petta sinn að kanpa pá i I Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 8. Það finst peim borga sig, sem reynt hafa. — Borgarinnar fjðibreyttasta og smekklegasta úrval. Skoðið i glnggana! Rafmagnslagnir, nýjar lagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lögnum, afgreitt fljótt, vel og ódýrt. Júlíus BJðrnsson, Anstnistræti 12. Sími 837. 1000"um jólagjafa úr að velja, fyrir konur og karla, unga og gamla. T. d. Matar- og Kaffistell og ýmiskonar postulin. 2 og 3 turna silfur og silfur- plett, 7 gerðir í miklu úrvali, Japan-vörur ýmiskonar. Bursta-, Saum-, Skrif- og Nagla-sett, Dömutöskur og Veski, nýtísku. Jólatré. — Kerti — Spil — Jólatréskraut. — Barnaleikföng, allar mögulegar tegundir, og ótal margt fleyra. Flest með gamla, lága verðinu. K. Einarsson & BJðrnsson, Bankastræti 11. Aðalfundur Slysavarnafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 14. febr. 1932 og hefst kl. 4 e. h. í Kauppingssainum í Eimskipa- félagshúsinu i Reykjavík. Dagskrá samkæmt félagslögunum: 1. Skýrsla um starisemi félagsins á liðnu ári. 2. Lagðir fmm til sampyktiar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir umliðið ár. 3. Kosnir 5 menn í stjórn til tveggja ára og 5 varamenn. Enn fremuT kosning tveggja endurskoðenda og tweir til vara. ■ 4. Önnur m,ál, sem upp kunna að veTÖa boriin. Jólahveitið . ! i 1. U l 1 U 1 1 i 1 \ : i 1 og alt til bokunnr er bezt og ódýrast i \ Verzl. Símonar Jónssonar, Laugavegi 33. Sfmi 221. Túlipanar fást daglega hjá v ald. Foulser', Klapparstíg 29. Sími 24 Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.