Alþýðublaðið - 14.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1931, Blaðsíða 4
4 ttfcPSÐGBBA'ÐlÐ \ Jélagjaflr \ \EftirtaIdar vðrur eru allar mjog vandaðar og þvi beinn hagnaður fyrir bæði gefanda og piggjanda að skifta á góðum mnnani. VERÐLISTI: Kaffistell, fyrir 6 (japanskt postulín) 15,00 Kaffistell. fyrir 12 (japanskt postulín) 33,Oo Matarstell, fyrir 6 (falleg gerð) 35,oo Matarstell, fyrir 12 (69 stk, gylt rönd) 75,oo Silfurplett-teskeiðar, 6 í kassa 5,oo Silfuiplett-matskeiðar, 6 í kassa 12,oo Silfurplett-matgaflar, 6 í kassa 12,oo Silfurplett-kökugaflar, 6 í kassa lo,5o Silfurplett-kökuspaði, 2,95 Ávaxtastell, fyrir 6 (12 mism. teg.), frá 5,oo Ávaxtahnífar, 6 stk. í kassa 9,75 Ávaxtahnífar, 6 stk. í statívi ' 13,5o Borðhnífar með hornsköftum, 6 stk í kassa 12,oo Þvottavinda og Þvottarúlla (eitt tæki) 48,oo Bórjkústar, 4 mism. þyngdir, frá 9,oo Ryksugur, i mahognikassa 35,oo Kjötkvarnir nr. 5 7,00 Hrærivélar 24,00 Kökuform, 5 stærðir frá 0.90 Gólfmottur 1,25 Fataourstar 1,00 Skóburstar 0,85 Upppvottaburstar 0,60 Hreingerningarburstar 1,85 Ofnburstar 1,50 Naglaburstar o,25 Potlburstar • o,45 Gólfskrúbbur 0.45 4 Bollapör l,5o 3 Handsápur 1,00 Blárósaðir diskar o 8o Diskar m. bl. rönd o,6o Stórir kökudiskar 3,oo Mjólkurkönnur 1,25 Kökuföt (falleg) 2 4o Postulíns kaffikönnur 5,oo Postulíns bollar o,5o Signrðir Kjartansson, Laugaveg og Klapparstíg. Húsfreyjur! Athugið vandlega hvað hin pjóðkunna matreiðslukona, frú Theodóra Sveinsdóttir, segir um Takið hana allar til fyrirmyndar nú fyrir jólin — og endranær. Odýra vlkan h|á — Georg. VSrnbúðin, Langavegi 53. Á Freyfugotn 8 fást dívanar með lækkuðu verði ti) áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par. Simi 1615. RJómi læst allan daginn fAlþýðubrandgerðinni.Langa- vegi 61. Nýtt og vandað borðstof u- borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Landsins ódýrasta og feg- ursta veggföður selur veggfóð- urútsalan á Vesturgðtu 17. Sparið peninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Sœnska happdrœttid. Kaupi enn nokkur bréf (premiieobligationer). Dráttarlistar tii sýnis. Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heimia ki. 7—9 síðd. Domakjólar,Unglinga og Telopkjólar, allar stærðir. Prjónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Sem að undanfornu tek ég að mér hárgreiðslu, handsnyrt- ingu og andlitsböð. Geng heim til yðar, ef pér óskið. — Björg Guðnadóttir, simi 1674. Suðvesturiandi vestur um Breiða- fjörð: Allhvöss norðaustanátt í dag, en lygnir með kvöldiinu. Víðast léttskýjáð. Gengi erlendm mijnta hér í dag: Sterlingspund • kr. 22,15 Dollar — 6„65 100 danskar kr. — 122,24 100 norskar — 121,02 100 sænskar —122,55 100 pýzk mörk — 158,91 Jóktbók Æskunmr 1931 komin út. 1 benni eru margar sögur og margar myndir. Útvarpid í dág; Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veöurfnegnir. Kl. 19,35: Enska, 1. fl. Kl. 20: Krindi: Sturl- ungaöldin, II. (Séra Magnús Helgason). K). 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Hljómieikar: Alpýðulög. (Otvarps-fe.spilií.) — Einar Mark- an syngur emsöng. — Þórhallur Árnason: „Celló“-leikur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoru Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.