Alþýðublaðið - 15.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 1931. Þriðjudaginn 15. dezember. 295 tölublaö 10°|0 af sláttur af öllu til jóla: Btómasnlnr, áður 25Jkróraur, nú 15 krónur. Barnastólar, áður 5,00 — - 15 - - 7,50 - nú 2,50 Barnastólar, til að lækka og hækka, áður 25 kr<, nú 15 kr. Allflestir kaupa eitthvað til jólagjafa, en pað er en vöndoð og Sögur húsgögn. Við höfum Betristofuhúsgögn, margar teg., Suefnherbergishúsgbgn,— — Borðstofuhásgögn, — — Skrifstofuhúsgbgn, — — Stök Bufe, Stök Anretteborð, Stakir tauskápar, Skjalaskápar, margar tegundir, , Borðstofustólar, — — Skrifstofuskólar, — — Hœgindastólar, — — Barnastólar tii að hækka og lækka, Barnastólar hanria smá-börnum, Kbrfustólar óstoppaðir með púðum, Körfustólar stoppaðir, margar tegundir, Körfuborð, 3 tegundir, , Forstofuspeglar, margar tegundir, Betristofu-speglar, — — Suefnherbergis-speglar, ekki sama hvað keypt er, fátt nauðsynlegra á boðstólnum eitthvað fyrir alla, svo sem: Sjógiasstólar, stoppaðir með fjððrum, Rúm, fyrir fullorðna og börn. Þessi fallegu, Skrifborð, afar-faller, Toeletkommóður, fyrir ungar stúlkur, Nóinagrindur, fleiri tegundir, Standlampar, margar fallegar tegundir, Japanskir blómavasar og öskubakkar, Díuanar, sérlega góðir, Alls konar pol. Borð, afar-stórt úrval, Radlóborð, Grammófónborð, Reykborð, um 30 tegundir, Blómaborð allskonar, Díuanborð, margar gerðir, Pálmaborð, margar tegundir, Blómasúlur, pól. og ei/c, OG FJÖLDINN ALLUR AF ÖÐRUM HÚS- GÖGNUM. Komið, skoðið og talið við okkur, og erum við þá ekki í neinum vafa um, að þér verðið ánægður og sannfærist um, að við höfum Siœrstn birgðirnar. — Fallegnstn vörurnar. — Sérlega gott verð, og síðast en ekki sist Að gott er að semja vlð okkur. — Hnsgagnaverzlnnin við DémkMjnna. ¦ =^^^ Stærsta ú val í bænum af alls feonar ódýrnm speslnm ======---------- Jarðarför míns hjartkæra sonar, Ólafs Valdimars Ásmundssonar, fer fram miðvikudaginn 16. dez. og hefst kl. 1 Vs frá frikirkjunni í Hafnarfirði. Ingibjörg Gísladóttir. Jólasalan er nú byijuð. Hvergi meira úrval af kven- og barna-fatnaði í borginni en hjá okkur. — Komið og skoðið. \erzlunin Sandgerði, Laugavegi 80. Jólavörnr. mmmmmmmmmmmmmmmmmm Jólaverö. Silkiefni í kjóla i mörgum faliegum litum. Telpukjólaefni, frá 1,75 pr. mt. Sitktu' dii-föí, margar tegundir. Silkináttkjólar. Skyrtu- bolir. Corselette. Sokkar. Vasaklútakassar. Skinn- hunzkar, fóðraðir. 10°/» afsláttur af öllum vðrum tiljóla. Verzlun, R. Benidikts. Njálsgötu 1. Sími 408. Laugavegi 34, sími 1301. Klæðaveizlun & Saumastofa Notið tækifærið: Vetrarfrakkar á tæKfærisverði. Matrosafötin margeítirsputðu komin. I Beztu bifreiðar landsins. daglega kl. 10 V2 árd. frá Steindóri. Ódýrt til jólanna. Hveiti Alexandra 20 aura V» kg. Smjöílíki 85 — — — Egg 16 — stk. Kiffi 95 —pakkina. Jarðarberjasulta 1 kr. V* kg. Jaffa glóaldin stór25 aura stk. Epli Delicious 1 kr. V* kg. Þetta er esö eins örlítið sýnishorn af mínu lága verði. Alt 1. fl. vörur. Sparið peninga og sendið jólapantanir yðar til mín. Magnús Pálmason, Þórsgötu 3. Sími 2302. Eilíf lar blóm frá Hoyer í tiveradðlom verða seld í portinu hjá Bernhöftsbakaríi í Bankastræti miðviku- daginn 16. og fimtu- daginn 17. þ. m. frá ki. 1—4 eftir hádegi. ffi Ailt 'með islenskmn skipum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.