Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.04.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985 Rússarnir moka upp karfanum Á FJÓRÐA tug rússneskra togara er nú við karfaveiðar rétt utan við 200 mílna mörkin á Reykjaneshrygg. Flugmenn Landhelgisgæzlunnar urðu fyrst varir við Rússana fyrir u.þ.b. viku og er það orðið árvisst að þeir séu þama á karfaveiðum á þess- um tíma. Er flogið var yfir flotann í gær virtust Rússarnir vera að moka upp karfanum. Auk veiðiskipanna var þarna stórt verksmiðjuskip. 28 rússnesku veiðiskipanna voru í ein- um hnapp, en nokkrir togarar skammt frá aðalveiðistaðnum. Þá vom þarna einnig pólskur togari og austur-þýzkur. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Myndbandaleigur CIC video CIC video Höfum fengið nýjar myndir með íslenskum texta. Dagur sjakalans, Family-Plot, Joe Kid, Skólavill- ingarnir. Vinsamlega hafið samband viö skrifstofu okkar sem fyrst. Takmarkað upplag. Afgreiðsla á myndböndum virka daga kl. 10—12, sími 38150. Skólavörðuholt Vorum að fá í sölu 155 fm efstu hæð með frábæru útsýni til allra átta. Á hæöinni eru nú tvær góöar ibúöir, 2ja og 3ja herb. Hæðin hentar mjög vel fyrir skrifstofur, félaga- samtök, teiknistofur o.þ.h. Hæöin nýtist einnig sem ibúö og skemmtileg vinnuaðstaöa á sama staö. Verö 3,1-3,2 millj. Ákveöin sala. Laus fljótiega. m ÞIN6H0LT F — FASTEKMASALAN — BANKASTRflm S 20409 Friörik Stefansson. viöskiptafr. 16767 Sumarbústaðir Þrastarskógur þakbú staður Kjalarnes, í landi Valla Einstaklingsherbergi viö Hjaröarhaga aög. að eldhúsí. 2ja — 3ja herb. íbúðir Vífilsgötu 1. hæö 60 fm. Langholtsvegur 55 fm. Sólvallagata 3. hæö. 65 fm. Engjasel Kóp. 97 fm. 2. hæö. Ofanleiti i byggingu. Bilsk. 4ra — 5 herb. Háaleitisbr. viö miöbæ. Bilsk. Kaplaskjólsvegur 125 fm i lyftuhúsi. Ofanleiti i byggingu. Bilsk. Kríuhólar 3. hæö, blokk. Bilsk. Laufbrekku Kópavogi Fálkagötu 93 fm hæö og kj. Reykjavíkurvegur Hf. 140 fm góð sérhæö. Parhús og einbýli Bollagarðar 220 fm. Biisk. Eskiholt Bilsk. Kjarrveg Biisk. 2. hæö og kj. Háaleitisbraut 130 fm ásamt bílsk. Við Hávallagötu Einbýii. Lóöir Skerjafirði. Einar Sigurðsson, hrl. Laugavegí 66, símí 16767. Metsölubladá hrverjum degi! BEINT FIJUGISOISKINH) 8.MAÍ-3VIKUR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar er með hóp eldri borgara i þessari ferð. Fararstjóri verður Anna Þrúður Þorkelsdóttir; hjúkrunarfræðtngur verður Kolbrún Ágústsdóttir. Athugið, að aðeins fáein sæti eru laus. Hafið því samband sem fyrst. Benidorm er á Suður-Spáni og einn vinsælasti, sólríkasti og snyrtilegasti staðurinn á sólarströnd Spánar. Það er staðfest. Gististaðir eru íbúðir eða hótel, með eða án fæðis. Pantið tímanlega og tryggið ykkur sæti í sólskinið á ströndinni hvítu. Ferðaáætlun til BENIDORM: 8. og 29. maí / 19. júní / 10. og 31. júlí / 21. ágúst / 11. sept. / 2. okt. FERÐAÁÆTLUN 1985-, . . þú lest ferða- bæklinginn okkar af sannri ánægiu. I honum eru ferðamöeuleikar sem Ferðamiðstöðin hefur ekki booið áður og eru mjög gimilegir og freistandi. Við bjóðum t.d. ferðir til Grikklands, Frakklands, USA, Marokkó, ltalíu, Spánar, sumarhús í Þýskalandi, Danmörku, Frakkl- andi og Englandi. Auðvitað færðu líka hjá Ferðamiðstoðinni farmiða og hótel viliir þú heimsækja Norðurlöndin eða stórborgir Evrópu, Ameríku eða jafnvel Asíu! - Þetta er bara brot af því sem FERÐAÁ- ÆTLUN 1985 segir frá . . ! Hringdu í síma 28133 og við sendum þér hana í póstinum. Strax! FERÐAMIÐSTOÐIN AÐALSTRÆTI9 SIM128133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.