Alþýðublaðið - 15.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1931, Blaðsíða 4
I AbÞYÐUBfaAÐIÐ GamSa Bíó ^ Dmitri Karamasoffi morðlngi? Þýzk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Fritz Koi,*tner og Anni» Steen. Afar spennandi mynd, snild- arvel leikin. Bðrn fá ekki aðgang. tsl. sælgæti. ísl. Suðusúkkulaði, — Brjóstsykur, - Töggur, — Goscirykkir, — Öi (margs konar). Munið islenzku saftina á 40 aura pelann. FELL, Njálsgötu 43, sími 2285. Húsgagnaverzlunin við dóm- kirkjuna auglýsir i dag afsilátt á húsgögnum til jóla. Frá Siglufirdi var FB. símað í gær: Leikfélag Akurieyrar hefia' sýnt hér undanfarna daga við góða aðsókn. — Snjólítið er hér, en gæftalítið. Afli góður, þegar gefur á sjó. — Skarlatssótt stingur sér niður hér í bænuln. Isfiskssala. í gær seldu afla sinn í Bretlandi „Tryggvi gam/li“ 850 „kitt“ fyrir 1101 sterlings- pund og „Skúli fógeti" 750 „kiitt“ fyrir 1829 stpd. tslenzkia krónan er í dag í 58,01 gullaurum. Jólablad Herópsins er komið út skrautprentað. Er framan á því mynd af vitringunum þremsir frá Austurlöndum, er sjá stjörnuna skæru. Vedrid. Alldjúp og víðáttumilkil lægð er að nálgast suðvestan úr hafi. Háprýstisvæ'ði er fyrir norð- an og austan land. Veðurútlit í dag og nótt á Suðvestur-og Vest- urlandi: Stinningskaldi á austan og suðaustan. Sennilega úrkoma með nóttunni. Simanúmer verzl. Fell hefirmiis- prentast nokkrum sinnum í blað- inu. Það er 2285. Hurdurirm bandði húsbóndan- um. Maður einn að nafm Harms- tow, sem átti beima í Helpring- ham (Englandi), var um daginn á héraveiðum. Hljóp pá hundar hans milli fóta honum, svo hon- um varð fótaskortur og skaut hann sig svo bagalega í handllegg, að t'aka þurfti hann af honum. En hann lifði það ekki af, övist af hvaða orsökum. Flugvél fellir tré. Flugvél, sem flugmaðurinn hafði miist stjórn á, feldi öll tré, er fyrir urðu á hér) um bil 70 metra svæði. Flug- manninn saka’ði lítið. Þetta skeðj við Petworth í England; 25. nóv. SVANA SNJÖRLÍKI er búið til úr beztu efnum, sem fáanleg eru á heimsmarkaðiuum, og af bezta fagmanni, sem til er á íslandi. Þaðýsknti "alt af feynast bezt. Reynið þessa köku: Nr. 3. SVANA^ Jólakaka. 500 gr. hveiti 375 gr. sykur 250 gr. smjörlíki (hálfbrætt) 125 gr. rúsínur 35 gr. smáskorinn „Pomeransskal" 2 egg 1 teskeið salt 1 teskeið karde- mommur 1 teskeið kanel 1 teskeið lyftiduft V* líter mjólk Hrærist vel. Bakist í 1 klukku stund. LÍKI Fötin pín ern óhrein og ktullað Sendngau til Schrara á Frakkastíg 16 og iáttu gera við hau og keraisk-Te rar- hreinsa han, gá veiða hau aftur næstum sem m. Simi 2256. Við sækjura. Við færnm. Bezta Gigarettan i 20 stk sera kosta 1 krðnn, er: Gommander, Westminster, Cigarettur. Fást í öllum verzíonum. I hvep|m pakla er gnlifalleg fslenzk mynd, og fær hvep sá, ©s* safnað hefip 50 tt'JBtím, eina stækkaða mynd. Virgínia, § \\ * . a *■ > u 38! m* bíó mm Hennar hátign fyrirskipar. Þýzk tal-, hljóm- og söngva- kvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Káte von Nagy og Willy Fritsch, Ennfremuf syngja hinir heirosfrægu Comedian Harmonists. Á Kirkjuvegi 8 fí Hafnarfirði fást til sölu mjög smekklegir handmálaðir Jólalöberar, einnig toiletsett. Málað eftirpöntnn, ef óskað er, púðaborð, peysufata- silki og fi. Jólagjafir: Vasaklútakassar, manicare-kassarilmvatnspraut- ur, kvennveski, skinnhúfar, silkisokkar, öklasokkar, silki- nærfatnaður, i mikiu úrvali. Smábarnafatnaður í mjög fjöl- breyttu úrvali, Verzlunin Skóga- foss, Langavegi 10. • Annast uppsetningu loftneta og viðgerð á útvarpstækjum. Hleð vafgeyma. Sanngjarnt verð. Uþpl í síma 1965. Ágúst Jóhannesson Á Fpeyjngðtn 8 fást dívanar með lækkuðu verði til áramóta. Einnig madressur lang-ödýrastar þar. Sími 1615. R|ómi fæst allan daginn fAIÞýðubpauðgerðinni.Langa- vegi 61. Nýtt og vandað bopðstof n- borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Sem að undanförnu tek ég að mér hárgreiðslu, handsnyrt- ingu og andlitsböð. Geng heim til yðar, ef þér óskið. — Björg Guðnadóttir, sími 1674. Odýra vikan hjá — Georg. VSrubúðin, Laugavegí 53. íslenzk frimerkl kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- keypis. — Gísli Sigurbjömssou, Lækjargötu 2, sími 1292. Túlipanar fást daglega hjá V ald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Ritstjóri og ábyrgðarrnaður: Ólafur Friðrikssoift. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.