Alþýðublaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 1
1931. 16. dezember 293. tölublaö. n^GamlafBíó Dmltri!! Karamasoff morðtngi? Þýzk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Fritz Kortner og Anna Steen. Afar spennandi mynd, snild- arvel leikin. Börn fá ekki aðgang. Hvað á ég að géfa í jólagjði. Svar i Haraldarbúð. hentugar og smekkleg- ar og ýmislegt smáveg- til hátíðanna nýkomið i Ondúiu. ! 1111 iii iii ini FAKIR BÓNIVÉLAR *, eru án efa þœr beztu, sem í notkun éru hér. Hafa nú 6 ára | Eiríkur Hjartarson. H Sími 1690. Laugavegi20B. Reykjavik. Jarðarför minnar elskuíegu konu, Bjargar H. Húnfjörð, og móður okkar, fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 17. p. m. og hefst með bæn á heimili hennar Óðinsgötu, 24, kl. 1. e. h. Jösep S. Húnfjörð. Ólafur H. Jónsson. Þorlákur Jónsson. Leikhúsfð. Drauffalestin. Sjónleikur í 3 páttum eftir A. Ridley. Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag (sími 19Í) kl, 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Að efns þetta eina skiftl lækkað verð. Síðasta sinn. Frá deginum á morgun verða seldir sildarréttir út í bæ ki. frá 10 árdegis bæði til miðdegis og á kvöldborð í Franska spítalanum. Sími 1947. kaupa ailir hjá Eiríki Hjartarsyni, þar er svo miklu úr að veija os ódírt. Frá 14. dezember til jóla gefum við 10-201 afsfátt af karlmanna-, unglinga- og drengja-jdkkafötum, og 201 afslátt áf karlusanna regnfrökkam. Mikið úrvai. — Nýjasta tizka. Ásg. 6. Gonniaisgsson & Go, Austarstraeti 1. Nýja Bíó falska keisaradóítirinn. Þýzk hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin’leík: Edith Jehanne, Olaf Fjord og R. Klein Rogge. Hin áhrifamikla saga, er mynd pessi sýnir, gerist í Rússlandi á peim timum, er Katrín II. var við völd. Smjör, glænýtt af strokknum dagléga. Ostar: Svissneskur, 30 og 45°/0, Edamer, 20, 30 og 45%, Taffel, 20 og 30%, Gouda, 20 og 30%. frá Mjóíkurbúi Fióamanna polir allan samanburð. í heildsölu hjá oss. Sláturfélagið Jólaglafir og tækifærisgjafir fyrir fullorðna og börn ættuð pér að kaupa strax. Við höfum fallegt úrval enn pá. Verzlunin Hrönn, Laugavegi 19. Brynjútfur Björnsson tannlæknír, Hverfisgötu 14, sími 270. Viðtalsstundír 10—6. Lægst veið, Mest vandvirkni. tsl. sælgæti. ísl. Suðusúkkulaði, — Brjóstsykur, — Töggur, — Gosdrykkir, — Ö1 (margs konar). Munið íslenzku saftina á 40 aura pelann. F E L I. , Njálsgötu 43, sími 2285. Ailt með ísienskimi skipuni!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.