Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1985 ÍRL r... IGNIS H:144, Br:60, D:60 340 lítr.m/frystihólfi. czzzsa Kr.18*800stgr. Rafiðjan sf., Ármúla 8,108 Reykjavík, sími 91-19294. Ætlarþú til útianda I sumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express. VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BÚNAÐARBANKI íslands TRAUSTUR BANKI Eigum fyrirliggjandi YAMAHA utanborósmótora í stærðum frá 4—40 hestöfl. Útvegum allar staeróir meó 3—5 vikna fyrirvara. Sériega hagstætt verd BÍLABORGHF Smiðahöfða 23. S. 81299 Lionsklúbburinn Njörður 25 ára Lionsklúbburinn Njörður á um þessar mundir 25 ára afmæli en hann var stofnaður 20. aprfl 1960. Ákveðið var að minnast afmælisins með því að gera stórátak í fjáröflun- um og nota afraksturinn til styrktar liknarmálum eins og venja er í Lionsklúbbnum. t október sl. seldu Lionsfélagar herðatré með hjálp skólabarna sem gengu í hús. Afrakstrinum af þeirri sölu, 1.550.000, verður varið til byggingar barnaheimilis í Reykjadal í Mosfellssveit fyrir fjölfötluð börn sem reist er á veg- um Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Árlegt Herrakvöld Njarðar var haldið á Hótel Sögu 17. janúar sl. og var hagnaður af þvi umtalsverður. Auk þess verður seldur jólapappír sem endranær. Raunvirði framlags Lions- klúbbsins Njarðar til líknarmála á þessu 25 ára afmælisári er 4.003.000,00. Framlögin skiptast þannig: Flugbjörgunarsveit til kaupa á sjúkravörum 50.000, Me- dic Alert á íslandi kr. 70.000, Háls-, nef- og eyrnadeild til tækjakaupa fyrir eyrnaaðgerðir kr. 200.000, Grensásdeild Borg- arspítala til kaupa á sjúkrabekkj- um kr. 900.000, Augnadeild St. Jósefsspítala, tæki til gláku- rannsókna kr. 900.000, íþrótta- samband fatlaðra, styrkur vegna keppnisferðar kr. 10.000. Skátafélagið Garðbúar kr. 10.000, Sameiginlegur hjálparsjóð- ur Lionsmanna kr. 5.000, ýmislegt greitt sem reglur Tryggingastofn- unar náðu ekki til kr. 270.000, íþróttafélag fatlaðra, gefnir verð- launapeningar kr. 8.000, styrkur til námskeiðs um kynlíf fatlaðra kr. 30.000 og sem fyrr segir kr. 1.550.000 til barnaheimilis fyrir fjölfötluð börn i Reykjadal, Mos- fellssveit. Úr frétutilkjnniiipi Morgunblaðið/ÓI.K.M. Á myndinni eru nokkrir þeirra sem tókn við framlögnm til liknarmála á afmælisfundi Njaréar 20. aprfl sl. F.v. doktor Guðmundur Björnsson, yfírlæknir, Ingvar P. VaMimarnson, formaður Fhigbjörgunarsveitarinnar, Jóhannes Páhnas- on, stjórnarformaður Medic Alert á íslandi, Stefán Skaftason, yfírlæknir háls-, nef- og eyrnadeildar Borgarspftalans, Jóhann Gunnar Þorbergsson, yfírlæknir Grensásdeildar Borgarspítalans, Óttar Kjartansson, formaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og lengst til hægri er Steinar Petersen, formaður Lionsklúbbsins Njarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.