Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1985 iciö^nu- ípá HRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRIL Varastn að taka mikilvegar ákvarðanir f dag. Séretaklega kvað varðar peninga annarra. Ekki vcnta þeaa að þfnir nin- nsta aýni þér nkilning f dag. Rejrndn að láU cttingja þfna ekki hafa of mikil áhrif á þig. NAUTIÐ 20. APRtL-20. MAl Hcfileiki þinn til að þegja jfir lejndarmátam kemnr að góðum notnm í dag. Viljirðu ná árangri þá ntarfaðu á bak við tjöldin. Rejndu að trejnU Ijolskjldu- TVlBURARNIR 21. MAl—20. jCNl Þeasi dagnr bjrjar ekki ýkja vel, en það rctist ár honum er Ifða teknr á hann. Farðn ekki of gejat f htatina. Rejndu frekar að vinna htatina af vandvirkni. Hugsaðu vel nm heilsnna. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Fjölskjlduvandkvæði sem hvít hafa á þér eru ennþá aðak áhjggjnefni þitt i dag. Peninga- málin gera það að verkum að þið verðið að berða aulUrólarn- ar. Rejnið að ásaka ekki hvert ^«riUÓNIÐ ðuflja. JtLl-22. Agúst TetU verðnr apennandi dagur ef þá gefur hugarfluginu lausan tanminn. Hitta vini þfna f dag, en ejddu ekki um efni fram ef þá kemst hjá þvf. Rejndu að láu hverjnm degi ncgja sfna þjáningu. MÆRIN _____/, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ættingjar þfnir eru mjög nei- kvaeðir þeasa stnndina og cttir þá að biða með að leiU aðstoðar þeirra þangað tíl ástandið batn- ar. Það sem þá tekur þér fjrir hendnr i dag er af viðkvcmara taginn. Wh\ VOGIN fcíSd 23.SEPT.-22.OKT. Þá verðnr fjrir miktam truflun nm í dag. Fólk sem þá kcrir þig litið nm verðnr sffellt að nöldra eitthvað i þér. Ekki verða ráða- lans þé fjármálin séu ekki upp á það besta. DREKINN 2S.0KT.-21.N6V. Þé fjármálin hafi gengið illa f gcr eru géðar líkur á að þau snáist þér f hag f dag. Forðastu veðmál og vafasöm fjármála- cvintýri. Vertn heima i kvöld og sinnU fjölskjldunni. fi|fl BOGMAÐURINN LlNJm 22. NÓV.-21. DES. ForðasU sviðsljésið f dag og trejsU ekki ráðum annarra. Þé svo að þá viljir brejU um um- bverfi cttir þá að láU það égert að stani Ofrejndu þig ekki. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Rejndn að láU ekki happ úr hendi sleppa. GripU tckifcrin á meðan þau gefast Ef þá ert þungljndnr þá rejndu að vinna mikið. Látta Ijölskjlduna ekki tefja þig. m VATNSBERINN 20.JAN.-18.PER Vinur i ástarsorg leiUr ráða hjá þér í dag. Gctír þá lent I éþcgi- legri aðstöðu ef þá skiptir þér of mikið af hans mátam. Rejndu samt að kjálpa bonum hcfilega míkið í FISKARNIR 19. FER-21. MARZ TakU Iffinu með ré og anaðu ekki nt f neina vitlejsu. LátU cttíngjana ekki ejðileggja fjrir þér daginn. Rejndu þvf að sýna þoliamcði og umburðarlyndi ef þá getur. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: v nMuicCno fpessi s\jam?ok 1 srruKHÉæ 'A HAFSBorNl sjAðu baiza „ < 06 FAZPEGI A 6KIPI /VIISSIR, r' HÚFUNA SÍNA ) FyRlR. 30FP 06 HÚN LENP/R , / 'a hausnum A / HöNUM J J F/NN6T E PéR UM L faP? f bÍÉ 1 1 ? 1 1 í LITIKMIJ? EZO \ ÓMÖGULEGIR.Jk v S/C £S :::::::::::::::::::::::::::::: :::: lilliiljiiii :::::::: rcRDINAND SMÁFÓLK r50ME PEOPLE PONT] LIKE TME M0NTM OF MARCH... Sumu fólki er illa við marz- Mér cr alveg sama. mánuð... Það er þó alltaf eitthvað að Þegar vindurinn blæs er hægt gera.... að láta eyrun fljúga! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Uss, þetta gengur ekki neitt, við spilum ekki nógu vel,“ sagði Sigtryggur Sigurðs- son { spjalli milli umferða á Islandsmótinu i tvímenningi, sem fram fór um helgina. Sig- tryggur og félagi hans, £411 Valdimarsson, voru efstipíær þarna var komið sögu, svo ekki hafa þeir spilað með öllu illa, enda sást glöggt á tvíræðu brosi glímukappans að það fylgdi ekki alveg hugur máli. Og þegar flautað var af eftir 115 spil stóðu þeir Páll og Sig- tryggur uppi sem öruggir sig- urvegarar, hlutu 229 stig, og höfðu þar með bundið enda á sigurgöngu Jóns Baldurssonar í þessu móti, sem tekið hefur við fyrstu verðlaununum sl. fjögur ár. Hann og Sigurður Sverrisson urðu að láta sér nægja annað sætið að þessu sinni, en þeir fengu 169 stig. Þriðju urðu Jón Páll Sigur- jónsson og Sigfús örn Árna- son með 157 stig. Hér er athyglisvert spil frá upphafi mótsins. Hvernig líst þér á að spila fjóra spaða dobl- aða á suðurspilin með tígli út? Norður ♦ 752 ♦ KD93 ♦ 5 Vestur ♦ 98642 Austur ♦ G8643 VG64 ♦ K63 ♦ 107 111 Suður ♦ ÁKD109 ♦ 52 ♦ Á1084 ♦ ÁG ♦ - ♦ Á1087 ♦ DG972 ♦ KD53 Áustur var höfundur sagna og hefur líklega opnað víðast hvar á einum tígli, en síðan hafa N-S fetað sig upp í fjóra spaða. Sem vestur doblaði á mörgum borðum. Það lítur út fyrir að fjórir tapslagir séu í spilinu, einn á hjarta, einn á lauf og tveir á tromp, en með því að tíma- setja spilamennskuna rétt má vinna spilið með tígli út. Vinn- ingsleiðin er þannig: Drepa á tígulás og stinga strax tigul. Spila svo út hjartakóngi, sem austur drepur á ás og skiptir yfir á laufkóng. Það er lykil- atriði að gefa þann slag til að undirbúa réttu endastöðuna. Einn tígull er siðan trompaður i viðbót, hjartadrottningin tekin og hjarta trompað og fjórða tíglinum spilað. Vestur verður að trompa og spila upp i spaðagaffalinn. Umsjón: Margeir Pétursson .4 sænsku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp i skák Norðmannsins Sverre Heim og sænska alþjóðameistarans Lars Áke Schneider, sem hafði svart og átti leik. Heim lék siðast 26. Hc4 — a4? 26. — Rxb2!, 27. Hxd5 — Dxd5 (Hvítur tapar nú liði því 28. Dxb2 er svarað með 28. — Ddl+, 29. Kg2 - Dxa4), 28. Rf6+ — gxf6, 29. Hg4+ — Kf8, 30. Dxb2 — Ddl+ og hvitur gafst upp því hrókur hans fell- ur eftir sem áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.