Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.05.1985, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAt 1985 65 liorRUBblaAiS/V mldi mar Margt manna og hesta í Hlégarðsreið Fáks TALIÐ er að um fimm hundnið manns hafí tekið þátt í Hlégarðsreið hestamannafélagsins Fíks sl. iaugardag og um átta hundruð hross voru með f ferðinni. Er þetta að mati margra mesta þátttaka frá upphafi. Ölvun var töluverð og voru óvenju margir orðnir áberandi ölvaðir á leiðinni upp f Mosvellssveit Síðla dags og um kvöldið þurfti lögreglan að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi hestamönnum. Almennur bændafundur um ítölu á Grímstunguheiði: Lagt til að engin hross verði á heiðinni JÓN ísberg, sýslumaður Húnvetninga, telur sig hafa lokið birtingu á ítölu- gerð fyrir afrétti Ás- og Sveinsstaðahreppa í Austur-Húnavatnssýslu. Sagði hann í samtali við Mbl. í gær að með því að boða hreppsnefndirnar til fundar hafi hann lokið því verki, þó hreppsnefnd Sveinsstaðahrepps !.afi ekki mætt til fundarins í mótmælaskyni við ítöluna. Jón sagði að framkvæmd ítöhinnar værí nú í höndum hreppsnefndanna enda hefði birting hennar þá einu þýðingu að þá hæfist áfrýjunarfrestur. Gróðurverndarnefnd Austur- Húnavatnssýslu, Landgræðsla ríkisins og Búnaðarfélag íslands héldu almennan bændafund f Vatnsdal á fimmtudag. Fundurinn var vel sóttur úr Áshreppi en fáir mættu úr Sveinsstaðahreppi. Að- eins einn hreppsnefndarmaður mætti úr síðarnefnda hreppnum og sat oddvitinn heima ásamt þremur öðrum hreppsnefndar- mönnum. Þá voru mættir full- trúar Þverárhrepps i Vestur- Húnavatnssýslu, en sá hreppur á lítinn hluta afréttarins. Fundur- inn stóð í fimm klukkustundir. Landgræðslan og Búnaðarfélag íslands lögðu fram tillögur um að- gerðir til að mæta ítölunni. Gerir hún meðal annars ráð fyrir þvi að engin hross verði rekin á Gríms- tungu- og Haukagilsheiðar auk annarra minniháttar aðgerða. Sveinn Runólfsson, landgræðslu- stjóri, sagði að á fundinum hefði komið i ljós að hrepparnir hefðu upprekstur fyrir nokkurn veginn þann fjölda sauðfjár sem þaðan hefur verið rekinn, ef engin hross yrðu rekin. Hann sagði að itölu- nefndin hefði ekki bannað upp- rekstur hrossa en ákveðið nýt- ingarhlutfall þeirra. Á síðasta ári tók sauðfé um 60% af beitinni en hross 40%. Sveinn sagði að tillög- unni hefði verið vel tekið á fundin- um. Sveinn sagði i samtali við Mb!. að Landgræðslan vefengdi það álit oddvita Sveinsstaðahrepps að ítal- an væri ólögmæt. Hann sagði að ef svo væri hefði átt að kæra það strax á sl. sumri. „Hreppsnefnd Sveinsstaðahrepps veit það vel að Landgræðslan getur krafist itölu hvenær sem er. Nú er ekki rétti tíminn til að karpa um lagatúlk- anir, heldur ættum við nú þegar að taka saman höndum um að vernda gróður landsins,“ sagði Sveinn. IGNIS H:133 Br.: 55 0: 60. 270 lítr. m/frystihólfi. iiiýiVÍViviiiViiai'itiiviýí ■ ■ ■ íTm nwriíiíhfúTiirmÍ Kr. 16.140 stgr. Rafiðjan sf., Ármúla 8,108 Reykjavik, sími 91-19294. COMBI CAMP 202 Verð frá kr. 90.100,- Til afgreiöslu strax COMBI CAMP 404 4------- 370 cm --------------þ T| -----------------------------1 M fe 3 Verð frá kr. 102.925,- BENCO Bolholti 4,105 Reykjavík. S. 91-21945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.