Alþýðublaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 4
ttfcÞYÐUBiiJtÐIÐ 4 Vetrarsjöl, margir litir. Peysufatamillipils. Slifsi og svuntoefnl. Fóðraðir skinnhanzkar, mikið úrval. Jólasalan er nú byrjuð. Hvergi meira úrval af kven- og barna-fatnaði í borginni en hjá okkur. — Komið og skoðið. Verzlunin Sandgerði, Laugavegi 80. Hín em óhrein 00 kiulluð. Senduhau til Schram á Frakkastíg 16 og iáttu gera við hau ookemisk-Te rar- hreinsa pau, há veiða hau aftur næstum sem nl Sími 2256. Við sækjum. Við færnm. Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson.) Sími 1263. P. 0. Box 92. - LITUN. Reykjavík. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. V ARN OLIN E-HREINSU N. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðférðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. fisðsteiDD Eyjólfsson, Laugavegi 34, sími 1301. Klæðaveizlun & Saumastofa Nokkrir smoking-hlæðn- aðir seljjast með tæki- færisverði til jóla. Regn- frakkar og Vetrapfrakkar. 107« — 20% afslætti. Túlipanar fást daglega hjá Vald Poulsen, Kiapparstíg 29. Sími 24. D5mak|ólar,Unglinga og Telínpkjéiar, allar stærðir. P jórtasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. 60 bœkut á dag að meðaltalí voru gefnar út í Bret'landi árið 1930. Talið er, að pær muni verða enn fleiri í ár. Nokkrir Akmnessbéitar komu (hángað í gær með fisk til fisksölu- samlagsins. Veori'ö. Kl. 8 í morgun 'var 8 stiga hi'ti í Heykjavík. Otlit hér á Suðvesturlandi: Hvöss suðaustan- átt, en fer heldur lygnandi. Hlákuveður. Hœnsni og egg í Englandi. Eng- lendingar framleiða nú helmingi meira af eggjum hekna fyiiir er þeir gerðu 1913. Samt fluttu peir i fyrra (1930) inn egg fyriír 16 millj. sterlingspunda og hænsna- kjöt fyrir 3 miillj. sterlingspd. — Til samanburðar má geta þess, að allur innflutningur islendinga til Bretlands nemur ekki nema iiðl. % milj. sterlingspunda. Lögreglan drepur tvœr siúlkur. Lögreglan í Friiewa.dau í Tékkó- slövakíu skaut um daginn á kröfugöngu atvinnulausra vefara. Sserðust 12 manns, en tveir kven- menn biðu *bana; var annað 17 ára gömul stúlka, en hin var uin séxtugt. Frú Gunnólfsvík er FB. skrifað 1. dez.: 1 sumar voru stofii'uö bér tvö knattspyrnufélög, annað á Þórshöfn, hitt á Strönd. Þórs'- hafnarfélagið hlaut nafnið „Þór“, en Strandarfélagið er nefnt „Fálk- inn“. 1 sumar skoruðu færeysku sjömennirnijr í Gunnólfsvík á „Fálkann‘7 og iauk þeirri viöur- ,eign svo, að Færeyingarniir unmu með 7 :0, enda höfðu þeir þaul- æft úrvalslið frá beztu knatt- spyrnubygðum í Færeyjum, t. d. Vogum. — Á Bakkafirði hefiir verið góður fiskafli að undan- förnu, þegar á sjó hefir gefiö, óg einnig hefir orðið vart við töluverða smásíld, en ekki héfir hún verið veidd. Nokkrir enskir botnvörpungar eru stöðugt að veiðum út af Langaniesinu. — Hér er öndvegistíð og hefir veri'ð í alt haust. Sauðfé og h oss ganga sjálfala í nærsveitum. Lítið hefir borið á bráðafári, enda létu fliest- ir bólusetja fyriir nokkru. — Bændur nota sér góðu tíðina íneð því að láta vinna að jarðabótum. Hafa miklar jarðabætur verið jgerðar í haust í öLum nærsveit- um. — Heilsúfar manna er sæm:- legt og engar farsottir. Kanpið jólahattinn með aSsiætti og ódýrar jól.i- gjafir hjá okknr. Hatta- verzlnn Maju Ólafsson, Laugavegi 6. Höfum sérstaklcga fjölbreytf úrval aí veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, ilestar stærðir; lækkað verð. — Mýnda- & ramma-verzlun. Sími 2105, F'rcyjugötu 11. Á Kirkjuvegi 8 í Hafnarfirði fást til sölu mjög smekklegir handmálaðir Jólalöberar, einnig toiletsett. Málað eftir pöntun, ef óskað er, púðaborð, peysufata- silki og fl. Á Freyjugðtu 8 fást dívanar með lækkuðu verði til áramóta. Einnig madressur Iang-ódýrastar þar. Sími 1615. Rjóm i fæst allan daginn iAIpýðubraaðgerðinni.Langa- vegi 61. Njtt og vandað horðstof n- borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Sem að undanförnu tek ég að mér hárgreiðslu, handsnyrt- ingu og andlitsböð. Geng heim tii yðar, ef pér óskið. — Björg Guðnadóttir, simi 1674. Odýra vlkan hjá — Georg. VSrabúðin, Laugavegi 53. Jólagjafir: Vasaklútakassar, manicure-kassarilmvatnspraut- ur, kvennveski, skinnhúfur, silkísokkar, öklasokkar, silki- nærfatnaður, i mikiu úrvali. Smábarnafatnaður i mjög fjöl- breyttu úrvali, Verzlunin Skóga- foss, Laugavegi 10. Sparið peninga Fotðist úpæg- indi. Munið pví eftir að vant- ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Odýir smábarnafatnaður Samfestingar 2,50, kjólar 2,25, húfur 1 kr., bolir 1 kr. o. s. fr. Verzlunin Snót, Vest- urgötu 17. Feiknamikið og ódýrt úr- val af treflum og silkiklút» um, hvitum og mlslitum. Vezlunln Snót, Veztargötu 17 íslenzkt smjörlíki 85 aura 7* kg_ Akranesskartöflur á 15 aura % kg_ Gulrófur 15 aura .7* kg. Kirsuberja-t saft heilfi. 1 kr. Fægilögur hálffl 1 kr. Gerpúlver í jólakökurnar á að eins 1,50 x/i kg. Sömuleiðis eggjaduft á að eins 1,50 V* kg og droparnir þeir oeztu sem fáan- legir eru fýrir gjafverð. Tvímæla laust bezt að vérzla í verzl. Einars Eyjólfssonar, Týsgötu í. Simi 586. Konan, sem tók vörurnar í gær i vissri búð á Laugavegí, er beðin að skila þeim aftur á sama stað, því hún þektist. Ritstjóri og ábyrgðarinaður: Ólafur Friðrikssom. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.