Alþýðublaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 1
AlÞýðublaðið 1931. Fimtudaginn 17. dezember 297. tölublaö. '0- Gamlal Bíöf Dmitri Karamasoff morðingi? Þýzk talmynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Fritz Koiftner og Anna Steen. Afar spennandi mynd, snild- aivel leikin. i \ Börn fá ekki aðgang. Jólakaffið Mokka og Java, alveg nýkomíð í I r m a. Gott morgunkaffi 165 aura. Hafnarstræti 22. Jóiagjafir. Barnaleikföng, Jólatrésskraut, mjög smekklegt. — Odýrast í bænum í Hronn,Laneavegil9. Túlipanar fást daglega hjá V alíi. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Odýra vikan hjá — Georg. Vðrubúðin, Laugavegi 53. Perlnfestar. Parísartizka, seldar með tækifæris- veiði. LeðBrvoradelId Hljöðfærahússins (Brauns-verzlun). fltbúið, Laugavegi 38. W. U. J. F. U. J Kvoldskemtun heldur Félag ungra jafnaðarmanna til ágóða fyrir bóka- safnssjóð sinn n. k. laugardagskvöld í Alþýðuhúsinu Iðnó kl. 8 72. Skemtiskrá: Sfcemtnnin sett. Upplestur: Guðjón B. Baidvinsson. Einsöngur: Erling Ólafsson. Samspli: Þórarinn Guðmundsson. Sþrenghlægiiegur gamanieikur. Danz til kl. 4. HÍJómsv. Hótel ísiands. Aðgöngumiðar á morgun kl. 6—8 og á laugardag frá kl. 4 i Iðnó. Húsinu lokað kl. 11 %-. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma, þvi að skemtanir F. U. J, eru alt af bezt sóttar. Nefndin. Leikhiisið. Leikið verðnr í kvild kls»kkam 8 DRAUGALESTIN Aðgöngumiðar i Iðnó. Simi 191. JLækkad verð. 1 ! Ódýr ,r» vrllrrifl Karlmannaprjónavestá á 3 krón- Ci V M.S\.€t llm Ur. Karlmannapeysur frá 4—7 krónur allar stærðir. Drengjapeysur frá 2,50, allar stærðár. Ensk- ar húfur frá 1,65. Milliskyrtur á fullorðna og drengii, allar stærð- ir. Matrosaföt og stakar buxur, enn fremur drengjabuxur más- litar, stuttar, allar stærðir. Stór handklæði 80 aura. Pvottastykki 25 aura. Viskustykki 40 aura. Sængurveraefni: Undirsængur 8 kr. í verið, yfirsængur 6,25 í verið. Ytri ver frá 4 kr. í verið. Vörubúð?n, Laugavegi 53. Munið lokisisoa í Klopp. Þar seljast allar vörur með lægsta fáanlegu verði borgar- innar. Drengjafrakkar, mikið úrval Herrafatnaður, herra- kápur, dömukápur. Álnavara, mjög ódýr. Alls konar jóla- gjafir með gjafverði. — Gerið jólakaupin í Klðpp, Laugavegi 28. Raf magnslagnlr, nýjav iagnir, viðgerðlr og breytingar á eldri lögnuns, af greitt lljótt, vel og ódýrt. Júlíus Bfos'Eissou, Austuvstræti 12. Sími S37. Nýja Bfió Tan ja, falska keisaraöottirinn. Þýzk hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leík: Edith Jehanne, Olaf Fjord og R. Klein Rogge. Hin áhrifarnikla saga, er mynd pessi sýnir, gerist í Rússlandi á peim timum, er Katiin II. var við völd. Á Freyjwgö'tu 8 fást dívanar með lækkuðu verði til áramöta. Einnig madressur lang-ódýrastar par. Sími 1615. Rjómi Sæst allan daginn íAIþýðubrauðgerðinni.Lauga- vegi 61. Nýtt og vandað borðstof u~ borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði í Vörusalanum, Klappar- stig 27. Sem að undanförnu tek ég að mér hárgreiðsla, handsnyrt- ingu og andiitshöð. Qeng heim til yðar, ef pér óskið. — Bjðrg Guðnadóttir. simi 1674. Jólagjafir: Vasaklútakassar, manicure-kassarilmvatnspraut- ur, kvennveski, skinnhúfur, silkisokkar, öklasokkar, silki- nærfatnaður, i miklu úrvali. Smábarnafatnaður i nijög fjöl- breyttu úrvali. Verzlunin Skóga- foss, Laugavegi 10. Kaupið iólahattinn með afslœtti og ódýrar jóla~ gjafir fefá okkur. Míatta- verzlun Maju Ólafsson, Laugavegi 6. % Ailt meö fsleiiskum skipimi! Jóíaverð! Hveiti á 40 aura kg. Strau- sykur á 50 aura kg, Smjör- líki á 1,60 kg. — Plöntufeiti á 1,70 kg. Sultutau á 1.65 kg. Jarðarberjarsulta í 5 kg. dós- um á 8,75. Egg á 18 aur stykkið. Jólíannes Jóhannsson. Spítalastíg 2. — Sími 1131.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.