Alþýðublaðið - 17.12.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 17.12.1931, Page 1
jAlþýðublaðiit 1931. Fimtudaginn 17. dezember 297. tölublaö. PGamlalBíól Dmitri Karamasoff morðlngi? Þýzk talmynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Fritz Koiftner og Anna Steen. Afar spennandi mynd, snild- arvel leikin. Í ■ ■ | Börn fá ekki aðgang. Jólakaffið Mokka og Java, alveg nýkomíð í Irma. Gott morgunkaffi 165 aura, Hafnarstræti 22. Jólagjatlr. Barnaleikföng, Jólatrésskraut, mjög smekklegt. — Ódýrast í bænum í Hrönn,Langavegil9. Túlipanar fást daglega hjá V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Odýra vikan hjá — Georg. Tðrnbúðin, Laugavegi 53. Perlufestar. Parísartízka, seldar með tækifæris- veiði. Leðurvorndelld Hljóðfærahússins (Brauns-verzlun). Ðtbúið, Laugavegi 38. ®\ U. J. F. U. J Kvðldskemtun heldur Félag ungra jafnaðaraianna til ágóða fyrir bóka- safnssjóð sinn n. k. laugardagskvöld í Alpýðuhúsinu Iðnó kl. 8 V2. SkeostiskFá: Skemtunin sett. Upplestur: Guðjón B. Baldvinsson. Einsöngur: Erling Ólafsson. Samspll: Þórarinn Guðmundsson. Sprenghlægiiegur gamanieikur. Danz til kl. 4. Hijómsv. Hótel Islands. Aðgöngumiðar á morgun kl. 6—8 og á laugardag frá kl. 4 i Iðnó. Húsinu lokað kl. 11 V2. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma, pvi að skemtanir F. U. J, eru alt af bezt sóttar. Nefndin. Leikhúsið, 8 Nýja lió Tanja, faiska keisaradóttirinn. Þýzk hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leík: Edith Jehanne, Olaf Fjord og R. Klein.Rogge. Hin áhrifatnikla saga, er mynd pessi sýnir, gerist í Rússlandi á peim timum, er Katrín II. var við völd. Leikið verðnr í kvoid klrakkaBi DRÁUGALESTIN. Aðgöngumiðar i Iðnó. Simi 191. iLækkafi verð. ri V7Cl ’ítÍM Karlmannaprjónavesti á 3 krón- *■ » mctllé Ur. Karlmannapeysur frá 4—7 krónur allar stærðir. Drengjapeysur frá 2,50, allar stæTðir. Ensk- ar húfur frá 1,65. Milliskyrtur á fullorðna og drengi, allar stærð- ít. Matrosaföt og stakar buxur, enn fremur drengjabuxur mis- liitar, stuttar, allar stærðir. Stór handklæði 80 aura. Þvottastykki 25 aura. Viskustykki 40 aura. Sængurveraefni1: Undirsængur 8 kr. í verið, yfirsængur 6,25 í verið. Ytri ver frá 4 kr. í verið. Vörubúð;n, Laugavegi 53. Mnnið lokasolnna í Klðpp. Þar seljast allar vörur með lægsta fáanlegu verði borgar- innar. Drengjafrakkar, mikið úrval Herrafatnaður, herra- kápur, dömukápur. Álnavara, mjög ódýr. Alls konar jóla- gjafir með gjafverði. — Gerið jólakaupin í Söopp, Laugavegi 28. Rafmagnslagnir, nýjar lagnir, viðgerðir og breytingar á eldri iðgnnns, afgreitt Kljótt, vel og ódýrt. Jmllras Blos*fiess<»sa9 Austmrstræti 12. Simi 837. Á Freyjugötu 8 fást dívanar með lækkuðu verði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar par. Sími 1615. ESjómi fæst allan daginn lAihýðnbranðgerOinni.Langa- vegi 61. Nýtt og vandað borðstof n« borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði i Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Sem að undanförnu tek ég að mér hárgreiðslu, handsnyrt- ingu og andiitsböð. Geng heim til yðar, ef pér óskið. — Björg Guðnadóttir, simi 1674. Jólagjafir: Vasaklútakassar, manicure-kassarilmvatnspraut- ur, kvennveski, skinnhúfur, silkisokkar, öklasokkar, silki- nærfatnaður, i mikiu úrvali. Smábarnafatnaður i mjög fjöl- breyttu úrvali, Verzlunin Skóga- foss, Laugavegi 10. Kenpið jólahattinn með afslœtti og ódýrar jóla- gjafir hjá okktar. Hatta- verzlnn Majn Ólafsson, Laugavegi 6. ■f* Ailt með íslenskuni skipum! f Jólaverð! Hveiti á 40 aura kg. Strau- sykur á 50 aura kg. Smjör- líki á 1,60 kg, — Plöntufeiti á 1,70 kg. Sultutau á 1.65 kg. Jarðarberjarsulta í 5 kg. dós- um á 8,75. Egg á 18 aur stykkið. Jóhannes Jóhannsson. Spítalasúg 2. — Sími 1131.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.