Alþýðublaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 3
«bÞ?Ð(IllhAÐ!Ð 3 Jólasmjðrlð kemur i dæg „Smáriu kostaf jjafnt og annað smjörlíki, en er vitanlega ekki sambærilegt að ððrn lejyti, Jólasmjörlíkið fró „Smára“ er eina smjör- líkið núna, því allir kanpa pað bezta. Mæli- kvarðinn er nndir pappírnum á hverjn stykki. Þér pnrfið ekki að skera pappirinn í snndnr. •SNARA-SHJBRUKÍ' Gerið svo vel og taka pað fram, að pað eigi að vera „Smári“, Ókeypis jólatrésskemtun bddur Trésmiðafélag Reykjavíkur fyriir börn meðlima sinna í K. R. húsinu mánudaginn 28. dezember klukkan 5 síðdegis. Aðgöngumiðar verða afhentir á sama stað sunnudaginn 20. þ. mán. klukkan 1—7 síðd. Ef húsrúm leyfir, geta félagar fengið aðgöngumiða fyrir önn- ur böm gegn einnar krónu gjaldi. Enn finemur Mggur, á sama stað, listi til áskriftar fyrir þá, sem vilja taka pátt í árshátíð félagsins seinna í vetur. SKEMTINEFNDIN. Fðtin pín ern óhrein 00 kmllnð Sendnðan tii Schram á Frakkastíg 16 00 iáttn gera við þan og kemisk-Telrar- iireinsa pan, þá verða pan aftur næstnm sem ný. Sími 2256. Við sækjum. Við færnm. Stór jélaútsala á Langavegi 46. Alls konar tilbúinn fatnaður á konur, karla og börn, seidar með 25—50% afslætti. Jólasalan er nú byrjuð. Hvergi meira úrval af kven- og barna-fatnaði í borginni en hjá okkur. — Komið og skoðið Verzlunin Sandgerði, Laugavegi 80. Gerið svo vel að skoða sýninguna af okkar ódýru og fögru lampaskermum. Beztu og hentugustu jólagjafir. Ingólfshvoli 1. hæð, Manicuiekassar, skrifsett, Ilmvatns-sprautur, Bursta- sett, Kventöskur, Teskeiðar, 6 í kassa o. m. fj. FELL, Njálsgötu 43, sími 2285. Námsmenn berjast i Kína. Nanking, 16. dez. UP.—FB. Átta púsund námsmanna réðust á utanríkismálaráðuneytisbygging- una, vegna óánægju yfiir fram- komu stjórnarinnar í utanríkis- málum. Eyðiilagðist byggingin að miklu leyti. Börðust námsmienn vib herdeildir, og var áköf skot- hrið um skeið. Herdeildirnar not- uðu vélbyssiiir. Borgin var lýst í hernaðarástand og tókst herliðinu um það er lauk að koma kyrð á í borginni. ’ - ! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur FriðrifessoEi. Alþýðuprentsmiðjan. Jólavömr. Með síðustu skipum höfum við fengið mikið úrval af alls konar vörum, sem eru mjög hentugar tíl jölagjafa, t. d. Kaffiðúbar Leðorvörnr Tricatine-nærfot misl., afarfallegir. allskonar, handa Pyjamas (Náttföt) dömum og herrum. fyrir dömur, Innisloppar Innijakkar. Golftreyjnr Jumpers. Sbinn- 00 tan- HANZKAR. Smábarnafot Sobbar Silbisiæðnr. Peysur á telpur og handa börnum og Regnhlífar. drengi. fullorðnum. Komið og”skoðið, meðan úrvalið er =\r= mest. v örohAsið Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 100 danskar 6,44 122,04 100 norskar 100 sænskar 120,51 123,62

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.