Alþýðublaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1931, Blaðsíða 4
4 jK&PVÐDB&JEÐIÐ Verzianio LIVERPOOL tfafuarstæíi 5. BaldorsgðtiCll. Laogavegi:76. Ásvallagðto 1. Það eru orðin óaðskiljanleg^hugtök ÍHÁTIÐARNAR og» LIVERPOOL. LVIERPOOL hefir í fjöldamörgár vetið nægtabúr Reykjvíkinga.ÍÞangað hafa þeir vandlátustu og hagsýnustu jafnan leitað, og ait af fundið vörur við sitt hæfi, bæði hvað verð og gæði snertir. Nú er talað um vöruskort í bænum. Margs koaar hátíðavörur era nú hvergi fáanlegar nema í Liverpool Hin vandláta og hagsýna húsmóðir kaupir allar vörur i LIVERPOOL Reynslan hefir kent henni það. Dömi reynslunnar verður ekki átrýjað. Notfærið yður því reynslu annara og verzlið í LIVERPOOL. Hafið þér nokkurn tíma athugað það nægilega vel hvers virði það er fyrir yður, sem kaupanda, að öll vöruafgreiðsla sé framkvæmd nákvæmlega eltir þvi sem þér óskið? í LIVERPOOL eru það óskir kaup- andans sem öllu ráða um afgreiðsluna. í LIVERPOOL er það kaupandinn sem segir fyrir verkum. Hin lokað LIVERPOOL-bifreið flytur tafarlaust heim til yðar hinar umbeðnu vörur. — Vörurnar úr LIVERPOOL koma heirn til yðar jafn-snyrtilegar og vel um búnar og þær væru á búðarborðinu í LIVERPOOL. Getið þér kosið á nokkuð betra í því efni? Af hverju átt þú að borða skyr? HáttvlFti húsmæðar! Notið mjölk- og mjólkur-mat. Gerið samanburð á verðinu og á peim mat, sem pér annars framreiðið og pér munuð ávalt viðurkenna að pér úr mjöik- inni framreiðið: Ódýrari fæðu, betri fæðu og hollari fæðu. Munið að sjálf mjólkin má ekki innihalda söttkveikj- ur eða óhreinindi. pví pá er litið unnið hvað holl- ustu snertir. Burt með skitugu mjólkina og volgu mjólkina. Fyrsta krafa allra pjöða, sem nokkuð skifta sér af meðferð sölumjólkur er: 1. Af pví að skyrið er sú hollasta fæða sem pú leggur pér til munns. Það er meðal annars viður kent að á hörmungatímum íslenzku pjóðarinnar, pegar fólkið leið sult og seyru, var skyrið, sökum sinna allhlíða næring- ar- og fjörefna, höfuðbjargvættur pjóðarinnar til að forða henni frá hung- urmorðum og niðurlægingu. 2. Af pví að skyrið er einhver sú allra ódýrasta fæða, eftir næringar- og notagildi, sem fáanleg er hér á landi. 3. Af pví að skyrið er svo góð fæða, að hver sem venur sig á að borða pað. vill fá pað á hverjum degi, og jafnvel með hverri máltið. Hunið Mjólkíirfélagi-skyrið sí 1. Kældu mjólkina. 2. Hreinsaðu mjólkina. 3. Dreptu allar sóttkveikjur i mjólkinni, 4. Forðastu að láta sóttkveikjur koma i hana aftur Erlendis mundi pað blátt áfram pykja skrælingja- háttur að verzla með „spenvolga“ mjólk. Við fullnægjum öllum nútímans kröfum í pessu efni. Okkar mjólk er öll hreinsuð og gerilsneydd með ný- tízku gerð véla, sem gerilsneiða mjölkina, án pess að hún breyti bragði, og án pess að vitaminefni henn- ar saki hið allra minsta. Inn í hvert eldhús bæjarins flytjum við yður að kostnaðarlausu, mjólk, rjóma, skyr, smjðr og rjómaís, ef pér að eins Iátið okkur vita hvers pér óskið, Gerið jólapantanir yðar strax. Sími 930. Mjólkurfélag Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.