Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 15

Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 15 o O Viö ó spara hamingju vatna pinnlandi Hin fræga 1000 vatna sparaksturskeppni í Finnlandi er ein haröasta og erfiöasta keppni sem um getur. Akstursleiöin reynir til hins ítrasta á hæfni ökumanna og gæöi ökutækjanna. Sá ber sigur úr býtum sem kemst af meö minnst eldsneyti á tveimur gríöarlega erfiöum akstursleiöum. Hinn heimsfrægi og vinsæli Daihatsu Charade sigraöi í þessari keppni í síöustu viku, bæöi í bensínflokki 1000 cc véla og minni og dieselflokki 1300 cc véla og minni. Þar aö auki sigraöi Daihatsu-liöiö í keppninni um hinn eftirsótta liösbikar framleiöenda. □AIHATSU Viö sendum íslenskum umbods- mönnum okkar Daihatsu-umboðinu, Ármúla 23, ámaöaróskir svo og öilum viöskiptavinum okkar á íslandi. DAIHATSU-VERKSMIÐJURNAR OSAKA, JAI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.