Morgunblaðið - 18.05.1985, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LitUGARDAGUR 18. MAÍ 1985
Landssamband
sjálfstæðiskvenna:
Umbætur í
vegamálum
ein bezta
fjárfestingin
Morgunblaðinu hefur borizt eftir-
farandi áiyktun:
„Framkvæmdastjórn Lands-
sambands sjálfstæðiskvenna hvet-
ur ríkisstjórn tslands til þess að
■i athuga sérstaklega á hvern hátt
hagkvæmast verði staðið að lagn-
ingu bundins slitlags á áfangann
milli Reykjavíkur og Akureyrar.
Athuganir sérfræðinga hafa
ótvírætt leitt í ljós, að umbætur í
vegamálum er ein besta fjárfest-
ing, sem við Islendigar eigum nú
kost á. Góðar og öruggar sam-
göngur stuðla að aukinni fram-
leiðni á öllum sviðum og tryggja
betur en nokkuð annað hagsmuni
strjálbýlisins.“
Námskeið um
öryggismál
fyrir sjómenn
Slysavarnafélag íslands, í sam-
vinnu við landssamband slökkvi-
liðsmanna, gengst fyrir námskeiði
fyrir sjómenn dagana 29.—31.
Jptapríl. Á námskeiði þessu verður
fjallað um helztu þætti öryggis-
mála, svo sem notkun björgunar-
tækja, skyndihjálp og eldvarnir.
Þetta námskeið er haldið í sam-
ráði við hagsmunaaðila sjávarút-
vegsins. Nánari upplýsingar um
námskeiðið eru veittar hjá Slysa-
varnafélagi íslands.
Myndlistarskólinn í Reykjavík:
Sýning á verkum nemenda
ÞESSA helgi verður sýning á vegum
Myndlistaskólans í Reykjavík þar
sem sýnd verða verk nemenda úr
mótunardeildum skólans, þ.e.
höggmyndadeild og leirmótunar-
deild.
Sýningin, sem verður í húsnæði
skólans að Tryggvagötu 15, verður
opin frá kl. 14.00 til 18.00 laugar-
daginn18. maí og sunnudaginn 19.
maí. Á laugardeginum klukkan
15.00 flytur Ragnar Kjartansson
fyrirlestur um útisýningar
myndhöggvara á Skólavörðuholti.
Hreingerningar-
dagur í Breiðholti
HREINGERNINGARDAGUR verður í Breiðholti á morgun, sunnudag, á
vegum Iþróttafélags Reykjavíkur, Skátafélagsins Urðarkatta, KFUM og K,
Foreldrafélagsins og Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Seljahverfi.
Safnast verður saman á Breið-
holtsvelli kl. 9.30 og kl. 10 hefst
svo hreinsun hverfisins sem áætl-
að er að Ijúka um hádegi. Klukkan
13.15 hefst svo skráning í Breið-
holtshlaup ÍR sem hefst kl. 14.
Lúðrasveit Breiðholts mun leika
kl. 13.30 og 14.30 og kl. 15 hefst
knattspyrnuleikur milli stjórna
íþróttafélags Reykjavíkur og
íþróttabandalags Reykjavíkur. Að
síðustu fer fram knattspyrnu-
leikur milli kvennaliðs ÍR og eldri
borgara í Breiðholti og hefst hann
kl. 15.45.
Skátar, ÍR og KFUM og K munu
sjá um ýmsar uppákomur og
skemmtiatriði frá kl. 13—17. Þá
mun foreldrafélagið sjá um veit-
ingar í Breiðholtsskóla þar sem fé-
lögin munu einnig kynna starf-
semi sína. Að síðustu má geta þess
að ýmsir óvæntir gestir munu
heimsækja Breiðhyltinga á
hreingerningardaginn.
Egilsstaðir:
Ferðamálafélag Fljótsdals-
héraðs og nágrennis stofnað
KxilsstoAuni. 15. maf.
FYRIR skömmu var stofnað hér á
Egilsstöðum Ferðamálafélag
Fljótsdalshéraðs og nágrennis og í
gær efndi stjórn félagsins til kynn-
ingarfundar í Valaskjálf.
Að sögn formanns Ferðamálafé-
lags Fljótsdalshéraðs og nágrenn-
is, Rúnars Pálssonar, er tilgangur
félagsins fyrst og fremst að efla
alla almenna ferðamannaþjónustu
á félagssvæðinu.
Það er trú forvígismanna fé-
lagsins að Austurland eigi í vax-
andi mæli eftir að taka á móti er-
lendum ferðamönnum — sem
koma beint inn í fjórðunginn frá
útlöndum með skipum eða flugi —
og hvers kyns þjónusta við ferða-
menn eigi því eftir að verða veru-
leg atvinnugrein hér um slóðir áð-
ur en langt um líður.
Á kynningarfundinum i gær
hélt Óli Jón Ólason, ferðamála-
fulltrúi Vesturlands, erindi um
ferðaþjónustuna almennt og kom
víða við — en Vestlendingar stofn-
uðu ferðamálafélag fyrir einum
þremur árum.
Óli Jón taldi tekjur af ferða-
mönnum hérlendis jafnvel meiri
en opinberar tölur segðu til um;
ferðaþjónusta hvers konar væri
vaxandi atvinnugrein sem stjórn-
völd hefðu því miður sýnt allt of
lítinn áhuga til þessa. Þá lagði
hann áherslu á mikilvægi mennt-
unar þeirra sem að ferðamálum
vinna og e.t.v. mætti bæta úr
menntunarþörf með stofnun sér-
stakra ferðamálabrauta í fjöl-
brautaskólunum.
Rúnar Pálsson gat þess að
stjórn félagsins hygðist á næst-
unni kynna starfsemi félagsins
sem víðast á félagssvæðinu og
hefði einn slíkur fundur þegar
verið haldinn í Borgarfirði eystri.
í stjórn Ferðamálafélags
Fljótsdalshéraðs og nágrennis eru
auk Rúnars Pálssonar: Finnur
Bjarnason, Egilsstöðum; Anton
Antonsson, Egilsstöðum; Erla
Árnadóttir, Húsey og Helgi
Arngrímsson, Borgarfirði eystri.
- Ólafur
Peningamarkadurinn
\
GENGIS-
SKRANING
17. maí 1985
Kr. Kr. TolF
Kin. KL 09.15 Kaup Sala genxi
IDotbrí 41,710 41230 42240
1 SLpund 52,158 52208 50,995
Kxil doliari 30222 30210 30,742
IDomkkr. 3,7333 3,7440 3,7187
INorskkr. 4,6682 4,6816 4,6504
ISaemkkr. 4,6538 4,6672 4,6325
1 FL mark 6,4567 6,4752 6,4548
1 Fr. franki 42905 4,4032 4,3906
1 Belg. franki 0,6658 0,6677 0,6652
1 Sv. franki 15,9411 152870 15,9757
1 IloiL cUúi 112528 112869 112356
1 V þ. mark 132900 13,4286 13,1213
1ÍL lira 0,02102 0,02108 0,02097
1 AunUiit. ach. 1,9067 1,9122 1,9057
1 Port eanido 02363 02370 02362
lSppeseti 02380 02387 02391
lJapyen 0,16552 0,16599 0,16630
1 Irskt pund 41,960 42,081 41,935
SDR. (SérsL
dráttarr.) 412536 41,1727 412777
1 Beljr. fraski 0,6738 0,6757
k V
INNLÁNSVEXTIR:
Sparítjóótbakur__________________ 22,00%
Sparítiótereikningar
■mð 3ja mánaða uppaðgn
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaöarbankinn.............. 24,50%
lónaöarbankinn1*............ 25,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóðir3*............... 25,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
-* mai 6 mánaóa upptðgn
Alþýðubankinn............... 29,50%
Búnaöarbankinn.............. 29,00%
lönaöarbankinn1*.............31,00%
Samvinnubankinn............. 28,50%
Sparisjóöir3*............... 28,50%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verziunarbankinn............ 30,00%
maó 12 mánaóa uppaðgn
Alþýöubankinn............... 30,00%
Landsbankinn................ 28,50%
Útvegsbankinn............... 30,70%
maó 18 mánaóa uppaðgn
Búnaðarbankinn............... 35,00%
infllínsskírtwni
Alþýöubankinn............... 29,50%
Búnaöarbankinn .............. 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóöir.................. 30,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Vefötryggðir reikningar
mióaó ríð lánskjaravnitðiu
maó 3ja mánaóa uppaðgn
Alþýðubankinn................. 2,50%
Búnaöarbankinn................ 2,50%
Iðnaðarbankinn1*.............. 2,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3*................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
maó 6 mánaóa uppsðgn
Alþýöubankinn................. 4,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn1*.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,50%
Sparisjóöir3*................. 3,50%
Utvegsbankinn................. 3,00%
Verziunarbankinn............... 320%
Áríaana- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar......... 18,00%
— hlaupareikningar.......... 12,00%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
Stjðmureikningar
Alþýöubankinn2*............... 8,00%
Alþýöubankinn...,..............9,00%
Safnlán — heímilislán — IB-lán — plúslán
meó 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaöarbankinn............... 25,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaóa bindingu aóa lengur
Iðnaöarbankinn............*... 28,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 28,50%
Útvegsbankinn................ 29,00%
1) Mánaðartega er borín saman ársávöxtun
á verótryggóum og óverótryggðum Bónut-
reikningum. Áunnir vextir varóa leióráttir í
byrjun ruaata mánaðar, þannig aó ávðxtun
varói miðuð ríó þaó reikningatorm, sem
hærrí ávöxtun bar á hverjum tíma.
2) Stjðmureikningar eru verótryggóir og
geta þeir sem annaó hvort eru eldrí en 64 ára
aóa yngrí an 16 ára stofnaó tlíka reikninga.
Innlendir gjaldeyrisreikningan
BandankjadoHar
Alþýöubankinn................820%
Búnaöarbankinn.............. 8,00%
lönaöarbankinn..............8,00%
Landsbankinn................8,00%
Samvinnubankinn..............7,50%
Sparisjóðir..................8,50%
Útvegsbankinn...............7,50%
Verzlunarbankinn.............8,00%
Sterlingapund
Alþyöubankinn.............. 9,50%
Búnaöarbankinn.............. 12,00%
lönaöarbankinn...............11,00%
Landsbankinn................13,00%
Samvinnubankinn............ 11,50%
Sparisjóöir................. 12,50%
Útvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn............ 12,00%
Veatur-þýak mðrk
Alþýöubankinn................4,00%
Búnaöarbankinn..............5,00%
lönaöarbankinn...............5,00%
Landsbankinn.................5,00%
Samvinnubankinn..............4,50%
Sparisjóöir..................5,00%
Útvegsbankinn................4,50%
Verzlunarbankinn.............5,00%
Danakar krónur
Alþýöubankinn.............. 9,50%
Búnaöarbankinn.............. 10,00%
lönaöarbankinn............. 8,00%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn............ 9,00%
Sparisjóðir................ 9,00%
Útvegsbankinn............. 8,50%
Verziunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir
Landsbankinn................ 28,00%
Útvegsbankinn............... 28,00%
Búnaöarbankinn.............. 29,00%
lönaðarbankinn............. 29,50%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýöubankinn............... 30,00%
Sparisjóöirnir.............. 30,50%
Viöakiptavixlar
Alþýöubankinn............... 32,00%
Landsbankinn................. 29,00%
Búnaöarbankinn............... 30,50%
lönaöarbankinn............... 32,00%
Sparisjóöir...................31,50%
Samvinnubankinn.............. 31,00%
Verzlunarbankinn..............31,00%
Útvegsbankinn.............. 30,50%
Yfirdráttaríán af hlaupareikningum:
Landsbankinn................. 29,00%
Útvegsbankinn................ 31,00%
Búnaöarbankinn............... 30,00%
lönaöarbankinn............... 30,00%
Verzlunarbankinn............. 32,00%
Samvinnubankinn...............31,00%
Alþýöubankinn................ 31,00%
Sparisjóöirnir................31,00%
Endurseljanleg lán
fyrír innlendan markaó______________2625%
láníSDRvegnaútflutningaframl...... 10,00%
ehnUakaÁI ■lninrm
jKUtOðDfGi, aimenn.
Landsbankinn................. 30,50%
Útvegsbankinn.................31,00%
Búnaðarbankinn............... 31,50%
lönaöarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn............. 32,00%
Samvinnubankinn.............. 33,00%
Alþýöubankinn................ 33,00%
Sparisjóöirnir............... 32,50%
Vióakiptaakuldabról:
Utvegsbankinn................ 33,00%
Búnaöarbankinn............... 33,00%
Verzlunarbankinn............. 34,00%
Samvinnubankinn.............. 34,00%
Sparisjóöimir................ 33,50%
UjmAImmmA |án miAnA uiA
veroiryggo lan mioao vio
lánakjararíaitðlu
i allt aö 2V4 ár...................... 4%
lengur en 2'h ár...................... 5%
Vanakilavextir....................... 48%
Óverótryggó akuldabréf
útgefin fyrir 11.08.'84........... 34,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrtssjóótir starfsmanna rfkiains:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
LHeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast
viö lánið 14.000 krónur, unz sjóðsfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu trá 5 til 10 ára sjóósaóild
bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungí, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tll
37 ára.
Lánskjaravísitalan fyrlr mai 1985 er
1119 stig en var tyrir apríl 1106 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö-
að er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala tyrir apríl tll júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö vlö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboó
Óbundió fé: Landsbanki, Kjórbók: Hötuðotóla- VaxtaMðr. Vorðlrygg,- larslur vaxU Nafnvsxtlr (úttsktargj.) timabll og/oða varðbóU 32.5 1B 3 mán. 1 é ári
Otvogobanki, Abót: 22—33,1 . . . 1 mén. allt að 12 á éri
Búnadarb., Sportb. m. aérv 32,5 12 3 mén. 1 é ári
Verzlunarb., Kaskóraikn: 22—33,5 3 mén. 4 é árl
Samvinnub., Hévoxtaroikn: 22—302 ... 3 mén. 2 á ári
Alpýðub., Sérvsxtabók: 4 á érl
Sparitjódir, Trompraikn: 3.5 ... 1 mén. moð 12 é ári
Bundiúfé:
lönaöarb , Bónusreikn. 31,0 1 mán. Allt að 12 á árl
Búnaöarb.. 18 mén. reikn: 35,0 6 mán. 2 á árl