Alþýðublaðið - 18.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1931, Blaðsíða 4
4 ALPVÐUBfaAÖIÐ Sparið fyrirhofn nú í jólabakstrinum og kaupið Hverjum pakka fylgir mælikvarði á pappírsrenn- ingi. Þér purfið pví ekki að skera pappírinn í sundur og eiga á hættu að pappírinn eða prent- svertan nuddist í smjörlikið. Lj ómasmj örlíki. Sími 2093. Jóladrykkir. Heiðraðir viðskiftavinir eru ámintir um að gera pantanir sínar á öli og gosdrykkium hið fyrsta. ðlgerðín Egill Skallagrímsson. Sími 390. Sími 1303. Opinbert nppboð verður haldið í Kárafélagshúsum 1 Viðey mánu- daginn 21. p. m. og hefst kl. 11 f. h. Verður par selt skrifstofuhúsgögn, par á. m. 2 peninga- skápar, ritvéi og samlagningavél, ýmsarbúðar- vörur, útgerðarvörur, uppskipunarbátur og fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. HfríHft llfl| Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósar-sýslu, 18. dezember 1931. Magnús Jónsson. FStin pin ern óhrein og kmllnð Senðnpan tii Schram á Frakkastíg 16 og iáttn gera við pau og kemisk-Te rar- hreinsa pan, pá veiða pan aftnr næstnm sem ní. Sfmi 2256. Við sækjnm. Við færnm. I jólabakstnrinn: Hveiti, bezta tegund, 20 aura Vi kg. Bökunaregg 15 og 17 aura. Rjómabússmjör 1,75 pr. V«- kg- Allt smálegt til bök- unnar við lægsta verðl. Drífandi, Laugavegi63. Sími2393 SYKDR: Högginn melís, Toppasykur, Kandíssykur, Strausykur, Púðursykur, Flórsykur og Vanillisykur. Gnðmundur Guðjónsson, Skólavörðustig 21, Domokjólar,Uiiglinga og Telapkjóiar, allar stærðir. Pj jónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Beztu fáaníegu k o 1 i n eru í Kolaverziim Gnðna & Einars. Suðvestur- og Vest'ur-landi: All- hvöss suðvestanátt með hvössum skúrum og hagléljum og síðar snjóéljum. Badhúsið er opið hvern virkan dag frá kl. 8 að morgni tll kl. 8 að kvöldi. Mötuneylw, uetrarhjálp safmð- arma. Beztu þakkir fyrir fatnaö- inn, sem borist hefir frá ýrnisum. ónafngreindum styrktarmönnum. Er vonandi að enn þá berist tölu- vert af slíkum fatagjötum. Sérr staklega væri gott að fá talsvert af fatnaði fyrir börn. Má síma í 1947 eða 1292 og verða þá gjafii' sóttar. L. F. hefiir afhent hér kr. 50,00 til starfseminnar. Beztu þakkir. Rvík, 17. dez. 1931. Gísli Sigurhjörnsson, gjaldkeri. Túlipanar fást daglega hjá V ald. Poulser., Klapparstíg 29. Sími 24. Nýtt og vandað borðstolu- borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. 385aæri88S88S3æB6$8á Jóla-spil og -kerti: Smá kerti, 6 teg., frá 55 au. kass- inn. Stór kerti, hvit og mislit, frá kr. 1,25 pakkínn. Spil, 6 teg., stór frá 35 au. Guðmuidur Guðjóusson, Skólavörðustíg 21. Uppboó. Opinbert uppbpð verður haldið eftir kröfu tollstjóra i tollbúðimni hér mánudaginn 21. þ. m., kl. 1 e. h., og verður þar selt: 20 kg. sveskjur, 75 kg. rúsínur, 70 kg. leikföng, sem komið hafa með e. s. Lyra, til greiðslu á ógO'idn- um tolli. Greiðsla við hám- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. dez. 1931. B|öfu Þörðarson, Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Annast uppsetningu loftneta og viðgerð á útvarpstækjum. Hleð vafgeyma. Sanngjarnt verð. Uppl í síma 1965. Ágúst Jóhannesson Urval af rammalistam og myndum. Odýr innrðmman. Bröttugötn 5, Simi 199. Jólaútsala á veggfóðri að eiins í 3 daga. Veggfóðurútsalan, Vest- urgötu 17. BANABÓKIN FANNEY. Þrjú krónuhefti fást hjá bóksölum. . Odýrá "vikan hjá — Georg. Vörubúðin, Laugavegi 53. Kaupið jólahattinn með afslœtti og ódýrar |óla- gjafir hjá okknr. Hatta- verzlnn Majn Ólafsson, Langavegi 6. Á Freyjngötu S fást dívanar með lækkuðu verði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar þar. Sími 1615. Rjómi fæst allan daginn iAlpýðubrauðgerðinni.Langa- vegi 61. Ritstjóri og ábyrgðannaður: Ólafur FriðrikssoEi. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.