Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 1
4tl o raunlilnb ií> íbrðttlr B 1 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 ÞYSKI HANDBOLTINN: Kiel einu marki '4 f rá meistaratign Sjá nánar/B 2 Páll til Dankersen? - fetar hann í fótspor Axels og Ólafs H? Þýsk blöð sögðu í gær aö Páll væri búinn aö semja viö liðiö VESTUR-þýska handknatt- leiksliðio Dankersen, sem leikur í 1. deild, hefur mikinn áhuga á aö fá Pál Ólafsson, landsliösmann- Liver Liverpool tryggöi sér í gær- kvöldi 2. sætiö í ensku 1. deild- inni í knattspyrnu meo 3:0-sigri gegn West Ham í London. Paul Walsh skoraði tvívegis, á 27. og 36. mín., og varnarmaour- í 2. sæti inn Jim Beglin geröi þriöja markið á 58. mín. Daninn Jan Melby sem lék aö nýju i aðalliöi Liverpool eftir talsverðan tíma meiddist strax á fimmtu mínútu. Hann og Alan Han- sen, miðvörður liösins, lentu í sam- stuði — skölluöu saman. inn kunna úr Þrótti til liös viö sig. „Ég hef ekki skrifaö undir neitt viö félagiö svo ég viti til en menn frá því hafa talaö viö mig," sagði Páll í samtali við Mbl. í gær — en í einu þýsku dagblaöanna í gær sagöi aö Páll væri búinn aö semja viö Dankersen um aö leika meö liöinu næsta keppnistimabil. „Ég hef talað viö menn frá Dankersen en ég er einnig í við- raeðum við menn frá öðrum lönd- um," sagöi Páll í gær. Grun Weiss Dankersen er is- lendingum ekki aö öllu ókunnugt því þeir felagar Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson léku meö því í nokkur ár og uröu meöal annars þýskír meistarar meö liðinu. Dankersen varð um miöja deild- ina í Þýskalandi í vetur en keppn- istímabilinu lauk um helgina. Lið- inu hefur gengið mjög vel á útivelli en heimaárangurinn hefur ekki veriö sem bestur. Blaöiö þýska sem sagt var frá í upphafi sagöi einnig í gær aö Páll fengi þaö hlutverk í liöinu næsta vetur aö fylla skarö örvhents Júgó- slava sem nú fer frá félaginu. Sá er mikil skytta og heitir Miljatovich. Þaö veröur svo aö koma í Ijós hvort Páll tekur sæti hans eða ekki. Þaö ætti aö skýrast á næstu dögum... • Páll Ólafsson ognar að tékkn- esku vcrninni í leik íslands og Tékkóslóvakíu í Frakklandi í vet- ur. Morgunblaðið/Ragnar Axelsson • Annarri umferd 1. deildarinnar (knattspyrnu lauk á sunnudag með tveimur leikjum. í Laugardal sigruöu Framarar Víkinga, 3:0, og í Keflavík sigruou heimamenn Þór fré Akureyri, 3:1. Myndin er úr síðarnefnda leiknum — Helgi Bentsson sækir ao markverði Þórs, Baldvin Guðmundssyni. Nánar er greint frá leikjunum á bls. 6B og 7B. íslandsmet Helgu: Hljóp 400 m grínd á 59,58 sek. HELGA Hall- dórsdottir, frjáls- ¦þróttakona úr KR, setti nýtt fs- landsmet í 400 m grindahlaupi um helgina á móti i Kaliforníu. Helga hljóp vegalengd- >na á 59,58 sek. og varö þar meö fyrst íslenskra kvenna til aö renna skeiðið é skemmri tíma en •inni mínútu. Helga átti sjálf gamla metio — þaé var 60,27 sek. Helga viröist vera • góori æfingu um þessar mundir. Abdul-Jabbar frábær í undanúrslitum NBA - var rekinn af velli í einum leiknum fyrir slagsmál og þé tapaði Lakers Frá Gunnan Valgairaayni, Iréttamanm MorgunMaðaina, i Bandarikjunum. NÚ ER að líða að lokum undan- úrslita bandaríska körfuboltans, NBA-atvinnumannadeildarinnar. Boston Celtics, meistararnir frá því í fyrra, og Los Angeles Lakers eru nánast orugg með sigur hvort í sinni deildmni — og mun úr- slitakeppni þessara tveggja liða væntanlega hefjast um næstu helgi. Bæöi hafa liöin unniö þrjá leiki gegn einum í undanúrslitunum, Lakers gegn Denver Nuggets og Celtics gegn Philadelphia 76ers. „Gamla brýniö" Kareem Abdul Jabbar, sem kominn er fast aö fer- tugu, hefur leikiö aldeilis frábær- lega meö liöi sínu, Los Angeles Lakers, í viöureignunum við Den- ver. Þaö hefur nánast verið nóg fyrir meðspilara hans að henda boltanum inn í teiginn — Jabbar hefur gripiö hann og skoraö meö sínum frægu sveifluskotum. Hann er gjörsamlega óviöráöanlegur þegar hann er kominn i dauöafæri. Þó brá svo við í leik LA og Denv- ^aaW* '"'¦ Hf^H^í...'*^'^. . ^^: ^^«T s^aal j4 " -W ' •' \%&:< :- !:NJKr ^v;' \ 1 m1 • Kareem-Abdul Jabbar er fyrir helgina aö Jabbar náöi sér ekki almennilega á strik og þaö fór i taugarnar á honum. Hann æstist verulega upp og allt fór í skapið á honum, og á endanum réöst hann á þann leikmann í vörn Denver sem haföi gætur á honum — tók hann hálstaki og sneri hann niður' Var Jabbar rekinn af velli. Leiknum tapaöi Lakers svo meö 25 stiga mun. A föstudag sigraöi Lakers svo í Denver, 136:118. Jabbar skoraöi þá 27 stig og lék frábær- lega og James Worthy geröl 28 stig. Jabbar átti svo aftur stórleik á sunnudagskvöld er Lakers sigraði 120:116. Hann skoraöi þá 29 stig. Sjá frásögn af leikjunum í austurdeildinni á bls. B4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.