Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. MAl 1985 B 3 Atli líklega til Gunzburg ALLAR líkur oru á því að Atli Hílmarsson, landsliösmaður í handknattleik, sem í vetur lók meö vestur þýska 1. deildarl- iðinu Bergkamen, gangi tii liðs við GUnzburg. Hann skrifar sennilega undir samning við félagið í þessari viku. Bergkamen féll í 2. deild nú í vor en Gunzburg komst hins vegar upp í 1. deild og er sterkt lið - vann yfirburöasigur í 2. deildinni í vetur, sínum riöli. Þá er liöiö komiö í átta liöa úrslit vestur þýsku bikarkeppninnar. • Guðmundur Haröarson, sundþjólfari, ásamt bömum sínum, Ragnari og Þórunni. Þau systkini stóðu sig mjög vel á jóska unglingameistaramótinu í sundi um helgina. Góður árangur Þórunnar og Ragnars í Danmörku - Tvö íslandsmet og fjögur stúlknamet á jóska unglingameistaramótinu SYSTKININ Þórunn og Ragnar Guðmundsson stóðu sig mjög vel á jóska unglingameistaramótinu í sundi sem fram fór í Árósum um helgina. Þórunn Kristfn Guð- mundsdóttir setti tvö íslandsmet og fjögur stúlknamet ísiensk. Ragnar bróðir hennar varö jóskur meistari í 1500 metra skríösundi. Þórunn og Ragnar dvelja ytra meö foreldrum sínum og er Guö- mundur Haröarson, sundþjálfarl. Bayern hefur enn forystuna BAYERN MUnchen heldur enn forystu í vestur-þýsku Bundeslig- unni í knattspyrnu. Bayern sigr- aði Bayer Leverkusen um helg- ina, 2—1, og á sama tíma vann Werder Bremen stórsigur á Kais- erslautern, 6—1, og er munurinn á liðunum þegar þrjár umferöir eru eftir aöeins tvö stig. i leik Bayern Munchen og Leverkusen náöi Leverkusen for- ystu í leiknum, en Bayern tókst aö ná yfirhöndinni og sigra. Eftir leiki helgarinnar hefur Bayern Múnchen 44 stig, Bremen er með 42 stig og FC Köln í þriöja sæti meö 39 stig. Lárus Guömundsson skoraöi fyrsta markiö í sigri Bayer Uerd- ingen á Karlsruhe, 3—0. Þetta var í fyrsta sinn i langan tíma sem Lár- Stórtap gegn Frökkum íslenska drengjalandsliðið, sem leikur í undankeppni Evr- ópumeistaramótsins i knatt- spyrnu sem fram fer í Ungverja- landi, tapaði fyrir Frökkum, 4—0, á sunnudg. Liðið tapaöi einnig fyrir Skot- um á föstudag með 2—0. Dreng- irnir leika siðasta leik sinn f riöl- inum gegn Grikkjum á morgun, þriðjudag. us er í byrjunarliöinu. Atli Eövaldsson og félagar hjá Dússeldorf töpuöu fyrir Schalke á heimavelli, 2—1. Dússeldorf er nú enn i mikilli fallhættu f deildinní. Þaö eru þrjú liö sem falla niöur. Atli lék meö allan leikinn og stóö sig vel. Þaö er þvf fyrirsjáanleg mikil spenna í siöustu umferöum, bæöi í botnbaráttunni og á toppnum. Slagurinn á botni deildarinnar stendur á milli Arminía Bielefeld og Dússeldorf, bæöi liöin hafa 25 stig eftir 31 leik. Karlsruhe og Eintracht Braunschweig eru nú þegar fallin. Arminla Bielefeld Karlsruhe Elntr. Braunschw. 6 13 12 41.—58 25 4 11 16 42—80 19 8 2 21 37—75 18 faðir þeirra. Þau hafa gert þaö gott á mótum aö undanförnu og eru í mikilli sókn. islandsmet Þórunnar var í 800 m og 400 m skriösundi. i 800 m synti Þórunn á 9:26 mín. Eldra metiö átti hún sjálf sem var 9:30,09 mín. 400 m synti hún á 4:35,20 min. og eldra metiö átti hún einnig, sem var 4:38,03 mín. Þórunn var í ööru sæti í metsund- unum. Þessi árangur er líka stúlknamet og þar setti hún einnig tvö önnur. Hún varö þriöja í 200 m baksundi á 3:24,24 mín. og þriöja í 400 m fjórsundi á 5:19,42 min. Ragnar sigraöi í 1500 m skriö- sundi á 16:16,90 mín. og var á undan Danmerkurmeistaranum í þessari grein, Kurt Larsen, sem synti á 16:30,72 mín. Þriöja deildin af staö FJÓRIR leikir fóru fram í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu, A-riöli, á sunnudag. HV — Ármann 0—1 Mark Ármanns geröi formaöur knattspyrnudeildar, Egill Stein- þórsson. Grindavík — ÍK2—1 Mörk UMFG geröi Helgi Boga- son. Gunnar Guðmundsson geröi mark ÍK. Reynir S — Selfoss 1—2 Hilmar Hólmgeirsson og Gunn- ar Garöarsson skoruöu fyrir Selfoss. Ari Arason geröi mark Reynis. Víkingur Ó. — Stjarnan 0—1 Mark Stjörnunnar geröi Ingólf- ur Ingólfsson. Þrír leikir fóru fram í B-riöli á sunnudag. Leiknir — Einherji 3—0 Mörk Leiknis skoruöu Óskar Ingimundarson, Einar Áskels- son og Sveinn Jónsson (víti). Tindastóll — Austri 1—1 Mark Tindastóls gerói Eiríkur Sverrisson og Sigurjón Krist- jánsson skoraöi fyrir Austra. Þróttur N. — Valur 1—2 Mark Þróttar geröi Bjarni Jó- hannsson. Mörk Vals geröu Lúövík Vign- isson og Jón Sveinsson. Vormót HSK VORMÓT HSK í frjálsíþróttum verður haldiö á Selfossi laug- ardaginn 1. júní og hefst mótiö klukkan 14. Keppnisgreinar karia eru 300 metra hlaup. míluhlaup, þrístökk, stang- arstökk, hástökk, spjótkast, kringlukast og 4x100 m boð- hlaup. Kvennagreinar veröa 100 og 300 metra hlaup, há- stökk, langstökk, spjótkast, kúluvarp og 4x100 metra boðhlaup. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að berast á þar til gerðum spjöldum til skrifstofu HSK á Selfossi eigi síðar en 29. maí, ásamt f átttökugjaldi, sem er 100 krónur á grein. Lewis stökk 8,77 m Mannheim — Hamburger Dortmund — FranKfurt Bielefeld — Braunschweig Bayer Uerdlngen — Karlsruhe Stuttgart — Mönchengladbach Köln — Bochum Dússeldorf — Schalke Staöan er nú þannig: Bayern Munchen 31 18 8 5 71- Werder Bremen 31 18 10 5 83- Kðln 31 18 3 10 62- Mðnchengladbach 31 14 8 9 70- Bayer Uerdingen 31 14 8 9 55- Hamburg 31 13 9 9 55- Waldhof Mannhelm 31 12 11 8 44- Schalke 31 12 7 12 59- Bochum 30 10 10 10 47- Stuttgart 31 13 4 14 73- Bayer Leverkusen 31 8 12 11 45- Elntracht Frankfurt 31 9 10 12 57- Borussia Dortmund 31 12 4 15 47- Kaiserslautern 30 8 11 11 39- Fortuna Dusseldorl 31 8 9 14 49- CARL Lewis, ólympíumeistarinn snjalli, stökk 8,77 metra I lang- stökki á Pepsi-frjálsíþróttamót- inu sem fram fór í Los Angeles á laugardag. Lewis nálgast nú óðum 17 ára gamalt met Bob Beamon, 8,90 m. Stökkið fókkst ekki staöfest þar sem of míkill meðvindur var. 3-1 2—1 3—2 3—0 2—3 2—1 1—2 38 44 48 42 52 39 48 36 43 36 46 35 •45 35 -58 31 •46 30 -55 30 -45 28 -63 28 -59 28 -54 27 -63 25 Beamon setti metiö á Ólympíu- leikunum í Mexíkó 1968, en þaö er oröiö eitt elsta heimsmetið í frjáls- um íþróttum. Þetta var 42. sigur Carls Lewis í langstökki. Góöur árangur náöist einnig í spjótkasti. Bob Roggy og Tom Petranoff köstuöu báðir yfir 90 m, mrn Trausti í Víkirtg TRAUSTI Ómarsson, knatt- spyrnumaöurinn knái úr Breiöa- bliki, sem í vetur lék meö 2. deíldar liöinu Camponese, hef- ur ákveöið að ganga til liðs við 1. deildar lið Víkings og leika með liðinu í sumar. Hann veröur löglegur með Víkingsliðinu eftir u.þ.b. einn mánuð. Trausti er 22 ára aö aldri og hefur leikiö 2 A-landsleiki fyrir is- lands hönd. Traustl er léttleik- andi miövallarleikmaöur og mun eflaust styrkja Vikingsliöiö. • Trausti ómarsson Roggy, 91,70 og Petranoff 90,80 m. Mjög góöur árangur náóist í 400 metra hlaupi karla. Innocent Egbunike, Nígeríu, sigraði á tíman- um 45,14 sek. Darrell Robinson, Bandaríkjunum, varö rétt á eftir á 45,16 sek. Imrich Buga, Tékkóslóvakiu, sigraöi í kringlukasti, kastaöi 69,02 m og landi hans, Gejza Valent, varö annar meö 67,26 m. Knut Hjeltnes varö þriöji, kastaöi 65,58 m. Önnur úrslit uröu þessi: 800 M HLAUP KVENNA MlN. Jarmila Kratochvilova, Tékkósl. 2:00,72 Kim Gallagher, Bandar., 2:01,43 Renee Ross. Bandar., 2:02,88 MÍLUHLAUP KARLA MlN. Joaquím Cruz, Brasiliu, 3:53,19 Steve Scott. Bandar., 3:53,20 Jack Buckner, Bretl , 3:44,61 80 M HLAUP KARLA MlN. Johnny Gray, Bandar., 1:44,72 Billy Conchellah, Bandar. 1:45,50 Jose Barbosa, Brasiliu, 1:45,54 400 M HLAUP KARLA SEK Innocent Egbunike, Nigeriu, 45,15 Darrell Robinson, Bandar , 45.16 Sunday Uti, Bandar, 45,75 400 M HLAUP KVENNA SEK. Jarmila Kratochvilova, Tékkósl., 49.89 Diane Dixon. Bandar., 50.88 Choo Knighten, Bandar., 52,17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.