Morgunblaðið - 21.05.1985, Side 4

Morgunblaðið - 21.05.1985, Side 4
Undanúrslit bandaríska körfuboltans: Celtics tapaði fjórða leiknum gegn 76ers BOSTON Cettics og Phila- delphia 76ers mættust tvívegis um helgina • úrslitum austur- deildar NBA ( körfuknattleík og unnu liöin sitt hvort leikinn. Báöir leikirnir fóru fram í Phila- delphia. Boston vann fyrri leikinn á laugardag 105:94 og þar meö haföi liöiö unniö þrjá sigra en Philadelphia engan. En á sunnu- dag vænkaöist hagur síöar- nefnda liösins er þaö sigraöi Boston, meistarana frá því í fyrra, 115:104. Staöan því sam- anlagt 3:1 fyrir Boston en þaö liö sem vinnur fleiri leiki af sjö kemst í úrslitaleikinn. Þaö hefur aldrei gerst í sögu NBA-deildarinnar aö liö sem komiö er 0:3 undir í undanúrslit- um hafi komist í úrslit og aöeins fjórum sinnum hefur þaö gerst aö liö sem er 1:3 undir samanlagt hafi komist i úrslit. j fyrri leiknum, á laugardag, skoraöi Larry Bird 26 stig fyrir Celtics, Danny Ainge geröi 17, Robert Parish 14, Kevin McHale 14. Parish tók 13 fráköst í leikn- um. Julius Erving, besti maður Philadelphia alla jafna, skoraöi aöeins fimm stig í leiknum, en Larry Bird gætti hans eins og sjá- aldurs auga síns i þessari viöur- eign. Andrew Toney var stiga- hæstur heimamanna með 26 stig, Charles Barkley geröi 23 stig og Moses Malone 18, en þess má geta aö Malone tók flest fráköst í leiknum, 18. Andrew Toney varö aftur stigahæstur Philadelphia-leik- mannanna i siöari viðureigninn er liö hans sigraöi. Hann geröi 26 stig og Maurce Cheeks 22. Phila- delphia hafði forystu allan tím- ann. Þetta var í fyrsta skipti í fjór- um viöureignum liöanna sem leikmönnum Philadelphia-liösins tókst aö hafa hemil á Larry Bird. Hann skoraöi „aöeins“ 14 stig í leíknum en meöalskor hans i fyrstu þremur leikjunum haföi veriö 24,3 stig í leik. Stigahæstur Celtics-leikmannanna var Kevin McHale meö 25 stig. Dennls Johnson geröi 19. AP/Sfmamynd • Á götum Rainers prins í Mónakó vann Frakkinn Alain Prost sinn átjénda sigur í Formula 1-kappakstri um helgina. Ók hann McLaren sínum til sígurs eftir spennandi keppni, en mikiö var um óhöpp á brautini vió Monte Carlo. Vann með tóman tank! — Frakkinn Alain Prost sigraði í Monaco-kappakstrinum um helgina HANN var sannarlega lánsamur Frakkinn Alain Prost í Monte Carlo Formula 1 kappakstrinum í Monaco um helgina. Hann sigraði á McLaren Porsche, en þaö mátti ekki tæpara standa því keppn- isbíll hans kom meö tóman bens- íntank í markl „Þessi sigur hjálp- ar mór til aó gleyma því aö ég var dæmdur Irá keppni á Ítalíu fyrir tveim vikum eftir aö hafa komið fyrstur í mark. Keppnin um heimsmeistaratililinn er núna fyrst aö veróa hörö og það er Ijóst aö McLaren, Lotus og Ferrari veröa toppbílarnir," sagói Prost eftir sigurinn. Italir rööuðu sér í næstu sæti á eftir Prost. Michel Alboreto á Ferr- ari varö annar, Elio de Angelis á Lotus Renault þriöji og Andrea de Cesaris kom honum næstur. Er greinilegt aö hinir blóðheitu Italir hafa bæöi djörfung og hug auk aksturstækni til aö ná árangri í kappakstri. Er ekki ólíklegt aö Itali geti oröiö heimsmeistari í ár, en eftir Monoco-kappaksturinn er El- io de Angelis meö forystu í stiga- keppninni meö 20 stig, Prost hefur 18 stig sem og Michel Alboreto. Óhöpp settu svip á Monaco- kappaksturinn og strax í rásmark- inu óku þrír keppnisbílar saman. Arrows-bíll Gerhard Berger og Renault Patrick Tamaby nudduö- ust saman, og lentu aftan á Ferrari Svians Stefan Johansson. „Bíllinn var eins og ormur á brautinni eftir höggiö sem hann fékk viö árekst- urinn og lét ekki aö stjórn. Hann kastaöist upp í loft og festingar á afturfjööruninni brotnuöu. Viö reyndum aö lagfæra bílinn en þaö var vonlaust og ég hætti eftir einn hring. Þaö er ekkert eins sárt og aö veröa aö hætta í byrjun, en þaö er mikil hætta á óhöppum í rás- markinu þegar 20 bílar æöa af staö á ööru hundraöinu," sagöi Stefan um atvikiö. Patrick Tambay neyddist einnig til aö hætta eftir óhappiö. En þeir félagar voru ekki einir um það, því árekstrar og útafkeyrslur uröu margar áöur en hringjunum 78 var lokiö, aöeins 11 af 20 luku keppni. Brasilíumaöurinn Ayrton Senna náöi forystu i byrjun og virtist ætla aö skilja keppinautana eftir þegar vélin bræddi úr sér í tólfta hring, en slíkt er ekki algengt í Ferrari- keppnisbílunum. Landi hans Al- boreto tók forystuna, en keppnin um næstu sæti var hörö. I sautj- ánda hring reyndi Brasilíu- maöurinn Nelson Piquet aö kom- ast fram úr Ricardo Patrese, en sá síöarnefndi hindraöi þaö meö því aö aka í veg fyrir Piquet, löglega þó. Brabham Piquet lenti á grind- verki við brautina og afturfjöðrunin hrundi og eldglæringar stóöu aftur úr bílnum, Patrese fór einnig út af og skemmdi bílinn. Fyrir aftan þá snerist Jaques Laffite heilan hring er hann foröaöist aö aka á hlutina, sem flogið höföu af árekstrarbil- unum. Nokrum andartökum síöar tapaöi Alboreto forystunni er hann lenti í olíupolli, sem bílarnir höföu skiliö eftir á brautinni. En sex hringjum síöar náöi hann aftur for- ystunni af Prost á McLaren, sem ók þó vel. Félagi hans hjá McLar- en, Niki Lauda, fór útaf og lenti á dekkjabakka, sem varnaöi því aö bíllinn lenti á svæöi áhorfenda, en billinn stórskemmdist og hann datt út. Prost náöi aftur forystu þegar Alboreto fór inn á viögeröarsvæð- iö til aö láta skipta um dekk í 32. hring. Viö þaö lenti hann í fjóröa sæti á eftir de Angelis og de Ces- aris, en tókst aö skríöa fram úr báöum áöur en yfir lauk. Prost hélt þó fyrsta sætinu óáreittur og gat slakaö á undir lokin, sem var hon- um kærkomiö því brautin var orðin hál vegna bleytu. „Þegar Alboreto komst fram úr mér vissi ég aö ég gat bara beðið eftir bilun eöa óhappi,“ sagöi Prost. „Þetta var spurning um aö biöa tækifæris og þegar aftur- dekkin hjá Alboreto skemmdust vissi ég aö sigurinn yröi auöveld- ur.“ Prost lauk keppni meö tóma bensíntanka og olían lak af vélinni. Bretinn Nigel Mansell varö hepp- inn aö fljúga ekki útaf er hann lenti í óliupolli undan bíl Prost á 260 km hraöa. Bíll hans strauk varnargirö- ingu en slapp án skemmda. Fyrr- um heimsmeistara, Finnanum Keke Rosberg á Williams Honda, tókst í fyrsta skipti i langan tíma aö Ijúka keppni, en varö þó aftarlega á merinni. Unnar Stefánsson skoraói eina mark leiksins á Ólafsfiröi. Ósann- gjarnt á Olafs- firði NJARÐVÍKINGAR sóttu dýrmæt stig til Ólafsfjaróar á sunnudag, er þeír sigruöu Leiftur, 1—0, í 2. deildarkeppnínní í knattspyrnu. Þessi úrslit voru í hæsta máta ósanngjörn eftir gangi leiksins, en þaö eru jú mörkin sem ráöa og því fór sem fór. Jafnræói var á meö lióunum í fyrri hálfleik, en Leiftur tók öll völd á vellinum í þeim síóari og sótti látlaust en uppskar ekki mark. Njarövíkingar Leiftur — UMFN 0:1 skoruóu strax á þriöju mínútu leiksíns og þar vió sat. Markiö kom eins og áöur segir á 3. mín. Tekin var hornspyrna og skoraöi Unnar Stefánsson, fallegt skallamark, gjörsamlega óverj- andi. Liöin skiptust á aö sækja þaö sem eftir var fyrri hálfleiks, en hvorugu liöinu tókst aö skapa sér hættuleg marktækifæri. Síöari hálfleikurínn var algjör- lega eign Leiftursmanna, þeir sóttu án afláts en ekkert gekk upp viö mark Njarövíkinga. Vörn þeirra var föst fyrir og var varla um neitt marktækifæri aö ræöa i hálfleikn- um. Njarövíkingar héldu fengnum hlut, með góðri baráttu og brutu bókstaflega allar sóknaraögeröir á bak aftur. Úrslit leiksins voru því í hæsta máta ósanngjörn og hefði Leiftur átt skiliö öll stigin þrjú úr þessum leik, en ef ekki er hægt aö koma knettinum yfir marklínuna er ekki gott viö því aö gera. Leikurinn var ekki vel leikinn og var baráttan í fyrirrúmi. Nýliöarnir i Leiftri eru því enn án stiga í deild- inni, eftir tvo leiki. Veöur var hiö besta meöan á leiknum stóö, 15 stiga hiti og sól, en leikurinn ekki í samræmi viö veöriö. Ekki er hægt aö fjalla um neinn leikmann öörum fremur, því leik- menn voru mjög jafnir aö getu í báöum liöum. — JÁ/VBJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.