Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 • Annað mark Keflvíkinga um þaö bil að verða staðreynd. Gunnar Oddsson skallar að marki, einn og óvaldaður og Baldvin markvörður náði ekki knettinum. Gunnar er að hálfu hulinn framan við Óskar Gunnarsson númer fimm. Jóhannes Atiason: „Ellefu ein- staklingar „STRÁKARNIR léku eins og ellefu emstaklingar í dag. Það náðist ekki upp bessi gamla góða Þórsbarátta," sagði Jó- hannes Atlason, þjálfari Þórs, í samtali við Mbl. eftir leikinn. „Það má vel vera að innst inni hafi strákarnir vanmetiö Keflvíkingana en það er algjör óþarfi aö vanmeta IBK-Iiðið. Þaö er alltaf erfitt að leika gegn Keflvíkingum. Við vorum langt frá okkar besta í dag. Viö reynum ekki að gleyma þessum leik strax — því ég er hræddur um aö viö getum lært mikiö af honum," sagöi Jóhannes. Öruggur sigur IBK gegn daufum Þórsurum KEFLVÍKINGAR unnu mjög ör- uggan og sanngarnan sigur á Þór fré Akureyri í 1. deildinni í knattspyrnu á grasvellinum í Keflavík á sunnudag. Lokatölur urðu 3:1 eftir aö staöan í leikhléi hafði verið 2:0. Keflvíkingar léku oft á tíðum mjog vel í leiknum. Þeir náðu tökunum á miöjunni og réðu Þórsarar ekkert við þá. Fyrirfram var búist við því að Þorsarar yrðu jafnvel sterkari að- ilinn. Þeir hðföu unnið íslands- meistara ÍA í fyrsta leik sínum í deildinni og Keflvíkingar höfðu tapað gegn Fram. En reyndin varð önnur og stigin foru til Keflvíkinga. „Ég er ánægður meö stigin. Þaö er númer eitt. En ég er hins vegar oánægður meö leik okkar í síöari hálfleiknum. Það var þó góð bar- átta í liðinu," sagöi Hólmbert Friö- jónsson, þjaltari Keflvíkinganna, eftir leikinn í samtali viö blm. Mbl. „Vorum skíthræddir" „Við vorum skíthræddir við Þórsarana Þeir geta verið frábær- ir. Framherjar þeirra eru stór- hættulegir, en ef þeir fá á sig mark er eins og mikil hætta sé á því aö þeir brotni." Hólmbert sagöi sína menn aðeins hugsa um einn leik í einu. „Þaö er nóg fyrir þessa stráka. Viö reynum aö laga þaö sem miöur fer hverju slnni. Næsti leikur veröur örugglega mjög erfið- ur. Hann er gegn Víöi. Þeir töpuöu 7:0 gegn JA og veröa örugglega alveg snarbrjálaðir gegn okkur," sagöi Hólmbert. Glæsilegt mark Ragnars Mikil barátta var strax í byrjun í leiknum á sunnudag. Hvorugt liöiö ætlaöi aö gefa eftir. Fyrstu mínút- urnar sást oft gullfallegt spil, sér- staklega hjá Þór en síðan skoraöi Ragnar Margeirsson fyrsta markiö á 8. mín. Og markiö var svo sann- arlega glæsilegt. Hann fékk send- ingu frá Siguröi Björgvinssyni inn í vítateiginn vinstra megin og þrum- aði í markiö. Skotiö var svo fast aö áhorfendur sáu ekki knöttinn fyrr en hann söng uppi í þaknetinu á Þórsmarkinul Keflvíkingar skoruöu svo aftur á 20. mín. Eftir hornspyrnu þarst knötturinn aftur út á kantínn. Aftur var gefiö fyrir og þar stökk Gunnar Oddsson hæst allra og skallaöi glæsilega í bláhorn marksins. Keflvíkingar voru ákveðnari í fyrri hálfleiknum. Þórsarar léku reyndar oft nokkuö vel úti á vellín- um en þegar nálgaöist vitateiginn rann allt út í sandinn hjá þeim. Liö- ið reyndi allt of mikið af háum sendingum inn í þar sem Valþór Freyr Sverrisson lofum. Síðari hálfleikurinn miöjan vítateig Sigþórsson og réðu lögum og var ekki IBK — Þór 3:1 nema tæplega tveggja mín. gamall er Keflvíkingar höföu skorað sitt þriöja mark. Ragnar Margeirsson, sem lék mjög vel sem endranær, gaf út í hægra horniö á Helga Bentsson, hann lék aö endamörk- um og gaf aftur inn á teig á Ragn- ar. Hann sendi yfir til vinstri á Ingv- ar Guömundsson sem var dauöa- frír rétt utan markteigs og var ekki í vandræöum meö aö skora. Skaut af öryggi upp í fjærhorniö. Þórs- vörnin víðs fjarri og steinsofandi eins og svo oft i leiknum. Hún var mjög óörugg aö Óskari Guö- mundssyni undanskildum. Keflvíkingar gefa eftir Keflvíkingar gáfu talsvert eftir er hér var komið viö sögu. Þorsarar sóttu nokkuö og tvívegis var bjarg- aö á marklínu ÍBK. Fyrst eftir skot Kristjáns Kristjánssonar og síðar skalla Halldórs Askelssonar. Sjö mín. fyrir leikslok skoraöi svo Jónas Róbertsson eina mark Þórs. Þorsteinn Bjarnason varöi þrumuskot Kristjáns Kristjánsson- ar í stöng og útaf — hornspyrna og uþþ úr henni skoraöi Jónas af stuttu færi. Þorsarar náöu nokkr- um góðum sóknum síöari hluta leiksins en Keflvíkingar fengu einn- ig sín færi. Það besta fékk Ragnar Margerisson er hann komst einn inn fyrir vörn Þórs, lék á markvörð- inn en missti knöttinn allt of langt á undan sér og skaut í hliöarnetiö. i stuttu máii: Keflavíkurvöllur 1. deild: iBK — Þór 3:1 (2:0) Mðrk ÍBK: Ragnar Margeirsson á 8. min , Gunnar Oddsson á 20. min. og Ingvar Guð- . mundsson á 47. min. Marfc Mra: Jónas Róbertsson á 83 min. Qui jpioid: Sigurbjörn Vioarsson Þór og ðli Þór Magnusson ÍBK. Áhorfendur: 829 Dómari: F-rið|on Eðvaldsson og komst hann ssemilega (rá hlutverkl sinu Einkunnag/ofm ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 3, Einar Krist- jánsson 3, Skjurjon Sveinsson 2, Valþor Sig- þorsson 3, Freyr Sverrisson 3, Siguröur Björgvinsson 3, Gunnar Oddsson 3, Óli Þór Magnússon 2, Ragnar Margeirsson 4, Helgi Bentsson 3, Ingvar Gudmundsson 3, Heigl Kárason (vm) 1. Mr. Baldvin Guðmundsson 2, Siguróli Kristjánsson 2, Sigurbjörn Viðarsson 1, Oskar Gunnarsson 2, Arni Steiánsson 1, Nói Björnsson 3, Jónas Róbertsson 2. Júlíus Tryggvason 1, Kristján Kristjánsson 2, Halldór Askeisson 2, Bjarni Sveinbjörnsson 2, Sigurð- ur Pálsson (vm) 1. • Guðmundur Steinsson, markakóngur l knettinum fagmannlega yfir Jón Otta Jón Yfirb „ÉG ER ánægður með mína menn. Viö áttum betri leik en í fyrstu um- ferðinni, spilum betur og betur meö hverjum leik svo mér líst vel á framhaldið," sagði Ásgeir Elíasson þjálfari Fram í samtali við Mbl. eftir að lið hans Fram hafði gersigrað Víking 3—0 á Laugardalsvelli í 1. deildlslandsmótsins í knattspyrnu á sunnudagskvðld. í hálfleik var staðan 1—0. Framarar höföu mikla yfirburöi í leiknum og hefði sigur þeirra getaö oröiö öllu stærri, miöaö viö gang leiksins. Framlína Fram var mjög bei gó< aö Ing leik sýr um I kn; spi brt vöi og mi< I Fre for soi og Ott illil inn fyr ski Gu víti ste hái inr i tilf hjc en slá Gu lar fra á1 Að mí ar. en be sk an £*m • Boltinn á leið í Þórsmarkið í þriðja sinn eftir skot Ingvars Guomundssonar sem sést ekki á myndinni. Hann var á auöum sjó á markteignum, skammt vinstra megin við Árna Stefánsson (númer sex) og skoraði ðrugglega í fjærhornið. Númer 3 er Siguróli Kristjánsson, Jónas Róbertsson er númer 10, 8 er Óli Þór Magnússon, Nói Bjðrnsson er númer 4 og lengst til hægri er Gunnar Oddsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.