Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 B 7 Staðan í 1. deild og marka- hæstu leikmenn ÚRSLIT leikja í 2. umferð ís- landsmótsins í knattspyrnu urðu þessi: f A — Víöir 7:0 FH — KR 1:1 Valur — Þróttur 2:1 ÍBK — Þór 3:1 Víkingur — Fram 0:3 Staðan í deildinni eftir tvær umferoir er pa þannig: Fram FH KR ÍA ÍBK Valur Þór Víkingur Þróttur Víðir 6:1 6 2:1 4 5:4 4 7:2 3 4:4 3 3:3 3 3:3 3 2:4 3 4:6 0 0:8 0 Markahæstir í deildinni eru: Páll Ólafsson, Þrótti 3 Guðmundur Steinsson, Fram2 Ómar Torfason, Fram 2 Björn Rafnsson, KR 2 Jonas Róbertsson, Þór 2 Aöalsteinn Aöalsteinss., Vflc. 2 Sveinbjörn Hákonarson, ÍA 2 Höröur Jóhannesson, ÍA 2 Guðmundur Þoibjörnss., Val 2 Ragnar Margeirsson, ÍBK 2 kóngur íslandsmótsins og handhafi gullskós Adidas, skoraoi tvívegis fyrir Fram í leiknum gegn Víkingi. Hér skorar Guömundur fyrsta mark leiksins — vippar Dtta Jónsson, markvörð Víkinga. burðir Framara miklir I na »9 beitt í leiknum og skóp sér margoft góö marktækifæri, en tókst sjaldan aö reka endahnútinn á sóknina. Vík- Ingar náöu aldrei fótfestu og var leikur þeirra ólíkur því sem liöiö sýndi er þaö lagöi Val aö velli i fyrstu umferöinni. Framarar sýndu skemmtilega knattspyrnu í leiknum gegn Vikingi, spiliö var gott, skiptingar hraöar, breidd vallarins vel notuö. Þá var vörnin mjög sterk nær allan leikinn og Framarar réöu lögum og lofum á miöjunni. Þegar á þriöju mínútu fengu Framarar gott tækifæri til aö taka forystu i leiknum. Guömundur Torfa- son stakk sér innfyrir vðrn Víkings og óö upp völlinn aðeins með Jón Otta milli sín og marksins. En svo illilega vildi til aö hann steig á knött- inn er hann ætlaöi aö leggja hann fyrir sig og Víkingar sluppu með skrekkinn. Stundarfjóröungi seinna komst Guðmundur Steinsson á auðan sjó í vítateig Vikings Gott skot hans stefndi í markiö, en á snilldarlegan hátt tókst Jóni Otta aö snerta knött- inn sem fór í stöng svo í söng. Guömundur Torfason sýndi góö tilþrif á 26. mínútu er hann reyndi hjólhestaspyrnu út viö vítateigslínu, en knötturinn smaug rétt yfir þver- Slána. Fimm minútum seinna var Guömundur aftur á ferðinni, en langskot hans úr hættulegu færu fór framhjá. Víkingar fengu sitt fyrsta tækifæri á 14. mínútu, en gott skot Aðalsteins Aöalsteinssonar fór rétt yfir. Á 36. mínútu sýndu Víkingar aftur klærn- ar. Þórður Marlesson lék upp aö endimörkum og góö fyrirgjöf rataöi beint til Amunda Sigmundssonar, en skot hans geigaöi. Mínútu seinna var annaö skot Amunda variö. Víkingur — Fram 0:3 Á 38. mínútu komst Guömundur Steinsson í gott færi fyrir Fram, en skaut rétt framhjá. En fjórum mínút- um seinna barst honum knötturinn viö markteigshorn eftir aukaspyrnu utan af hægri kanti. Varnarmaöur Vikings haföi nyhaltrað af velli og munaöi þar um. Var Guömundur óvaldaöur og þakkaöi hann góöa sendingu meö laglegu marki. „Frammistaða minna manna var slæm. Þeir komust aldrei inn í leik- inn. Mótherjinn var einfaldlega miklu betri," sagði Björn Arnason þjálfari Víkinga eftir leikinn. Hans menn sýndu góöan samleik á köflum í fyrri halfleik, en í þeim seinni komust þeir hvergi gegn frísku Framliöinu. í seinni hálfleik tóku Framarar öll völd á vellinum. Fengu þeir hvert marktækifærið af öðru, en skutu ýmist framhjá eða aö Jón Otti varði. Á 56. mínútu kom loks annaö mark Fram eftir góðan samleik Ómars Torfa og Guömundar Steins. Ómar fékk knöttinn á sínum vallarhelmingi utanveröum, rauk upp völlinn og sendi inn á Guömund, sem rúllaöi knettinum fyrir fætur Ómars. Skaut Ómar í vítateignum utanveröum, knötturinn snerti varnarmenn Vík- ings, breytti um stefnu og fór yfir Jón Otta. A 64. mínútu skall hurö aftur nærri hælum. Ómar og Guömundur Steins léku sín á milli upp vinstri kant og Guömundur Torfason brun- aöi upp hægra megin. Dró Ómar til sín varnarmenn Víkings og gaf goða fyrirgjöf, sem Guömundur Torfa rétt missti af fyrir opnu marki. Vikingar fengu Sitt eina tækifæri í seinni hálfleik á 74. mínútu. Aöal- steinn skaut þá hættulegu skoti úr beinni aukaspyrnu í sveig framhja varnarmúr Fram, en á síöustu stundu bjargaöi Friörik, markvöröur Fram, með tilþrifum. Framarar fengu aö nyju hættuleg tækifæri, en tókst ekki aö bæta viö marki fyrr en úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Var Kristinn R. Jónsson felldur í teiginum utanveröum er hann haföi nýtekiö við góöri send- ingu Steins Guöjónssonar í einni stórsókn Framara af mörgum. Guö- mundur Steinsson skoraöu úr víta- spyrnunni og var nú aöeins forms- atriöi aö Ijúka leiknum. Sigur Fram var sanngjarn og heföi í raun getaö orðið talsvert stærri. Liösheildin er mjög góð og mikil ognun í framlínunni meö þá Ómar Torfa og Guðmund Steins sem bestu menn. Þótt mótiö sé vart hafið þá er óhætt aö spá Framliöinu vel- gengni í sumar, haldi þaö sama dampi. f •tutl' mili: Valbjarnarvðllur 19. mai. islandsmótiö 1. deild. Vikingur — Fram 0—3 (0—1). Mörk Fram. Guömundur Sleinsson á 38. min . Omar Torlason á 56. min. og Guðmundur Slemsson (viti) a 85. min. Áhorfandur: 1001. Dómari: Eysteinn Guðmundsson. Hann haföi goð tðk á leiknum en var veegur með þvt' aö sýna Gylfa Rutssyni Víkingi gutt spjald er Gylfi braut qrotlega á Erni Valdimarssyni seint í leiknum. Einkunnagiofin: Víkingur: Jon Ottl Jonsson 2, Unnsleinn Karason (vm. 46 min.) 1, Qytfl Rúts- son 1. Aoalsteinn Aöalsteinsson 2, Magnús Jonsson 1, Johannes Baroarson 1, Atli Einars- son 2, Andn Marleinsson 1, Amundi Sigmunds- son 2, Ötafur Ólafsson 1, Þóröur Marelsson 1. Gisli Bjarnason 1 og Höröur Theodðrsson (vm. á 59. mín.) 1. Fram: Friðrik Friðriksson 3, Þorsteinn Þor- steinsson 2, Ormarr Öriygsson 2, ðrn Valdlm- arsson 2, Sverrir Elnarsson 3, Kristinn R. Jons- son 2, Jon Sveinsson 2, Guðmunur Steinsson 4, Ömar Torfason 4, Guömundur Tortason 3. As- geir Eliasson 2 og Steinn Guðjónsson (vm. i 60. min.) 2. Mbl.-liö 2. umferðar ÞAÐ V/ERI synd að segja annao en að leikmenn 1. deildarliðanna væru marksæknir þessa dagana. Alls voru skoruð 19 mörk í 2. umferöinni — sem liðið er úr i dag, en 17 mörk í 1. umfero. Skagamenn unnu stærsta sigurinn, 7:0, á Viði. Viö stilltum upp sokndjörfu liAi sem fyrr — aoeins þrír eru í vorninni, og Ólafur Þóröarson, Skagamaour, leikur í stöðu bakvarðar þó hann hafi undanfanð leikið med Akurnesing- um sem miðjuleikmaður. Friörik Fnðnksson, Ólafur Þórðarson, Fram <1)- Heimir Guömundsson, ÍA <1>- Sigurður Lárusson, ,A (1)" ÍA (1). Karl Þórðarson, ÍA (1). Sveinbjörn Hákonarson, ÍA (1). Ómar Torfason, Fram (2). Guömundur Steinsson, Fram (2). Ragnar Margeirsson, ÍBK (2). Arni Sveinsson, ÍA (1). HörðurJóhannesson, ÍA (1).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.