Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 8

Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 Vormót ÍR í frjálsum íþróttum á uppstigningardag: Tveir nýliðar köstuðu spjóti lengra en 70 m 1. Sósanna Hetgadóttir FH 12,9 2. Eva Sif Heimisdóttir IR 13,0 3. Guórún Árnadóttir UBK 13,2 400 karla: 1. Aöalsteinn Bernharósson UMSE 48,4 2. Viggó Þ. Þðrisson FH 52,9 3. Magnús Haraldsson FH 53,3 400 kvenna: 1. Oddný Árnadóttir IR 55,6 2. Svanhildur Krlstjónsdóttir UBK 56,5 3. Unnur Stefánsdóttir HSK 57,8 1. Guðrún Eysteinsdóttir FH 2:27,6 2. Heiena Omarsdótttr FH 2:34,6 3. Þórunn Unnarsdóttir FH 2:41,6 KakMsMaupiO (3.000 m>: 1 Siguróur Pétur Sigmundsson FH 8:53,6 2. Hafsteinn Öskarsson (R 8:54,6 3. Már Hermannsson UMFK 8:56,3 4. Guómundur Slgurðssori UBK 8:58,6 5. Hannes Hrafnkelsson UBK 9:03,5 6. Flnnbogi Gylfason FH 9:25,2 7. Jóhann Ingibergsson FH 9:28,5 8. Bragi Sigurósson Á 9:34,5 9. Kristján S. Asgeirsson IR 9:44,5 10. Sighvatur 0. Guómundsson (R 9:53,9 11. Gunnlaugur Halldórsson UBK 10:21,6 12. Ingvar Garöarsson HSK 10:31,7 13. Björn Pétursson FH 10:45,4 Langatökk kvenna: 1. Bryndís Hólm IR 5.56 2. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 5,34 3. Súsanna Helgadóttir FH 5,30 Háatökk karla: 1. Gunnlaugur Grettisson ÍR 1,95 2. Aðalsteinn Garöarsson HSK 1,90 3. Kristján Hreinsson UMSE 1,90 Kringlukaat kvenna: 1. Margrét Öskarsdóttir (R 41,28 GÓÐUR árangur náöist í mörgum greinum á Vormóti ÍR í frjálsíþróttum á uppstigningardag. Lotar þessi vertíðarbyrjun góðu. Aöalsteinn Bernharðsson UMSE sýndi að hann er í betri æfingu en fyrr og ekki ólíklegt að hann geti sett íslandsmet í 400 metra grindahlaupi í sumar. Tveir piltar köstuöu spjóti í fyrsta sinn yfir 70 metra, Siguröur Matthí- asson UMSE og Aöalsteinn Garðarsson HSK. Þar eru vaxandi menn á ferð. Kristján Gissurarson stökk 5.00 í stangarstökki og var óheppinn að fella 5.10 metra. Er hann í góðri »fingu og til alls líklegur í sumar. í stangarstökki setti Gísli Sigurösson IR persónulegt met, en hann keppti í mörgum greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Oddný Árnadóttir hljóp 400 metra þokkalega og tímaspursmál er hvenær fslandsmetið fellur. Svanhildur Kristjónsdóttir UBK setti per- sónulegt met í 400. Af 17 skráöum keppendum í Kaldalshlaupinu mættu 15 til leiks og luku 13 hlaupi. Siguröur Pétur Sigmundsson tók forystu þegar hlaupiö var nær hálfnaö. Enginn þoröi aö fylgja honum eftir en á tveimur síöustu hringjunum drógu næstu menn, sem áttu í harðri inn- byröis keppni, mjög á Sigurö. Geröu þeir mistök meö því aö fylgja Siguröi ekki eftir þegar hann jók hraöann. Helmingur keppenda setti persónulegt met í hlaupinu. Már og Guömundur hlupu undir 9 mínútur fyrsta sinni. Báöir ættu aö geta náö langt í millilengdum og langhlaupum. Kaldalshlaupiö er haidiö í minn- ingu Jóns J. Kaldal, sem keppti fyrir ÍR og var fremstur langhlaup- ara á Norðurlöndunum á sínum tíma. Hann hljóp 3.000 metra á 8:58,0 mínútum áriö 1922 og 5.000 metra á 15:23. Sama ár náöi hann sínum bezta tíma í 1500 metra hlaupi, 4:19,0 mín. Sigurvegari í hlaupinu hlýtur veglegan farand- bikar til varöveizlu. Mótiö tókst vel í alla staöi og árangur lofar góöu, eins og fyrr segir. Atvik eitt setti þó blett á annars gott mót. Magnús Haralds- son FH sýndi mótinu, aðstandend- um þess og keppinautum sínum óviröingu er hann reif verðlauna- skjal sitt í tætiur viö verðlaunaaf- hendingu. Framkoma af þessu tagi er óviöeigandi og ekki til eftir- breytni. Úrslitin á vormóti ÍR uröu ann- ars sem hér segir (árangur í spretthlaupum og langstökki ólög- legur þar eð meövindur var rétt yfir leyfilegu marki): 110 m grind karla: 1. Gísli Sigurösson iR 14,9 2. Þórður Þóröarson (R 16,2 3. Sígurjón Valmundsson U8K 16,2 100 m karta: 1. Aöalsteinn Bernharósson UMSE 10,6 2. Jóhann Jóhannsson (R 10,8 3. Guðni Sigurjónsson KR 11,4 2. Soffia Gestsdóttir HSK 30,82 3. Linda B. Loftsdóttir FH 28,46 Kringtukast karla: 1. Siguröur Matthíasson UMSE 47,74 2. Helgi Þór Helgason USAH 46.48 3. Gisli Sigurðsson iR 44,28 Kringlukast óidunga: 1. Ölafur Unnsteinsson HSK 38,82 2. Jón Þ. Ölafsson IR 37,40 3. Bjðrn Jóhannsson UMFK 33,00 Stangarstökk: 1. Krlstján Gissurarson KR 5,00 2. Gisli Sigurösson ÍR 4,80 3. Geir Gunnarsson KR 4,00 Spjótkast karta: 1. Sigurður Matthíasson UMSE 72.00 2. Aöalsteinn Garöarsson HSK 70.30 3. Ingólfur Kolbeinsson |R 57.34 4x100 karla: 1. Sveit UBK 44,4 2. Sveit ÍR 45.3 3. Sveit KR 46,6 Eitthvaö hefur fariö úrskeiöis i timavörzlunni eöa skráningu úrsllta, því sveit UBK tryggói sór slgur á marklinu með sjónarmun. Tíminn bendir til 8 metra munar í marki. 4x100 kvsnna: 1. Sveit ÍR 50,2 2. Sveit HSK 50,8 3. Sveit UBK 50,9 • Oddný Árnadóttir hljóp 400 metrana þokkalega á mótinu og aöeins víröist tímaspursmáf hvenær hún bætir íslandsmetið. • Gísli Sigurðsson, sem hér sést i stangarstökki, keppti í mðrgum greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. • Aðalsteinn Bernharðsson á kunnuglegum stað — á efsta stalli verölaunapallaíns Ajax öruggt ALLT bendir til þess að Ajax verði hollenskur meistari í knattspyrnu 1984—1985. Liðið er nú með fimm stiga forystu, þegar aöeins þrjár umferðir eru eftir. Urslit leikja um helgina voru þessi: Maastricht — Eindhoven 1 — 1 A2 67 — FC Utrecht 1—0 Fortuna — FC Groningen 2—2 FC Twente — Haarlem 3—1 Sparta — Volendam 3—0 Excelsior — Roda JC 4—0 Ajax — Feyenoord 4—2 FC den Bosch — GA Eaales 3—0 Staöan er nú þannig: Ajax 31 22 6 3 85:38 50 PSV 31 16 13 2 80:31 45 Feyenoord 30 19 5 6 78:45 43 Sparta 31 16 6 9 57:50 38 FC Groningen 31 14 9 8 52:39 37 FC Den Bosch 31 10 14 7 41:26 34 Haarlem 31 12 7 12 44:47 31 FC Twente 31 11 9 11 55:60 31 Roda JC 31 11 9 11 46:52 31 Fortuna S. 31 12 6 13 42:42 30 AZ67 31 8 12 11 55:63 28 FC Utrecht 31 11 5 15 41:39 27 Maastricht 30 9 8 13 34:47 26 Excelsior 31 7 11 13 37:45 25 GA Eagles 31 10 5 16 40:55 25 Voiendam 31 8 7 16 29:57 23 Nac 31 6 5 20 32:61 17 Pec Zwolle 31 4 7 20 31:82 15 Pétur Pétursson lék meö Feyenord er liöiO tapaöi fyrlr veröandi meisturum Ajax 4—2, á útivelli. Pétur stóö sig vel og hefur veriö í byrjunarliöi Feyenood síöustu tvo leiki. Heimir Karlsson og félagar hjá Excels- ior sigruöu Roda JC 4—0 i mjög mikil- vægum leik Excelsior er enn í fallhættu í deildinni meö 25 stig. Heimir hefur ekki ‘ fengiö aö leika mikiö aö undanförnr, hef- j ur fengiö aö verma varamannabekkinr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.