Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNgLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 21. MAÍ, 1985 B_9 Juventus missti af sæti í UEFA-keppni — geröi jafntefli, 3:3, gegn Lazio. Samp- doria í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 23 ár LAZIO frá Róm, eitt þeirra liða sem féll í 2. deild itölsku 1. deild- arinnar, geröi jafntefli (3:3) viö lið Juventus í síðustu umferð deild- arkeppninnar á sunnudag og við það missti Juventus af sasti í UEFA-keppninni nœsta vetur. Verona var þegar búio að tryggja sér meistaratitilinn en nú er Ijóst að Sampdoria, Torino og Inter Milan leika í UEFA-keppninni næsta vetur. i 3:3-jafnteflinu í Róm var þaö Lazio sem tók forystuna strax á 6. min. er Bruno Giordano skoraöi. Frakkinn frábæri Michel Platini jafnadi fjórum mín. síöar meö glæsimarki beint úr aukaspyrnu utan teigs — skot hans sveigöi fram hjá varnarvegg og í netiö. Sergio Brio (32. mín.) og Gaetano Scirea (61. mín.) skoruöu annaö og þriöja mark Juventus og allt stefndi í sigur liösins. En heima- menn neituöu aö gefast upp og Giordano minnkaoi muninn úr vitaspyrnu á 67. mín. og sex mín. síöar jafnaði Olivero Garlini. Platini varð markahæsti leik- maður deildarinnar í vetur meö 18 mörk. Áhorfendur fögnuðu vel í Ver- óna áöur en leikurinn viö Avellino hófst enda heimaliöiö löngu búið aö tryggja sér meistaratitilinn. Á 10. mín. leiksins skoraöi útherjinn Pietro Fanna og á 36. mín. leiksins geröi Luigi Sachetti annaö mark liösins. En Avellino náöi aö jafna: Alberto Faccini skoraöi á 42. mín. og Argentínumaðurinn Ramon Di- az á 49. mín. En vel studdir af 45.000 áhorf- endum náöu leikmenn Veróna aö skora tvívegis til viöbótar. Fyrst Giuseppe Galderisi á 64. mín. úr víti og síðan Daninn Preben Elkjær á síöustu mínútunni meö skalla. Pólverjar unnu Grikki PÓLLAND sigraði Grikkland, 4—1, í undankeppni heimameist- arakeppninnar í knattspyrnu, leikurinn fór fram í Grikklandi á sunnudag. Pólland komst þar meö t annaö sætiö í fyrsta riöli með fimm stig, Belgía er efst meö 7 stig. Pólverjar sóttu mun meira í upp- hafi leiksins og uppskáru mark á 24. mínútu. Þaö var Wlodjimierz Smolarek, sem fékk knöttinn á miöjum vallarhelmingi Grikkja, óö upp völlinn lék á tvo leikmenn og skaut síöan föstu skoti, framhjá markveröi Grikkja. Grikkir jöfnuöu strax í upphafi seinni hálfleiks. Þaö var Anastop- oulos sem þaö geröi, markvöröur Pólverja haföi hendur á boltanum en náöi ekki aö verja. Á 57. mínútu skoruöu Pólverjar annaö mark sitt, þaö var Marem Ostrowski sem þaö geröi eftir góö- an undirbúning framherjans Boni- ek. Eftir þetta mark fóru Pólverjar sér engu óöslega og létu Grikki sækja. Þá náðu Pólverjar skyndi- sókn sem endaöi meö marki Zi- bigniew Boniek og staöan oröin 3—1 fyrir Pólland. Síöasta mark leiksins var svo eign Pólverja er Dziekanowski, sem hafði komiö inná sem vara- maður, skoraöi fjórða markiö og gulltryggöi sigur Pólverja, 4—1, á Grikkjum sem eru nú í neösta sæti í þessum riðli. Staöan í 1. riöli er þessi: Belgía 5 7:3 7 Pólland 4 9:6 5 Albanía 4 5:7 3 Grikkland 5 4:9 3 Sampdoria komst nú í Evrópu- keppni í fyrsta skipti í 23 ár og paö var því ekki furöa þó aödáendur liðsins flykktust inn á völlinn eftir sigurinn á Atalanta, 3:0. Trevor Francis, Fausto Salsano og Rob- erto Mancini skoruöu mörkin. Inter Milan vann stórsigur á Ascoli fyrir framan 40.000 áhorf- endur og fer einnig t UEFA- keppnina. Ascoli féll hins vegar í 2. deild. Alessandro Altobelli skoraöi tvívegis fyrir Inter, Giampiero Mar- ini, Giuseppe Bergomi og Karl Heinz Rumenigge eitt hver. Mark Ascoli geröi Aldo Canttarutti. Alessandro Altobelli varö annar markahæsti leikmaöur 1. deildar- innar með 17 mörk á eftir Platini. Þriöji kom svo Argentínumaöurinn Diego Maradona meö 11 mörk. Aldo Serena skoraöi eina mark- ið er Torino sigraöi Roma, 1:0. í Napolí dugöi mark Luigi Caffarelli til sigurs á Fiorentina. Fyrir framan aöeins 7.000 áhorf- endur í Cremonese sigraöi heima- liöiö, sem þegar var falliö í 2. deild, lio Udinese 2:0. Moreno Morbi- ducci og Luca Torresani geröu mörk liösins. • Michel Platiní hæstur á ítalíu. varð marka- Úrslit og loka- staða á ítalíu URSLIT á Italiu um helgina: Como — AC Mílanó Cremonese — Udinese Inter Milan — Ascoli Lazio — Juventus Napoli — Fiorentina Sampdorta — Atalanta Torino — Roma Verona — Avetlino Lokastaöan i deildinni varö pannig neöstu Mðin féllu i 2. deild: Verona 30 15 13 2 42:19 43 Torino 30 14 11 5 36:22 39 0:0 2:0 5:1 3:3 1:0 3:0 1:0 4:2 þrjú Inter Sampdoria Juventus Milan Roma Napoli Fiorentina Alalanta Udinese Avellino Como Ascoli Cremonese Lazio 30 13 12 5 30 12 13 5 30 11 14 5 30 12 12 6 30 10 14 6 30 10 13 7 30 8 13 9 30 5 18 7 30 10 5 15 30 7 11 12 30613 11 30 4 14 12 30 4 7 19 302 11 17 42:28 38 36:21 37 48:33 36 31:25 36 33:25 34 34:29 33 33:3129 20:32 28 43:46 25 27:33 25 17:27 25 24:40 22 22:48 15 16:45 15 Porto meistari: Gomes skoraöi 37 mörk í vetur PORTO hefur nú þegar tryggt sér portúgalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Tvær umferðir eru eftir í deildarkeppninni, Porto hefur 51 stig úr 28 leikjum. Mik- inn þátt í þessu velgengi liosins á án efa markaskorarinn mikli, Fernando Gomes, sem hefur gert 37 mörk í deildarkeppninni í vet- ur og er markahæstur. Hann er talinn líklegasti sigurvegarinn í keppninni um gullskóinn hjá Adi- das. Gullskórínn er veittur þeim leikmanni sem er markahæstur í Evrópu. 28. umferö 1. deildarinnar í knattspyrnu í Portúgal fór fram um helgina. Úrslit leikja voru þessi: Farense — Acadenica 0—2 Salgueiros — Gunimaraes 2— 1 Varzim — Setubal 1—1 Penafiel — Benefica 1—0 Sporting — Boavista 2—1 Belenenses — Rio Ave 1 — 1 Vizela — Porto 0—0 Braga — Portimonense 1 — 1 Staöan er nú þannig: Porto Sporting Benfica Portimon. Boavista Belenenses Braga Academica Setubal 28 24 28 18 28 16 3 9 7 28 14 7 28 11 11 28 11 28 9 28 10 28 7 8 9 5 10 1 73—11 51 1 67—23 45 5 59—27 39 7 50—38 35 6 34—26 33 9 40—42 30 10 44—40 27 13 39—45 25 11 34—45 24 8 7 13 32—38 23 6 10 12 23—41 22 7 14 37—53 21 7 14 20—46 21 8 14 24—42 20 13 13 21—44 17 7 17 31—67 15 deildínni eru Guimaraes 28 Penafiel 28 Salgueiros 28 Farense 28 Rio Ave 28 Varzim 28 Vizela 28 Markahæstir þessir: Fernando Gomes, Porto 37. Manniche, Benfica 16. Cadorin, Portionense 15. Manuel Fernandes, Sporting 15 Djao, Belenenses 13. Zinho, Braga 13. Tonanha, Salgueiros 12. Eldon, Sporting 11. Jaime Magalhaes, Porto 11. Pedro Kavier, Academica 10. Ribeiro, Academica 10. Gríska U-21 árs liöið vann Pólverja 2:1 GRÍSKA knattspyrnulandsliðiö, skipað leikmönnum undir 21 ars, sigraöi þaö pólska í undanriöli Evrópukeppninnar í knattspyrnu 2:1 í Piraeus i Grikklandi á laug- ardag. 1.DEILDÍKNATTSPYRNU , Stórleikur á KR-velli í kvöld kl. 20.00 IA Muniö bílastæöin á malarvellinum Ekiö inn frá Flyörugranda INNRITUN I KNATTSPYRNUSKOLANN STENDUR YFIR Bostik Tölvupappír IIIIFORMPRENT SKYRTUR OG SLOPPAR H.F. þvottahús Auðbrekku 41, Kópavogi, sími 44799 Hverlisgotu r'8 binmr 25%0 faetjlkfjf SKÚLAGATA 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.