Morgunblaðið - 25.05.1985, Page 10
10...........................................HOBGtTNBLADID, LÁUGARDAGUR 25. MAt 'lðte
Jarðboranír hf.:
HAFNARSTRÆTI 11
E Sími 29766 ^
Opiðalla helgina
frá kl. 13.00-18.00
Geysilegur fjöldi eigna á skrá
Heilsíðu auglýsing í Mbl. á morgun
Ath.: Hef góöan kaupanda aö íbúö með 4 svefnherb. í
Seljahverfi.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
SÍMI687733
Opið í dag frá kl. 13.00-16.00
2ja herb.
Laugavegur 50 fm falleg íb.
á 2. hæö i bakhúsi. Ný teppi.
Laus strax. Verö 1200 þús.
Engjasel 50 fm góö íb. í kj.
ásamt bílgeymslu. Verö 1600
þús.
Kríuhólar 55 fm vönduö íb.
á 5. hæö. Verö 1350-1400 þús.
Laugarnesvegur 64 fm
2ja-3ja herb. endaíb. á 3. hæö.
Verö 1600 þús.
Tryggvagata so fm rúmgóö
íb. rúmlega tilb. undir trév. Verö:
tilboö.
3ja herb.
Engihjalli 85 fm nettó á 3.
hæö. íb. meö góöum innr.
Sæbólsbraut 110 fm
3ja-4ra herb. íb. tllb. undir
trév., máluö og búiö aö
ganga frá rafmagni.
Eyjabakki 90 fm vönduö íb.
á 1. hæö. Aukaherb. ( kj. Sér-
staklega snyrtileg íb. og sam-
eign. Verö 2000 þús.
Hjallabraut Hf. 100 fm góö
íb. á 1. hæö. Verð 2100 þús.
Bólstaðahlíö 65 fm snyrtileg
íb. í kj. Verö 1600 þús.
Hrísmóar Gb. 3ja herb. íb.
á 5. hæö. Tilb. undir tréverk,
sameign fullfrág. Malbikuö bíla-
stæöi. Verö 2190 þús.
Fífusel 110 fm einstaklega
falleg íb. meö bilskýli. Verö 2600
þús.
5 herb.
Fífusel 220 fm raöhús m/bíl-
skýli. Ekki fullkláraö en vel íb,-
hæft. Verö 3400 þús.
Seljabraut 210 fm fai-
legt endaraöhús m. bil-
skýli. Verö 4000-4100 þús.
Víöihlíö 205 fm fokhelt
endaraöhús ásamt bílskýli.
Verö 3600-3700 þús.
Hryggjarsel 220 fm raöhús
á tveim hæöum. 60 fm bílskúr.
Fokhelt innan, fullbúiö utan.
Verö 3000 þús.
Heiöarás 300 fm einbýli
ásamt 40 fm bílskúr. Stórgl. innr.
Verö 6700 þús.
JÓrusel 214 fm einbýli. 28 fm
bílskúr. Steinhús á tveimur
hæöum. Vönduö eign. Verö
5000 þús.
Funafold 160 fm einbýli
ásamt 32 fm bíiskúr. Tilb. undir
tréverk, pússaö utan, lóö gróf-
jöfnuö. Stendur á besta staö í
Grafarvogi. Verö 4300-4500
þús.
4ra herb.
Engihjalli 4ra herb. íb. á 3.
hæö. Snyrtileg eign. Verö 2100
þús.
Engjasel 97 fm góö íb. meö
bílskýli. Verö 2200 þús.
Hrísateigur 100 fm risib.
Nýtt þak á húsinu og nýjar raf-
lagnir. Verö 1800-1850 þús.
Rauðalækur 100 fm björt
og rúmg. íb. i kj. Lítiö niöurgr. á
friösælum staö. Verö 2100 þús.
Vesturberg 100 fm faiieg íb.
á 2. hæö. Ný teppi á íb. Verö
1950-2000 þús.
Raöhús - einbýli
Hofteigur 125 fm neöri sér-
hæö ásamt 30 fm bílskúr. Mjög
falleg eign. Allar lagnir og
gluggar endurn. Ný eldhúslnnr.
Verö 3300 þús.
Hraunbær 5 herb. góö íb. á
4. hæö. Aukaherb. í kj. Frábært
útsýní. Verð 2600 þús.
Suðurgata Hf. 3ja herb. 75
fm neöri sérhæð meö kj. Frá-
bært útsýni. Stór lóö meö bygg.-
rétti.
Atvinnuhúsnæði
Bíldshöfði Verslunar- og
þjónusturými, alls um 1100 fm.
Tilb. undir trév. í júlí-ágúst.
Hringbraut Versiunar- og
þjónustuhús. á 1. hæö, alls um
1000 fm.
Hverfisgata 181 fm versiun-
arhæö á 1. hæö. Verö 2800 þús.
Matvöruverslun á góöum
•taö f vesturbænum. Qott
tækifæri fyrir samhenta fjöl-
skyldu til aö skapa sér sjálf-
stæöa vinnu og gööa tekju-
möguleika. Uppl. é skrifst.
Sölumenn:
Óskar Bjartmarz,
heimasími 30517.
Ásgeir P. Guömundsson,
heimasími: 666995.
Guöjón S.T. Garöarsson,
heimasími: 77670.
Lögmenn:
Pétur Þór Sigurösson hdl.,
Jónína Bjartmarz hdl.
Ármúli 1 — 108 Reykjavík — S: 687733.
Sameining fyrirtækj-
anna er beggja hagur
— segja Ólafur B. Thors, Valdimar K. Jónsson og Karl Ragnars
Iðnaðarráðherra skipaði nefnd í
júní 1984 til að gera úttekt á starf-
semi og eigum Gufuborunar ríkisins
og Reykjavíkurborgar annarsvegar
og Jarðborana ríkisins hinsvegar.
Nefndin komst að þeirri niðurstöðu
að sameina bæri þessi tvö fyrirtæki í
eitt, Jarðboranir hf., og hefur verið
undirritaður samningur milli ríkis-
ins og Reykjavíkurborgar um að
fyrirtækið taki til starfa 1. júní nk.
að fengnu samþykki Alþingis og
borgarstjórnar.
Mbl. fékk álit þriggja nefnd-
armanna, þeirra Olafs B. Thors,
formanns nefndarinnar og skip-
aður af ráðherra, Valdimars K.
Jónssonar, prófessors, stjórnar-
manns í stjórn Orkustofnunar, og
Karls Ragnars, forstjóra Jarð-
borana ríkisins, á sameiningu
fyrirtækjanna og hver væri
stærsti ávinningurinn með sam-
Myndin Þjóðvörn
Sama sýnd í dag
Heimildarkvikmyndin Þjóðvörn
Sama verður sýnd í Norræna húsinu
í dag, laugardag, kl. 16.00.
Myndin fjallar um nýlendu-
stefnu Norðurlandaþjóða gagn-
vart Sömum og hefur hún verið
sýnd víða um heim og fengið verð-
laun bæði í Cracow og Oberhaus-
en. Á undan sýningu myndarinnar
heldur Sigríður Einarsdóttir
mannfræðingur inngangsorð um
Sama og Einar Bragi rithöfundur
!cs úr þýðingum sínum á skáld-
verkum Sama.
Friðrik Þór Friðriksson kvik-
myndagerðarmaður kynnir mynd-
ina á undan sýningu og verða um-
ræður á eftir.
54511
Álfaskeiö
136 fm mjög gott einb.hús. 4
svefnherb. 50 fm bílsk.
Þúfubarð
168 fm einb.hús á tveimur hæó-
um. 5-6 svefnherb. Bílsk. Gróö-
ur-hús i garði. Verö 4,2 millj.
Flókagata
170 fm einb.hús á tveimur hæö-
um. 7 herb. Bílsk. Verö 4,5 millj.
Laufvangur
140 fm 6-7 herb. íb. Verö 2,7
millj.
Krókahraun
140 fm glæsileg efri sérhæö.
Arinn í stofu. Hraunlóö. Verö 3,2
mlllj.
Kelduhvammur
125 fm mjög góö hæö í tvíbýlis-
húsi. Bílsk. Gott geymslurými.
Fallegur garður. Verð 3,1 millj.
Lóöir
927 fm eignarlóö í Garöa-
kaupstaö. Verð 350.
1608 fm viö Hegranes
Garóakaupstaó. Verö 800
þús.
Álftanes — fokhelt
180 fm einbýlishús, hæö
og ris. Steypt 40 fm bíl-
skúrsplata. 50% útborgun.
Verð 2,2-2,4 millj.
Landsbyggöin
Selfoss, Noröfjörður,
Grindarvík, Vogar, Kefla-
vik, Akranes og víðar.
Leitið upplýsinga.
Vogar
Mlkió úrval eigna á söluskró.
áá
BRHRAUNHAMAR
U ■ FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði
uargur unvsrtton noi.,
Ekiar Sórðsraon hs. 10891.
einingunni. „Helsti ávinningur við
sameininguna er að með henni
sameinast sú þekking á jarðborun,
sem við búum þegar yfir í landinu,
á einn stað hjá einu fyrirtæki,"
sagði Ólafur B. Thors. „Með því að
þetta er hlutafélag skapast mögu-
leikar í framtíðinni á að fjölga
eignaraðilum og tel ég það mikinn
kost. Meðal nefndarmanna mynd-
aðist strax samstaða og vilji um
að sameina fyrirtækin ef það væri
mögulegt frá hagnýtu sjónamiði.
Það sem við fáum út úr samein-
ingunni er eitt stórt fyrirtæki,
sem hlýtur að vera betra en að
vera með tvö eða fleiri slík í gangi
á sama sviði."
„Eins og fyrirkomulagið er þá er
Orkustofnun falið að sjá um Gufu-
borun ríkisins en stofnunin sér
einnig um rekstur jarðborananna.
Þetta eru eiginlega tvö fyrirtæki
undir einum hatti og kannski eðli-
leg þróun að þau sameinuðust í
eitt,“ sagði Valdimar K. Jónsson,
prófessor. „Ég tel það eðlilega
niðurstöðu að nýja fyrirtækið,
Jarðborun hf., verði sjálfstætt
fyrirtæki, sem sér um fram-
kvæmdir en Orkustofnun verði
rannsóknarstofnun. Því hagsmun-
ir þessara fyrirtækja fara ekki
alltaf saman.
Þessu nýja fyrirtæki er ætlað að
standa undir sér, fá inn tekjur
sem vega upp á móti þeim kostn-
aði sem það verður fyrir. Skulda-
baggi Jarðborana ríkisins vegna
„Jötuns“ verður gerður upp og rík-
issjóður tekur stóran hluta hans á
sig. Það sem eftir verður er á
skuldabréfum til 10 ára, þannig að
fyrirtækið stendur vel þegar í
upphafi."
„Ég tel það vera heppilegra
rekstrarfyrirkomulag á fyrirtæki
eins og þessu, að vera rekið sem
hlutafélag því þetta er verktaka-
fyrirtæki, sem í dag er rekið með
stofnunarfyrirkomulagi, en það er
mjög óheppilegt i rekstri svona
fyrirtækis," sagði Karl Ragnars,
forstjóri Jarðborana ríkisins.
„Með því að breyta fyrirtækinu í
hlutafélag fær stjórn og fram-
kvæmdastjórn fyrirtækisins aukið
aðhald en jafnframt meiri sveigj-
anleika. Ábyrgð fyrirtækisins
mun takmarkast við hlutafé en sú
takmörkun er sérstaklega nauð-
synleg ef hasla skal fyrirtækinu
völl á erlendum vettvangi. Auk
þess verða allar ákvarðanatökur
innan fyrirtækisins sveigjanlegri
en ekki eins þunglamalegar eins
og í ríkiskerfinu, en það er óhent-
ugt fyrir fyrirtæki á borð við
þetta.
Þótt ég sé hlynntur sameining-
unni og hlutafélagsstofnuninni þá
er ég ekki að taka neina afstöðu til
þess hverjir eigi þetta hlutafélag.
Á því hef ég nánast enga skoðun
um hvað sé heppilegast í því efni.“
Fyrirtækið mun sinna verkefn-
um um allt land, eins og hingað til
en Reykjavíkurborg verður
stærsti viðskiptavinur fyrirtækis-
ins í náinni framtíð. Nefndarmenn
voru sammála um að því væri ekki
óeðlilegt að borgin gerðist eignar-
aðili fyrirtækisins að hálfu. Sam-
einingin væri að þeirra mati
beggja hagur og báðir aðilar
mættu vel við una.
Skólagarðar Reykjavík-
ur að hefja starfsemina
SKÓLAGARÐAR Reykjavíkur hefja
starfsemi sína í næstu viku. Að
þessu sinni verða nýir garðar teknir
í notkun við Skildinganeshóla f
Skerjafirði fyrir börn úr Vesturbæn-
um og Skerjafirði.
Með þessari viðbót eru Skóla-
garðar reknir á fimm stöðum í
borginni, þ.e. við Ásenda, Stekkja-
bakka i Breiðholti, Ártúnsholt i
Árbæ, Laugardal og nú við Skild-
inganeshóla í Skerjafirði. Innritun
hefst miðvikudaginn 29. mai og
stendur yfir næstu daga frá kl.
8—16. Innritunargjald er krónur
200 og er öllum bðrnum á aldrin-
um 9—12 ára heimil þáttaka.
(Úr frétUlilkjnninitu)
685009
685988
Opid í dag frá 1-3
Arnarhraun — 2ja
QÓ0 íb. á 1. hœð. Laus 1. juní.
Hamraborg — 2ja
2 góöar 2ja herb. ib. V. 1600-1650 þús.
Neshagi — 3ja
Mjög falleg endum. íb. í kj. Sértnng. SórtWti.
Furugrund — 3ja
Falteg fb. á 5. hæö
Hlégeröi — sórh.
Góö ca. 100 fm neöri sérh. ásamt 30 fm
bílsk. Helst í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í
Hamraborg.
Nýbýlavegur — sórh.
Göö 140 fm hæö ásamt 30 fm bflsk.
Kópavogsbraut — hæð
136 fm ásamt btisk. o.fl. V. 2,7 mlllj.
Kársnesbraut — einb.
Gott 160 fm hús ásamt 40 fm bflsk.
Birkigrund — einb.
Fallegt hús ó tveimur hœöum 7-8 herb.
ásamt innb. bflsk.
Atvinnuhúsn. — Nýbýlav.
I smiöum 480 fm húsn. A neöri hæö 320
fm. Ýmsir mögul.
m KjöreignVf
“ Ármúla 21.
Dan. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guðmundsson sölustjóri.
Krjatjén V. Kristiánsson viöskiptafr
16767
Höfum kaupendur
aö einbýli
Seltjarnarnesi, Vesturbæ, Miö-
bæ, Kópav. austanv.
3ja-4ra herb.
Kópavogur, Noröurmýri, Ár-
bæjarhverfi, Hlíöum, Austurbæ.
Vorum aó fá til sölu
Fljótasel - Raöhús. 235
fm. 2 stofur, 6 herb. snyrting á 3
pöllum.
2ja-3ja herb.
Kríuhólum, 45 fm.
Háaleitisbraut, 70 fm.
Furugrund, go fm.
Sumarhús
Hverageröi, 60 fm.
Þrastarskógi, þak.
Kjalarnesi, landi vaiia.
Einar Sigurðsson, hr).
Laugavegí 66, símí 16787.
Hjfóar til
fólks í öllum
starfsgreinum!