Morgunblaðið - 25.05.1985, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1985
fólk í
fréttum
Pamela
Dallas:
Til heiðurs
Astrid Lindgren
Hjónin Dr. Esbjorn Rosen-
blad, sendifulltrúi í
sænska sendiráðinu, og eigin-
kona hans, Rakel Sigurðar-
dóttir, hafa undanfarin ár tek-
ið oft á móti þekktum sænsk-
um listamönnum sem staddir
eru hér á landi. Nú fyrir
nokkru fengu þau Astrid Lind-
gren í heimsókn ásamt fjölda
gesta, rithöfunda, þýðenda
bóka Astrid og fleiri.
Júlíus tók meðfylgjandi
mynd á heimili þeirra hjóna,
en klukkan sem sést á milli
þeirra Astrid og Dr. Esbjörns
er skosk og líklega frá árinu
1760.
Talið frá vinstri: Tage Dan
elsson, Dr. Esbjörn Rosen-
blad, Astrid Lindgren og Rak
Sigurðardóttir.
Loks frí eftir strangan vetur
Eftir störfum hlaðinn vetur
eru Karl og Díana, ríkis-
arfar Bretlands komin í lang-
þráð frí. Eftir langa og
stranga og vel heppnaða
Ítalíuferð þar sem þau fóru
bæði á kostum, sérstaklega
Díana sem heillaði alla sem
hana litu, komu þau heim,
pökkuðu niður og héldu ásamt
drengjum sínum tveim út í
snekkjuna „Brittania". 17
daga slökunarfrí var í vænd-
um og þau tjáðu frétta-
mönnum að tilhlökkunin væri
mikil. Á myndinni standa þau
á þilfari snekkjunnar, sem er
að láta úr höfn, og William
prins veifar til fólks í landi
feðra
Sú helgi, sem nú stendur
yfir, verður lengi í
minnum höfð hjá bandarísk-
um aðdáendum sjónvarps-
þáttaraðarinnar Dallas. Það
gerist nefnilega um helgina,
að Bobby Ewing safnast til
feðra sinna til þess að leikar-
sinna
inn Patrick Duffy geti farið
að sinna nýjum og ef til vill
meira spennandi verkefnum.
Dallas á sér mikið og traust
fylgi í Bandaríkjunum og því
hefur verið mótmælt kröft-
uglega með tugþúsundum
bréfa og símhringinga til
framleiðenda Dallas, að
Bobby skuli hverfa. Er það
mál manna að Bobby hafi
verið talsmaður hins góða í
þætti þar sem hið illa allt að
því fer hamförum. Blöð hafa
látið málið til sín taka og
fyrirsagnir á borð við: „Sjón-
varpið myrðir Dallas-hetju"
hafa ekki verið óalgengar.
En við þessu er ekkert að
gera, þetta er búið og gert,
Patrick Duffy vildi breyta
til, með semingi þó, hann var
því látinn lenda í bílslysi og
hverfur því á braut úr Dall-
as. Spurningin hver verður
nú til að halda í við hinn fúla
JR.
Bobby Ewing
fer til