Alþýðublaðið - 20.12.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1931, Síða 1
SH8S Nýja Bi<t BP Milii tveggja eida. Afar-mikilfengleg og spennandi hljómmynd i 8 páttum, leíkin af úrvals leikurum, peim: Billie Dove. Donald Reed, Gustave Partos o. fl. Sýningar kl. 7 alpýðusýn- | ing) og kl. 9. Barnasýn ng kl. 5. Hraustur sonur. Cowboy-mynd í 5 þáttum. Aukamynd: Gongo Jazz. Teiknimynd í 1 pætti, Aðgöngumiðar seldir frá kl 1. Golftreyjur og peysur á full- orðna og börn. Hvergi meira úr- val. Verzlun A:nu :tla Árnasonar. Fundur. Félag járniðnarmanna og Félag járnsmiðanema halda sameigin- legan fund í dag kl. 1 V8 e. h. í baðstofunni. Fjölmennið. Stjórnin. Peysufatafrakkarnir eru komn- ir. Verzlun Ámunda Árnasonar. I* Allt með íslenskum skipum! *§t Þrátt fyrir alt - og prátt fyrlr alt liöfum, vi'ð aldrei haft jafn-fjölbreytt, faliegt og ódýrt vöru- úrval og nú. T. d. ails konar ytri og innri fatnað á börn á öllum aldri, Handa kyenfólki: , Undirfatnað ails konar, náttkjóla (úr tricotine, silki, lér- eft: og fioneii), náttföt, prjónatreyjur, peysur (jumpers), svuntur, sloppa (hvíta og mislita), morgunkjóla, hanzka, skinnvetiiihga (iúffur), angórahúfur, sokka, háleista, trefia (úr sjlki, ísgarni og ull), hátsklúta,. slæður vasaklúta, vasaklúta-, kassa, hálsfestar, armbönd, brjóstnælur. .Binnig margs konar fleiri smávörur. Sömuleiðis kaffidúka úr silki og hör, smáa og störa. VerzSunin „Snét‘% I Vesturgðtu 17. I ePli> heimsfræg fyrir gæði. Aðalstræti 10. Sími 2190. Laugavegi 43. Vesturgðtn 48. Sfmi 1298 Simi 1916. Þegar HOnr að j ó I u m, hafa flestir margt að hngsaogútrétta og siðasta dag- Inn viil oftverða lftlð úr timanum Komið íiví sem fyrst með pant- anir á pvi, sem Þéreigið eftirað haupa. - Simið, sendiðeða kom- iðheizt sjáif, og v.ðmunurnann- ast alt á hinn alirabezta hátt. Gamla Bió Maiianne Hljóm- og söngva-mynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Marion Davis. Law<ence Gray. Gliíx Edwaids. Afar-skemtileg og vel leik- in mynd. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Aipýðnsýning kl. 7. jÉlþýðnblaðið 1931. Sunnudaginn 20. dezember 300 töiubldö

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.