Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP John Duttine í hlutverki Davids. „Til þjónustu reiðubúinn“ ■■ Breski 15. framhalds- myndaflokk- urinn. „Til þjónustu reiðu- búinn", áttundi þáttur, er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.15 í kvöld. Efni síðasta þáttar var á þá leið að David hitti Júlíu á ný og varð hrifinn af henni. Hann ákvað að sækja um skólastjórastöð- una þegar Herries lætur af störfum, en hann var aldeilis ekki einn um hit- una. Þýðandi þáttanna er Kristmann Eiðsson. „Raddir sem drepa“ - framhaldsleikrit í útvarpi ■ í sumar verða 20 framhaldsleik- rit á dagskrá útvarpsins á sunnudögum klukkan 16.20. Hver þátt- ur verður síðan endurtek- inn á þriðjudagskvöldum klukkan 22.35. Fimmtu- dagsleikritin verða áfram flutt annað hvert fimmtu- dagskvöld kl.20.00 eins og verið hefur. Sunnudaginn 2. júní klukkan 16.20 hefst flutn- ingur dansks framhalds- leikrits eftir Poul-Henrik Trampe. Það heitir „Raddir, sem drepa" og er það sakamálaleikrit í sex þáttum. Aðalpersónan er teiknimyndasöguhöfund- ur nokkur, sem fyrir til- viljun flækist inn í dular- fullt morðmál. Þýðandi leiksins er Heimir Pálsson. Leik- stjóri er Haukur J. Gunn- arsson. Hljóðlist annast Lárus H. Grímsson. Leik- endur í fyrsta þærri eru: Jóhann Sigurðsson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Gísli Rúnar Jónsson, Arn- ór Benónýsson, Kristín Ólafsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Andrés Sigurvinsson, Anna Guð- mundsdóttir, Ellert Ingi- mundarson, Erlingur Gíslason, Andri Örn Clausen, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Jóhann- es Arason. Tónlistarkrossgáta 27 ^■■H Tónlistarkross- 1 C 00 gáta númer 27 A O ■“ er á dagskrá rásar 2 klukkan 15.00 á sunnudaginn, 2. júní. Um- sjónarmaður hennar er Jón Gröndal. Þátttakend- ur geta klippt út krossgát- una hér af síðunni og geymt þangað til á sunnu- dag. Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins, rás 2, Hvassaleiti 60, 108 Reykjavík, merkt Tónlist- arkrossgátan. ÚTVARP SUNNUDAGUR 2. júní 8.00Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Lofaður sértu Drottinn, Guð minn“, kantata nr. 129 á Þrenningarhátlð eftir Jo- hann Sebastian Bach. Seb- astian Henning, René Jac- obs og Max van Egmond syngja með Drengjakórnum I Hannover og Kammersveit Gustavs Leonhardt; Gustav Leonhardt stjórnar. b. Planókonsert nr. 25 I C- dúr K. 503 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim og Nýja fllharm- onlusveitin I Lundúnum leika; Otto Klemperer stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 1025 Út og suöur. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Pétur Sigurgeirsson biskup predikar. Organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 1220 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sjómannalög. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins við Reykja- vikurhöfn. Fulltrúar frá rlkisstjórninni, útgeröarmönnum og sjó- mönnum flytja ávörp. Aldr- aöir sjómenn heiðraðir. 15.10 Milli fjalls og fjöru meö Finnboga Hermannssyni. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Leikrit: „Raddir sem drepa“ eftir Poul Henrik Trampe. Fyrsti þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunn- arsson. Hljóðlist: Lárus H. Grlmsson. Leikendur: Jóhann Sigurð- arson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristln Arngrlmsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Glsli Rúnar Jónsson, Kristln Ólafsdóttir, Jóhannes Ara- son, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Andrés Sigurvinsson, Anna Guðmundsdóttir, Ellert Ingimundarson, Erlingur Gfslason, Andri örn Clau- sen, Arnór Benónýsson og Þórunn Magnea Magnús- dóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Metfá nótunum. Spumingakeppni um tónlist. 8. þáttur. Stjórnandi: Páll Heiðar Jórtsson. Dómari: Þorkell Sigurbjðrnsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Unglingaþáttur. Umsjón: Jón Gústafsson. 21.00 Islenskir kórar og ein- söngvarar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Lang- ferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýöingu slna (14). 22.00 Tónleikar. 22.15Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. -Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 22.45 Dagskrá I tilefni sjó- mannadagsins. 23.30 Kveðjulög skipshafna. Margrét Guömundsdóttir og Þóra Marteinsdóttir kynna. 0OÆ0 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. júnl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gisli Jónasson, Vlk, flytur (a.v.d.v.). Morgunþáttur — Guömund- ur Arni Stefánsson, önundur BJörnsson og Hanna G. Sig- uröardóttir. 7.20 Leikfimi. Jónlna Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: — Hulda Jens- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk" eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. lands- málabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlð". Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt klassfsk tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1220 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.30 Ut I náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo. Dagný Kristjáns- dóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson byrjar lesturinn. 14.30 Miödegistónleikar a. „Prometheus“, lagaflokk- ur eftir Franz Schubert. Kurt Moll syngur. Cord Garben leikur á planó. b. „Skógarmyndir" op. 82 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á pl- anó. 15.15 Þetta er þátturinn. Endurtekinn þáttur Arnar Arnasonar og Sigurðar Sig- urjónssonar frá laugardegi. 15A0 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. (RUVAK). 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.35 Kór Öldutúnsskóla I Hafnarfirði syngur. Egill Frið- leifsson stjórnar. 17.50 Slðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. — 18.00 Snerting. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. 1820 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 1925 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gylfi Pálsson skólastjóri tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kindum náð af Kringilsár- rana. Ragnar Ingi Aðal- steinsson les frásöguþátt eft- ir Aðalstein Aðalsteinsson á Vaðbrekku. b. Helga Jarlsdóttir. Ævar R. Kvaran leikari les samnefnt söguljóö eftir Davlð Stef- ánsson frá Fagraskógi. c. Rangá er sem roðagull. Ragnar Agústsson tekur saman frásöguþátt og flytur Umsjón: Helga Agústsdóttir. 2120 Utvarpssagan: „Lang- ferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýöingu slna (15). 2200 Tónleikar 2215 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Umrót — þáttur um flkniefnamál. Saga efnanna og útbreiðsla þeirra á Islandi. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Agústsdóttir og Ömar H. Kristmundsson. 2320 Frá Myrkum múslkdög- um 1985. Bernharður Wilk- inson, Carmel Russell, Kol- beinn Bjarnason og Anna Aslaug Ragnarsdóttir leika. a. „Viva strætó" eftir Skúla Halldórsson. b. „Hrlm“ og c. „Itys" eftir Askel Másson. d. „Gloria" eftir Atla Heimi Sveinsson. Umsjón: Hjálmar H. Ragn- arsson. 00.10 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. júnl 1320—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældaiisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórhandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 3. júní 10.00—1200 Morgunþáttur Stjórnandi: Adolf H. Emlls- son. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Reggltónlist. Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 1720—18.00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmynd- um. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15 00 16:00 og 17:00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 2. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra örn Bárður Jónsson flytur. 18.05 Hjá afa og ömmu. (Et lille ejeblik.) Dönsk bárnamynd um litla telpu I heimsókn hjá afa og ömmu I sveitinni. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 1820 Sauðnautin. Bresk dýrallfsmynd um sauðnaut I Alaska. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Alþjóölegt skákmót I Vestmannaeyjum. Skákskýringarþáttur. 1920 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 2020 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Saga skipanna. Svipmyndir úr siglinum og sjávarútvegi. Sjónvarpsþátt- ur frá sýningu Sædýra- safnsins I Hafnarfirði á skipsllkönum I fyrrasumar. Umsjónarmaður Rafn Jóns- son. 21.15 Til þjónustu reiðubúinn. Attundi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I þrettán þáttum. Efni slöasta þáttar: David hittir Júllu á ný og verður hrifinn af henni. Hann ákveður að sækja um skólastjórastöðuna þegar Herries lætur af störfum en hann er ekki einn um hituna. Þýðandi Kristmann Eiösson. 2210 Bette Davies. Bresk-bandarlskur sjón- varpsþáttur um kvikmynda- leikkonuna Bette Davis. I þættinum, sem gerður var skömmu fyrir 75 ára afmæli hennar, segir leikkonan frá hálfrar aldar leikferli I bllöu og strlðu og sýnd eru atriöi úr fjölmörgum kvikmyndum sem hún hefur leikið I. Þýð- andi Kristrún Þóröardóttir. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. júnl 1925 Aftanstund Barnaþáttur með teikni- myndum: Tommi og Jenni, bandarísk teiknimynd og teiknimyndaflokkarnir Hatt- leikhúsið og Stórfótur frá Tékkóslóvaklu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fegurðarsamkeppni Is- lands 1985 Þáttur frá fegurðarsam- keppni I veitingahúsinu Broadway mánudagskvöldið 27. mal. Þar komu fram keppendurnir þrettán, bæði I slðkjólum og sundfötum. Krýndar voru fegurðar- drottningar Islands og Reykjavlkur 1985 og góðir gestir og skemmtikraftar lögðu sitt til krýningarkvölds- ins. Þá er I þættinum einnig spjallaö viö keppendur og fylgst með undirbúningi. Kynnir og þulur er Helgi Pét- ursson. Saga-Film gerði þáttinn fyrir Sjónvarpið. 21.10 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21A5 Lenln I Zurich Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri bók eftir Al- exander Solsénitsin. Leik- stjóri Rolf Busch. Aðalhlutverk: Wold-Dietrich Berg, Monica Bleibtreu, Renate Schroeter, Hans Wypráchtiger 0g Hans Christian Blech. Arið 1914 leitaði rússneski lögfræðing- urinn Vladimir lljits Uljanof, öðru nafni Lenln, hælis I Sviss. Þar undi hann sér við bókagrúsk, ritstörf og orð- ræður I hópi samherja sinna meöan styrjöld geisaði I Evr- ópu. Fáa gat þá grunað að þessara manna biði að rlkja yfir stórþjóð I krafti kenninga sinna en á aödraganda þess er leitast við að varpa á Ijósi I myndinni. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.15 Fréttir I dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.