Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 Þetta fallega einbýlishús í Breiöholti er til sölu. Það er ca. 180 fm á einni hæö og hluti í kjallara (jaröhæö). Húsiö er forstofa, 3 mjög góö svefnherb. með miklum skápum á sérgangi, auk þess stórt og mjög fallegt baöherb. Skáli, borðstofa og eldhús. Stofa sem er 'Æ hæö ofar. Eitt falleg- asta útsýni í borginni. Undir stofunni á jaröhæö eru tvö góö svefnherb., þvottahús, geymsluaöstaöa og er hægt aö hafa sérinng. í þetta rými. Húsiö er meö mjög góöum innréttingum. Vel umgengin eign. Nýmálaö aö utan. Góö lóö. Bílsk. með upphituöu plani fyrir framan. Húsiö er til afhendingar mjög fljótlega. Til greina kemur aö taka minni eign upp í hluta kaupverös. Góö greiöslukjör. Verö: 5,9 millj. Til sölu Þetta glæsilega ein/tvíbýlishús sem verið er aö byggja á fallegum útsýnisstaö í Grafarvogi er til sölu. Húsiö afh. fokhelt innan eöa lengra komið skv. samkomulagi nk. haust. Samþykktar tvær íbúöir í húsinu þannig að hægt er að taka tvö húsn.m.stj.lán út á eignina. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 _ Þorslainn Steingrimsson /ðff lögg. fastsignasali. Vantar - Vantar Raöhús/Einbýli i Köpsvogi, BrwAhotti (nsAra), ArtMS. 2ja herb. i Vaaturbaa, HAalaiti og Árbaa. 3ja-4ra herb. i Ártaaa, Laugarnaai, HlíAum og KApavogi. Ath.: 3|a-4ra harto. b)arts og tattaga í vaaturtua (M|6g gAAar graiAaiur.) Vantsr sinnig atiar gsrAir og ataarAir signa é sfcré. Einbýli/Parhús/Raóhút FLÚÐASEL. 240 tm raAhúa. Vsrð 4,2 mWi JÓRUSEL. Ca 200 tm einbýti A tvsimur hasðum. Sérlega fatteg eign. Skipti moguleg á 2|a-3|a herb. ib VerA 5,3 m. JKfSP FASTEICNASALAN Hverfisgötu 50, 2. hæö. Símar 27080 —17790 Opið sunnudaga kl. 13.00-17.00 Opið virka daga ffrá kl. 10.00-18.00 VANTAR sérstaklega mlnni eignlr i miðborginni á söluskrá ENGJASEL. Ca. 100 fm 3ja herb. íb. é 2. hasð. MJðg bjðrt og faáeg ib. Suðursv. Bitskýtl. Verð 2.1 m. SMÁRAHVAMMUR. c., 230 fm einbýfl. 2 hœöír og k). Mjög stór lóó. Ýmsir skiptimögul. Verö 3,5 m. BRÆÐRATUNGA. c. iso fm raðbús á tveimur hæðum Tvöfaldur bilsk. Mðgul. á skiptum á stnrrl eign. Verð 3,7 m. LEIFSGATA. 3x70 ffm parhús. Altt húsiö í mjög góöu standi Sauna í kj. Bilsk. og gróöurhús. Akv. sala. Verö 4,5 m. 2ja-3ja herb. LANGABREKKA KÓP. C. 100lmneðrisérh itvíb Verð2,2m. FÍFUHVAMMSVEGUR. ss fm parhús. Friösæll staöur. Verö 2,2 millj. ÞÓRSGATA. Ca. 60 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö. Verö 1200 þús. LANGHOLTSVEGUR. 45 fm kj.íb. Verð 900 j>ús. BRAGAGATA. Ca. 80 fm 2ja herb. íb. á jarðhæö í bakhúsi. Verð 1400 þús. ENGIHJALLI. c 90 fm 3ja herb. ib. á 6. hasð. ib. f sérfl. Verð 1850 |>ús. ASPARFELL. c 100 tm 3ja herb. fb. á 1. hasð. Suðursv Verö 1900 KRUMMAHÓLAR. c 105 fm 3ja herb. ib. á 2. hæO. Suðursv. Bil- skýti. Verð 1800 þús. SUNDLAUGAVEGUR. c 80 fm 3ja herb. ib. á 3. hæö. Þokkaleg ib. Verö 1600 þús. GAUKSHOLAR. c so lm 3ja herb. íb á 7. hæö. Suóursv. Bilsk. Verö 2 m. HRAFNHÓLAR. C. 80 fm 3ja herb. ib. á 5. bæö. Bílsk.kaup mðgul. Verð 1750 pús. FRAMNESVEGUR. c. so fm 3ja herb. á tveimur hæöum. Þvottur og geymsla í kj. Verö 1700 þús. FURUGRUND. Ca. 90 fm 3ja herb. íb. á 4. hæö. Skemmtileg íb. Verö 2 m. 16688 Opið frá kl. 1-3 Seltjarnarnes - parhús Fallegt parhús á tveimur hæö- um. Möguleiki á skiptum á minni eign. Verð 3 millj. Seljahverfi Glæsilegt einb.hús á tveim hæöum. Mikiö vinnurými. Hent- ugt fyrir léttan iönaö. Skipti á minni eign möguleg. Kjarrmóar - Garðabæ Glæsii. 150 fm raöhús á 2 hæö- um með bílsk. Vandaöar innr. Hús í sórflokki. Verö 4 millj. Kársnesbraut - Kóp. Parhús 140 fm á 2 hæöum. Bílsk.réttur. Áhugaverö eign. Verö 2.600 þús. Grafarvogur - einbýli Rúmlega 170 fm vel byggt timb- urhús meö bilsk. viö Logafold. Verö 3800 þús. Langagerði - einbýli Mjög gott 200 fm einbýli. 40 fm biískúr. Verð 4,9 millj. Brekkubyggö - raöhús Fallegt litið endaraöhús meö vönduöum innr. Bílskúr. Tilboö. Heiöarás - einbýli Ca. 280 fm á tveim hæöum. Verö 4,5 millj. Ásgaröur 135 fm raöhús. Verö 2,5 millj. Sigtún - sérhæð Mjög falleg sérh. m. bilsk. á fegursta staö viö Sigtún. Verö: tilboö. Rekagrandi Falleg 2ja herb. íb. 60 fm. Verö 1750 þús. Skúlagata Góö 60 fm íb. mikiö endurn. Verö 1300-1400 þús. Hamraborg - 2ja herb. Falleg 65 fm fb. Góöar innr. Ný teppi. Verö 1650-1700 þús. 16688 — 13837 Hmukur Bfmrnmmon, hdl. 4ra-5 herb. REKAGRANDI. c ns fm á 1. hæð. Elnstaklega vðnduð og glæsileg eign. Bitskýli. ib. afh. ftjétl. Frekari uppf. á skrifst. FRAKK ASTÍGUR. c iootm 4ra herb. á 2. haaó. Snotur íb. á vinsælum staó. Verö 1700 þús. KLEPPSVEGUR. c 105 tm 4ra herb. á 1. hæð. Mjðg góö fb. Verð 2,1 mWj. KRUMMAHOLAR. ca. 120 fm. 5 herb. á 7 hæö Endafb. Suðursv. Frábært útsýni. Qleasi- legar innr. Parkel Bask.réttur. tb. I sérhokki. Verö 2,4 m. ENGIHJALLI. c nofm 4ra herb. á 3. hæö. AHt i suður. Stórar svalir. Þvottahus á hæð- inni vel búið tæk|um Verö 2,1 millj Fyrirtæki Sðkitura óekeel strax. Hugbúnaðarfyrírtæki. Stillinganrerfcstæði vel búlö tækjum. Snyrti- og sðlbaósstofa. Mjög göö veita llatvðrubúð i vesturbæ. Einstakt tæki- færi fyrir fjölskyldu. Barnavöruvsrslun meö mikla veitu Hentugt fyrir hjón. Matvöniveraiun á mjög góöum staö i míöborginni. Mlkil vetta UM iðnfyrirtæfci til sðlu eöa leigu. Hentugt jafnt fyrír konu sem karl Allar frekari uppl. veitlar á skrifst. Atti.: Vantar attar gerðtt fyrirtæfcja á skrá. Helgi R. Magnússon lögfr. Guömundur Hjartarson, heimasími 42873, Jónas Runólfsson, heimasími 42896. Skoðum og verömetum samdægurs Til sölu Sökklar aö 140 fm einbýlishúsi ásamt bílskúr á eignarlóð Mosfellssveit. Uppl. í síma 82895. Jörð Til sölu jöröin Múlakot, Lundarreykjadal, Borgarfiröi. Landsstærö um 250 ha. þar af 38 ha. ræktaö land. Umtalsverð laxveiðihlunnindi. Nánar upplýsingar gefur: Hallgrímur Hallgrímsson, löggiltur fasteignasali. Akranesi. Sími 93-1940. 'MtOBOR Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. S: 25590 - 21682 - 184851 Einstaklingsíb. Snæland. 32 tm. verð 1000 pús. 2ja herb. Hraunbær. 2. hæö ca. 60 fm. Verö 1600 þús. Míðleiti. 3. hæö ca. 60 fm + bíl- skýli. Verö: tilboö. Þangbakki. 3. hæö. Mjðg góð íb. Verö 1650 þús. 3ja herb. Engihjalli. 3ja herb 85 fm íb. á 6. hæö. Verö 1850 þús. Laufvangur Hafn. 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð. Verð 2100 þús. Bárugata. Jaróh. Verö 1550 þús. Gaukshólar. 3ja herb. m. bilskýli á 7. hSBÖ. Verö 2000 þús. Hringbraut. 3ja-4ra herb. á t. hæö ca. 100 fm. Verð 1850 þús. Laus fljótl. Rofabær. Góö S5 «m lb. með suöursv. Verö 1800 þús. 4ra herb. Stórageröi. Góö 4ra herb. fb. Hulduland. Glæsll. 4ra herb. Ib. í Fossvogi á 2. hæó. Verö 2700 þús. Krummahólar. 125 tm ib. á 7. hæö. Verö 2300 þús. Ásbraut KÓp. 110(má4. hæð + bílsk. Verö 2300 þús. Laus strax. Góó greiöslukjör. 5-7 herb. Alftahólar. 4ra-5 herb. íb. m. bðsk. 125 fm. Góó sameégn. Verö 2500 þús. Sérhæðir í Hvömmum Hf. ovenjuvönd- uö sérhæö. Laus strax. Góö greíöslu- kjör. Verö 3100 þús. Grænatún. Ný efrí sérhssö. Ekkl alveg fullkláruö. Verö 3400 þús. Kársnesbraut. vönduö efri sérhSBÓ. Frábært útsýni. Góöur bílsk. Mögul. á skiptum á minni eign. Verö 3400-3500 þús. Sólheimar. 180 fm góó sérhæö. Verö 2900 þús. Raöhús Ásgaröur. 135 fm. Mikió endurn. Verö 2700 þús. í smíöum Viö Hrísmóa. 3ja-4ra 113 fm ib. tilb. u. trev. Öll sameign Irág. Verö 2250 þús. Við Melsel. 260 fm raöhús. Húslö er tilb u. tréverk. Mögul. aö taka mlnni eign uppi. Verö 3800 þús. Glæsilegt einb.h. á Álftanesí. Rúml. tilb. u. trév. Verö 3,8 millj. Annaó Sólbaös- og anyrtistofa í fullum rekstri. Vaxandi velta. Verö 550-650 þús. Læk jargata 2 (Nýja Bióhúsinu) 5. hsBÖ. Símar: 25590 og 21682. Sverrir Hermannsson. öm Óskarsson. BrynjóHur Eyvindsson hdl. Guðni HarakJsson hdl. EgnahöUin Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Vlctorsson víöskiptafr. HverfisgöfuTB Gardabær - einbýlishús Til sölu vandað einb.hús meö rúmg. bílskúr viö Aratún. Húsið skiptist: í 4 svefnherb., stofur, baö, gestasnyrting, og eldhús sem er nýlegt. Mjög góö eign með ræktaöri fallegri lóö. Hagstastt verð. Garðabær — miöbær Til sölu 4ra og 6 herb. íbúöir í glæsilegu sambýlishúsi viö Hrísmóa. Öllum íbúöunum fylgir innbyggöur bílsk. en þær veröa fullfrágengnar aö utan og málaöar, en tilb. undir tréverk aö innan í okt./nóv. nk. Teikn. á skrifst. Garðabær — 2ja herb. m. bílskúr Mjög björt og falleg ný 2ja herb. íb. á 3. hæö í vönduöu fjölb.húsi í miöbæ Garöabæjar. íbúöin er rúmlega tilb. undir tréverk og getur veriö til afhendingar strax. Bflsk. fylgir. Barmahlíð - sérhæö Til sölu góö sérhæö ásamt góóum bílskúr. íbúöin sem er á 1. hæö hefur veriö töluvert endurn. Aukaherb. í kj. Hafnarfjörður — 4ra-5 herbergja Mjög góö 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Miö- vang í Hafnarfirði. Góö sameign. Laus í júlí/ágúst. Hafnarfjörður - Norðurbær - Einbýlishús óskast Vandaö einb.hús óskast, þarf ekki að vera fullfrágengiö. Bein kaup eöa skipti á góöri 4ra herb. íb. í Noröurbænum. Góðar greiðslur fyrir rétta eign.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.