Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 44
í«eí ÍWJI s HUDAaumu?. .aia/.JSMTJOflOM | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustjóri Óskum að ráða skrifstofustjóra að bæjar- skrifstofu Seltjarnarness. Viðskiptamenntun, tölvu- og bókhaldskunn- átta nauðsynleg. Starfiö felst í alhliöa skrif- stofustjórn. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist bæjarstjóra fyrir 10. júní nk. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. „Model ’84“ Tískusýningarhópur í Reykjavík óskar eftir hressum krökkum á aldrinum 17—19 ára. Umsóknum er tilgreini hæð, aldur, heimili og síma skal skila á augl.deild Mbl. merktum: „Model ’84“ fyrir 6/6 ’85. Ath. mynd verður að fylgja. Henni verður skilað aftur. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar óskast núþegarogeinnig l.sept. Uppl.ísíma45550. Hjúkrunarforstjóri. Kerfisfræðingur Vegna aukinna umsvifa í kerfisvæöingu og tölvukaupa viljum við ráöa kerfisfræðing. Æskilegt er að viðkomandi hafi vald á ensku og nokkurra ára starfsreynslu í kerfissetningu. Sá hugbúnaöur sem við komum til meö aö nota er m.a. SQL-gagnagrunnur, SSX og VM-stýrikerfi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri, Ármúla 3, sími 81411. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 SÍMI81411 Sölumaður Bláfell sf. óskar eftir að ráöa sölumann. Um- sækjandi þarf aö vera eftirfarandi kostum búinn: Hann þarf aö vera vanur sölu- mennsku, hafa stúdentspróf eða sambæri- lega menntun, hafa góöa framkomu, vera reglusamur og duglegur, þarf aö geta unnið sjálfstætt. Athugið: Aöeins um framtíðarstarf aö ræða. Góð laun fyrir góöan mann. Bláfell sf. er vaxandi umboðs- og heildversl- un, sem sérhæfir sig í sölu ýmiss konar bygg- ingarefna, verkfæra og hreinlætistækja, auk ýmissa annarra vara. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar að Hverfisgötu 105, 2. hæö. Umsókn- arfrestur er til 5. júní 1985. Óskum aö ráöa til framtíöarstarfa aðstoðarmann á Ijósmyndadeild Starfið er fólgið í framköllun, filmuvörzlu og almennri umsjón með myndum og filmum. Við leitum að traustum og reglusömum starfs- manni sem hefur reynslu af framköllun og stækkun og er vanur nákvæmum vinnubrögö- um. Umsóknareyðublöð liggja frammi á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins og ber aö skila þeim þangaö fyrir 8. júní nk. merktum: „Ljós- myndadeild“. fMfagnttÞIfifeifr Ritari hlutastarf Stofnun á góðum stað í borginni vill ráða ritara til starfa strax. Við leitum að stúlku með góöa reynslu í rit- arastörfum. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Vinnutími frá kl. 8.00 til 12.00. Framtíöarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 5. júní nk. fTtJÐffl TÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐ-NINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Viðskiptafræðingur Ráðgarður auglýsir eftir viðskiptafræöingi eða endurskoðanda fyrir einn af viðskipta- vinum sínum. Fyrirtækið Eitt stærsta og öflugasta tryggingarfélag landsins. Félagiö er meö allar tegundir trygg- inga og viöskiptavinir þess eru um allt land. Félagiö er í sókn á tryggingarmarkaðnum og starfsandi er góöur þar. Starfiö Starfið er staöa aöalbókara félagsins. í starf- inu felst aö sjá um og bera ábyrgö á bókhaldi félgsins og jafnframt að sjá um rekstur og stjórnun bókhaldsdeildar félagsins. Á þeirri deild starfa 4—5 starfsmenn. Viðkomandi mun einnig vinna viö áætianagerö í samráði við yfirmenn félagsins. Kröfur til umsækjanda Viökomandi verður að hafa viðskiptafræöi- menntun á endurskoðendabraut eöa vera endurskoöandi. Einnig kemur til greina viöskiptafræöingur með umtalsverða reynslu af bókhaldi. Hann þarf að vera starfsamur og geta stjórnað fólki og hafa þekkingu á verk- efnastýringu. Viökomandi veröur að vera lip- ur í umgengni og geta unniö í hóp. Miklar kröfur eru gerðar varðandi nákvæmni. Hvað getur félagiö gert ffyrír þig I boöi eru góö laun og vinnuaðstaöa. Þar aö auki býður starfið upp á möguleika á endur- menntun og þekkingaröflun. Upplýsingar um starfið eru ekki veittar í síma. Umsóknir skulu stílaöar á Davíö Guö- mundsson, Ráögaröi, Nóatúni 17, Reykjavík eöa afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: RÁÐGAREXJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF Hagvangur hf - SÉRHÆFTÐ RÁÐNINCARRJÓNUSTA BYGCÐ Á CACNKVÆMUM TRÚNAÐI Nýr veitingastaður Á næstunni verður opnaöur á Akureyri nýr veitingastaöur. Hagvangi hf. hefur veriö faliö aö leita eftir aðila sem vill taka á leigu húsnæöiö og reka veitingastaöinn á eigin reikning og ábyrgö. Einnig er mögulegt að ráöinn verði fram- kvæmdastjóri til aö sjá um framkvæmda- stjórn og daglegan rekstur. Áhugasamir hafi samband viö Þóri Þorvarö- arson sem veitir nánari upplýsingar, fyrir laugardaginn 8. júní nk. Fulltrúi Fulltrúi óskast til starfa á rannsóknadeild Borgarspítalans frá 1. júlí nk. Vélritunarkunn- átta og einhver tungumálakunnátta er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Nánari upplýsingar gefur aöstoöarfram- kvæmdastjóri í síma 81200-205. Reykjavík, 2. júní 1985. BORGARSPnHLfNN 081200 Traust fyrirtæki óskar að ráöa áreiöanlegan iönverkamann til hreinlegra starfa viö framleiöslu sína í Reykjavík. Umsækjendur þurfa aö vera á aldrinum 30 til 40 ára í leit aö framtíöarstarfi. Vinnutími 08.00—16.30. Byrjunarlaun 25—27 þúsund krónur. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 7. júní nk. merktar: „Traust fyrirtæki — 2844“. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ MF REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmenn til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Forstöðumaöur viö leiksk./dagh. löuborg, löufelli 16. Fóstrustööur viö Hálsakot, Hálsaseli leiksk./skóladagh. nýtt heimili. Dagheimilin Austurborg, Garöaborg, Suður- borg og leiksk./dagh. Ösp. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstra á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.