Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 4ö atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur - Kennarar Forstöðumaður með fóstrumenntun óskast að leikskólanum ÓsáStokkseyri frá 15. ágúst nk. i Ennfremur eru kennarastöður lausar við Grunnskólann Stokkseyri. Húsnæði er fyrir hendi. Upplýsingar gefa undirritaður í símum 99-3267 og 99-3293 og skólastjóri í síma 99-6300. Sveitarstjórinn Stokkseyri. Skólastjóri Staöa skólastjóra við Tónlistarskólann í Vogum er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið aö sér organistastarf (hlutastarf) við Kálfatjarnarkirkju. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist formanni skóla- nefndar Jóhanni Sævari Símonarsyni, Voga- gerði 12, Vogum, fyrir 21. júní nk, Skólanefnd. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa skrifstofu- stúlku til starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Starfiö er fólgiö í færslu tölvubókhalds, vélrit- un o.fl. Æskilegt aö umsækjandi hafi reynslu í skrifstofustörfum og vinnu á tölvum. I umsókn skal greina f rá aldri og fyrri störfum. Umsóknum skal skila á augld. Mbl. merkt: „S — 8520“ fyrir 6. júní ’85. Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eft- irtalins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Ritara hjá gatnamálastjóra, fullt starf. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um starfið gefur gatnamálastjóri í síma 18000. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. júní 1985. Húnavallaskóli - Austur-Hún. auglýsir eftirfarandi kennarastööur lausar til umsóknar: Yfirkennari: Starfiö felur í sér margþætta stjórnun, mannleg samskipti og kennslu- skyldu 18 stundir á viku. Sérkennari: Starfið byggist á sérkennslu og samvinnu við aöra kennara. Tungumál: Dönsku- og enskukennsla í 6.-9. bekk, hlutastarf. Almenn kennsla: 0.-3. bekk, í samstarfi viö annan kennara í sveigjanlegu skólastarfi, hlutastarf. Almenn kennsla: í 5. bekk, sveigjanlegt skólastarf æskilegt, hlutastarf. Ýmsir möguleikar á kennslu til viöbótar hluta- störfum, góö vinnuaðstaða. Umsækjendur veröa aö hafa kennsluréttindi og umsóknarfrestur er til 10. júní 1985. Upplýsingar hjá: Skólastjóra í síma 95-4313 eöa 95-4370 og formanni skólanefndar í síma 95-4420. Kennara vantar Kennara vantar aö Heppuskóla, Höfn, (7.-9. bekkur). Kennslugreinar: íslenska, samfélagsfræði eöa líffræöi. I skólanum er góð aðstaða fyrir kenn- ara. Góð íbúð fylgir. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-8321 og formaöur skólanefndar í síma 97-8181. Skólastjóri. Ritari Fyrirtæki í Hafnarfiröi hefur beðiö okkur að ráða fyrir sig ritara í fullt starf. Upplýsingar verða veittar á skrifstofu okkar frá kl. 10-12 næstu daga (ekki í síma). Bjöm Steffensen og Ari Ó. Thorlacius Endurskoðunarstofa Löggiltir endurskoöendur Ármúla 40 - Pósthólf 494 121 Reykjavfk AKUREYRI Markaðsfulltrúi lönaöardeild Sambandsins, ullariönaöur, ósk- ar eftir aö ráöa markaösfulltrúa viö sölu og markaösþekkingu erlendis. Viðkomandi þarf aö hafa góöa tungumála- kunnáttu. Viöskiptafræði eöa hliöstæð men- ntun æskileg svo og reynsla í sölumennsku. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Gle- rárgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 10. júní nk. og gefur hann nánari upplýsingar, sími 96- 21900. Lausar stöður Stööur fulltrúa viö rannsóknardeild ríkis- skattstjóra eru hér með auglýstar lausar til umsóknar. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endurs- koöendur, eöa hafi lokið prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi stað- góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattrann- sóknarstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Reykjavik 20. mai 1985. Skattrannsóknarstjóri. Lagermaður Heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa lagermann til framtíöarstarfa hiö allra fyrsta. Einungis reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir vikulokin merkt: „Lager — 3598“. Sölumennska Gróiö og gott heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa sölumanneskju hiö fyrsta til framtíöar- starfa. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Þetta er fjölbreytt starf og vinnuaðstaðan er góö. Æskilegur aldur 25—30 ár. Einungis reglu- samt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Tilboö er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir vikulokin merkt: „Sölumennska — 3572“. Hagvangur hf - SÉRI IÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNADI Skrifstofumaður (26) Fyrirtækið er iönfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Umsjón meö innflutningi á hrá- efni og tækjum, birgðabókhald, eftirlit meö flutningskostnaði, erlend bréfa- og telex samskipti og tollútreikningur. Við leitum að manni á aldrinum 25—35 ára. Æskileg menntun stúdents- eöa verslunar- próf. Starfiö er laust 1. september nk. Gjaldkeri/Bókari (27) Fyrirtækið er ungt ört vaxandi þjónustufyrir- tæki í eigu traustra og ábyrgra aöila í ís- lensku atvinnulífi, staösett í miðborg Reykja- víkur. Starfssvið: Bókhald merking fylgiskjala, af- stemmingar og uppgjör. Gjaldkerastörf sjóösbók, innheimta, upp- gjör, greiðsla reikinga, launaútreikingar o.fl. Við leitum að manni meö reynslu af bók- halds- og gjaldkerastörfum. Starfiö er laust strax eöa eftir nánara samkomulagi. Góö laun ásamt áhugaveröu starfi í faglegu um- hverfi í boði. eða verkfræðingur til matsstarfa hjá þjónustufyrirtæki i Heyxja- vík. Starfsreynsla er æskileg en ekki nauðsynleg. Starfiö er laust strax eöa eftir samkomulagi. Út á land Skrifstofumaður (25) til starfa hjá fyrirtæki á Suöurnesjum. Starfssvið: Yfirumsjón innheimtu, viöskipta- mannabókhalds, launaútreikinga og almenn skrifstofustörf. Við leitum að manni á aldrinum 25—40 ára meö reynslu af framangreindum starfs- sviðum. Æskilegt aö viökomandi hafi próf frá Samvinnuskólanum eöa Verzlunarskóla ís- lands. Fyrirtækið er traust og býöur réttum aöila áhugavert framtíöarstarf. Starfiö er laust strax. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar viökomandi númerum. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR. 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoöana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Húsgagnasmiður óskar eftir vel launuöu starfi. 9 ára starfs- reynsla. Margt kemur til greina. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „J — 2828“ sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.