Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNl 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar _V~v---y—y—y—yv—yyy--- mþjónusta ; I. . á A 4 a ~ Glerjun og gluggaviögerðir i gðmul sem ný hús. Vönduð vinna, vanir menn. Qerum löst verötilboö. Húsasmíöa- meistarinn, sími 73676. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VCROBRÉFAMARKAPUR HÚSI VERSLUNARINNAR S. H*0 KAUP 00 IALA VED8KULDABAÉFA SiMATlMI KL. 10—12 OO 15—17 KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudðg- um kl. 16.30. Bilbiulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Almenn samkoma kl. 16.30. Samkomustjóri Hafliöi Kristlns- son. j Útivistarferöir Sunnudag 2. júni | Kl. 10.30 Leggjabrjótur — Þing- vellir. Gengin gamla þjóölelöln úr Hvalfiröi til Þingvalla. Verö 400 kr. Fararstjóri: Egill Einars- son. Kl. 13. Þingvellir. Þátttakendum gefst einstakt tækifæri tll aö kynnast þjóógaröinum á annan hátt en flestir eru vanir. Leiö- sögumaöur veröur Bjðm Th. Bjömsson listfræöingur og höf- undur Þlngvallabókarinnar. Far- iö veröur í tvær stuttar og þægi- legar gönguferöir, er taka eina klst. hvor: 1. Langistigur — Stekkjargjá. 2. Skógarkotsleiö — Vellankatla. Brottför frá Um- feröarmiöstööinni, aö vestan- veröu. Verö 400 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Farmiöar i bil. Allir eru velkomnir f Útivistar- feröir. Esjuhliöar, skrautsteinaleit á miövikudagskvöldiö 5. júni. Helgarferðir 7.—9. júní: Vestmannaeyjar. Gönguferöir um Heimaey Gist i húsi. Þórsmörk. Gönguferöir vlö allra hæfi. Gist í lltivistarskálanum. Munió simsvarann: 14006. Sjáumst. Útivlst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Göngudagur Feröafélags íslands sunnudag 2. júní Feröafélagiö efnir til göngudags á Höskuldarvöllum. Gangan tek- ur um 2 klst. Brottfarartimar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 frá Um- feröarmiöstöðinni, austan meg- in. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- f sjöunda sinn sunnudaginn 2. júni. Eklö veröur aö Höskuldar- völlum. Þar hetst gangan sem er hringferð yftr Oddafell, áö ( Sogaselsgig og hrlngnum lokaö inna. Verö kr. 150. Fólk á elgln bílum er velkomiö i gönguna. A sunnudaginn fara allir suöur é Höskuldsrvelli og ganga meö Feróafólagi felands. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Missió ekki af skemmtilegri göngu- ferö. i upphafi göngunnar leikur skólahrpmsveit Mosfellssveitar. Þátttakendur fá getraunaseöll og eru verólaunln feröir á vegum Feröafélagsins. Feröafélag íslands Vegurinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Siöumúla 8. Alllr vel- komnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld. sunnudags- kvöld kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Ferðir 14.—17. júní (Góö feröahelgi) 1. Skaftafeil — öræfi. Göngu- feröir i þjóögaröinum. Skoöun- arferöir um öræfasveit. Tjöld. Möguleiki á snjóbílaferö á Vatnajökul. 2. Skattafell — öræfajökull. Tjaldaö í Skaftafelli. 3. Höföabrekkuafréttur. Frá- bært svæöi innaf Mýrdal. Tjöld. 4. Þórsmörk. 4 daga feröir. Sumarleyfisferö é Létrabjarg. 4 dagar 14.—17. júni. Siglt yflr Breiðafjörö. Fariö um Brelöuvík. Rauöasand og viðar. Svefn- pokagisting. Afmælishétið i Bésum 21.—23. júnL Brottför fðstud. og laugard. Ódýr ferð. Sumardvðl f Þórsmðrk. Frábasr gistiaöstaöa f skála Útlvistar. Hægt aö dvelja heila vikur. Brottför föstudaga og sunnu- daga. Básar á Goöalandl er staöur fjölskyldunnar. Fyrsta miövikudagsferöln er 26. júni. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. Elím, Grettisgötu 82, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Helgarferðir FÍ í júní: 1. Feröir í Þórsmðrfc um hverja heigi. Gist i Skagfjörösskála. 2. 14,—17. júní: Baróastrðnd — Látrabjarg — Breiöuvik. Glst eina nótt á Bæ i Króksfiröl, tvær nætur í Breiöuvik. 3. 14.—17. júni: Þórsmörk — Eyjafjallajðfcult. Glst í Þórsmörk. 4. 21.—23. júní: Eiriksjðfcull. Gist í tjöldum. 5. 21.-23. júní: Surtshellir — Strútur — gllin f Húsafellslsndi. Gist í tjöldum. 6. 28.-30. júní: Söguferó um slóöir Eyrbyggju. Gist í húsi. 7. 28.—30. júnf: Skeggaxlargata. Gengln gömul gönguleiö mili Hvamms i Oölum og Skarös á Skarösströnd. Gist í húsi. Brottför í feröirnar er kl. 20 föstud. Upplýsingar og far- miöasala er á skrlfstofu Fi, öldu- götu 3. Feröafélag islands Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn Jóhann Pálsson og fleirl. Trú og líf Viö erum meö samveru i Há- skólakapellunni í dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og líf. Nýtt líf Kristið samfélag Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Brautarholti 28. Verlö velkomin. KFUMogKFUK Amtmannsstíg 2b Samkoman fellur niöur f kvöld vegna guösþjónustu og kaffisölu í Vindáshlíö. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 í kvðld kL 20.30: Hjálpræöis- samkoma. Söngur og vitnis- buröur. Allir velkomnir. Ath: Flóamarkaöur veröur hjá Hjálp- ræöishernum þriöjudag 4. júní og miövlkudag 5. júní frá kl. 10—17 báöa dagana. Lítlö inn. t | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Blikksmiðir Óskum eftir að ráöa blikksmiði. Mikil vinna framundan. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HE Leitió nánari upplýsinga aó Sigtúni 7 Simi:29022 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og starfsmenn óskast viö Vistheimiliö á Vífils- stööum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deilda í síma 38160. Fóstrur (2) óskast viö dagheimili Kópavogs- hælis. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimilis í síma 44024. Reykjavík 2. júní 1985. Kaupþinghf. óskar eftir aö ráða lögfræöing eöa viöskipta- fræöing til aö veita fasteignasölu fyrirtækisins forstööu. Skriflegar umsóknir sendist Pétri H. Blöndal fyrir 14. júní. 44 KAUPÞING HF Efnalaug Óskum aö ráöa starfsfólk viö fatahreinsun, pressun og frágang. Heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Til frambúðar. Efnalaugin Kjóllog hvítt. Eiöistorgi 15. Sími611216. Sölumaður óskast Vaxandi fyrirtæki í fataiönaöi óskar aö ráöa söiumann til framtíðarstarfa. Viökomandi þarf aö vera reglusamur og hafa góöa framkomu. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 6. júní merkt: „C — 11 45 00 00“. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. júní merkt: „G — 11 45 47 00“. Framtíðarvinna óskast Ef þú ert meö traust og gott innflutnings- eöa verslunarfyrirtæki og vantar konu meö reynslu af banka- og tollskjölum. Uppl. í síma 21546. Sölumaóur Fasteignasala í miöborginni óskar eftir dug- legum sölumanni sem hefur bíl til umráöa. Góö laun og starfsaöstaöa fyrir duglegan mann. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 2833“ fyrir 10. júní nk. Atvinna Framtíöarstarf Verktakafyrirtæki óskar eftir fjölhæfum starfskrafti til skrifstofustarfa. Umsækjandi þarf aö hafa Verzlunarskólaþróf eöa hliö- stæöa menntun. Hér er um krefjandi, en um leiö sjálfstætt starf aö ræöa. Umsóknir þurfa aö hafa borist Morgunblaö- inu fyrir 7. júní merkt: „Framtíð — 2932“. Laus staöa Staöa aðalbókara viö embættiö er iaus til umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar eigi síöar en 15. júní 1985. 31. maí 1985. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu, PéturKr. Hafstein. Stýrimenn Vantar stýrimenn á togara sem geröur er út frá Austfjöröum strax. Uppl. í síma 97-3227. Au-pair óskast á heimili í Osló frá 1. sept. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir sendist augi.deild Mbl. merktar: „B — 2830“ Ritari Fasteignasaia í Reykjavík óskar eftir aö ráöa ritara e.h. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R — 8787“ fyrir 8. júní nk. Reynsla Útgeröartæknir meö mikla reynslu í stjórnun og bókhaldi óskar eftir góöri vinnu, helst á höfuöborgarsvæðinu. Allt kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og uppl. á augl.deild Mbl. merkt: „Ú - 78“. Verkfræöistofa óskar eftir aö ráöa vanan tækniteiknara til sumarafleysinga hálfan daginn í júlí og ágúst. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf sendist augl.deild. Mbl. merkt: „T - 2978“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.