Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNl 1985 Morgunblaðið/RAX Fálkinn gargaði hátt og hvellt þegar hann kom að hreiðrinu Kálkinn sveimadi um í nokkrar mínútur eftir að Ólafur Nilsson hafði komið ungunum þremur bjartsýnir á að allt fari vel. Þetta var í fyrsta sinn hér á landi, að ungum ránfugla er komið fyrir í hreiðri hans. Fuglinn gargaði hátt og hvellt þegar hann kom að hreiðrinu, rétt eins og til fyrir í hreiðri eftir að hafa verið fjarlægðir. Myndirnar af þessum atburði eru teknar með 1600 að láta í Ijós vanþóknun sína á hinum nýju gestum. En hann lagðist á og náttúrufræðingar eru mm linsu úr 400 metra fjarlægð. ana þrjá í hreiðriö, sem stolið var úr Þistilfirði, skammt frá Rauf- arhöfn. En af hverju voru ung- arnir ekki settir í hreiðrið í Þist- ilfirði? „Hreiðrið var rænt á fimmtudag og því of langt um lið- ið — allt eins víst að foreldrarnir væru famir í burtu,“ sagði Ævar. Þola viðkvæmir og veikburða ungarnir það rask, sem þeir hafa orðið að sæta? „Ég er bjartsýnn á það. Þó þeir virðist veiklulegir eru þeir harðir af sér. Þeir fá enn næringu úr eggjarauðunni í sarpnum, þó þeir hafi ekki fengið að éta. Halda þarf hita á ungunum því þeir eru ekki nógu stálpaðir til þess að halda á sér hita og það tókst bærilega," sagði Ævar. „Það er mikilsvert að þessi til- raun takist vel og ánægjulegt að koma ungunum út í náttúruna fremur en að þurfa að ala þá upp eins og við gerðum með ungana, sem fundust á Keflavíkurflugvelli fyrir nokkrum árum. Tveir þeirra drápust en hina ólum við upp þar til þeir urðu fleygir. Slepptum þeim í Herdísarvík. Viku síðar sást einn fálkanna við Hlíðar- vatn. Hann át hinn spakasti bráð veiðimanns, sem var skammt frá. Það er auðvitað engin venjuleg hegðun fálka. Fuglar þessir sáust elta dúfur og hænur og einn fór meira að segja inn í hæsnakofa og var gómaður þar. Ungar læra listina að lifa af foreldrum sínum — að veiða. Því er það í júlí og ágúst, að oft sjást tveir, þrír, fjórir fálkar saman hópi. Þá er það fjölskylda foreldr- ar að kenna ungurn sínum að veiða. Síðar rofna böndin og hver fer í sína áttina. Því er ánægjulegt að svona vel hafi tekist til og vonandi fær hreiðrið að vera í friði fyrir óprúttnum þjófum. Raunar ein- blínum við of mikið á þátt útlend- inga að mínu mati. Við gerum eðlilega mikið úr því þegar er- lendir menn stela fálkum okkar, en minna eins og til að mynda þegar þingeyskur bóndi splundr- aði fálkahreiðri með haglabyssu sinni fyrir nokkrum árum. Þarna finnst mér gæta nokkurs ósam- ræmis," sagði Ævar Petersen. HH. 4 Frekarl upplýslngar um FLUG & HJÓL I SKOTLANDI velta söluskrlfstotur Fluglelöa. umboðsmenn og terðaskrttstotur ODYR 0G BRADSKEMMTILEGU Æ ÆÆ Það er vart hægt að hugsa sér skemmtilegra eða M* lllMlnflnA ■ ■ ódýrara sumarleyfi fyrir ungt og hresst fólk en ■ WMMmmriMVWI ■ að fljúga með Flugleiðum til Glasgow og hjóla um Skotland. „ Við lögðum upp frá Inverness snemma morguns, héldum inn fjörðinn, norður eftir og svo inn í land, upp milda dali og mjúkar hæðir, bleikar fyrir lyngi. Það var fljótlegt að komast að þeirri niðurstöðu, að það væri lygi- lega djöfull gaman að hjóla. “ Arni Bergmann ritstjóri. Hressondi feröum skoskar sveitir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.